Alþýðublaðið - 11.01.1961, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 11.01.1961, Blaðsíða 9
SAMTÍNINGUR Símanúmeri voru hefur verið breytt í L! rinn B. nnsóknar- um Mið- séð loðið iri undar- ;kum ver- rm tilveru menn upp • vísinda- tríkjunum Jm gerðu ngervings- 1 í ljós, að líkir hönd mns, en um mann- uppi voru ára. ÍSTA það, að far neta þenn- á nefna, að lefur feng- is uppihald viss. ! rithöf- an Mailer, sölubókar- sd and the gið í fang- nóvember, íafa stung- sína með stóðu þau hlið fyrir k. Að rétt- ium gengu eiddust út :ona hans málið yrði , en dóm- sssari ósk Var yfir- nu frestað GAMANLEIKARINN Red Skelton er nýkominn af spítala í Hollywood, eftir mánaðarvist. — Var hann settur í rannsókn á spítalann þann 3. des. og fór í uppskurð við kvið- sliti þann 12. desember. ☆ BREZKA útvarpið hefur beðið Elísabetu drottningu afsökunar vegna þeirra mistaka er urðu til þess að upphafsorð — jólaávarps hennar heyrðust ekki. — Misstu áheyrendur af fyrstu átta til níu orðum drottningar vegna smábil- unar á stöðinni. ☆ BAKARAR í Austurríki létu dólgslega um jólin. — Heimtuðu bakararnir 20% kauphækkunar og fóru í „villt“ jólaverkfall. 'Varð brauðstritsmönnum vel á- gengt, fengu kauphækkun- ina og ýmis fríðindi. Hér eftir kostar rúgbrauð í Austurríki 6 kr. hvert kíló- gramm. Soffía á hálum ís SOFFÍA Lóren hefur aldrei haft áhuga á íþrótt- um. Hins vegar hefur aðal- keppinautur hennar, Gína Lollobrigida alltaf þótzt hafa heilmikinn áhuga á þeim og látið taka af sér myndir á hestbaki, í skilm- ingum og tennrs. Vihli Soffía ekki láta standa við svo búið. Varð hún sér úti um skautakenn ara og ákvað að læra á skauta. Hélt hún til skautahall- arinnar. En þegar á ísinn kom var hún eins og belja á svelli, eins og við mátti búast. Datt hún hvað eftir annað þótt hún reyndi að halda dauðahaldi í kennar- ann, sem virtist kunna því vel. Loks tókst henni samt að standa upprétt og brosti þá út að eyrum hrn ánægð- asta. Á eftir var hún alveg uppgefin og fékk sér sígar- ettu. Sagðist hún ekki ætla sér á skauta í bráð. mimmm 36570 E« Th. Mathíesen hf. Laugavegi 178. Símanúmer vort er 36620 Friðrik Bertelsen & Co« hf. Laugavegi 178. 37700 verður símanúmer okkar framvegis. Raftækjavinnustofa HAUKS og ÓLAFS Ármúla 14_ Stýrimannafélag Eslands heldur fyrri hluta að alf undar að Bárugötu 11, fimmtudagirin 12. janúar 1961 kl. 17. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Tilboð óskasf í nokkrar fólksbifreilðir, Dodge Weapon bif- reiðir og strætisvagna. Bifreiðir þessar verða sýndar í Rauðarár- porti, fimmtud. 12 þ. m. kl. 1—3. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Áskriftarsíml Alþyðuhlaðsin* er 149C0 Alþýðublaðið 11. * jan. 1961 £

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.