Alþýðublaðið - 11.01.1961, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 11.01.1961, Blaðsíða 12
e'J' A LAGE GULL. Fra Oldtiden og lanqt utov/er Middel- alderen bie det arbeidet for é oppfyUe drömmen om á kunne dage qull'. Det begynte hos qreske juvelierer i Aiex- andria. Oe kunne farqe kopper qult eller hvitt med kjemikaliene sine. Da araberne erobret Egypt, tokde kunsten Calkemii med seg tii Spania oq herfra spredte den seq til klostre - aiu.HL oq fyrsteborqer. Det vrtmiet av opp- skrifter pá . metall-forandrinqer* og svindlere som .kunne laqe guii* i Mid- delalderen. CNeste- Hemmeliqe oppskrifter') ''Apib'Tttj-- gCCPEHHAOtN _ GRANNARNIR — Það var rétt svo að pabbi ncnníi. — Andsk . . . sjálfur, þetta er olnboginn á mér. AÐ BUA TIL GULL: Allt frá fornöld og fram yfir miðaldir var unnið að því, að uppfylla drauminn um að geta „búið til gull“. Það byrjaði hjá grískum skart- gripasölum í Alexandríu. Þeir gátu litað kopar gulan eða hvítan með efnum sín- um. Þegar arabarnir lögðu Egyptaland undir sig, tóku þeir aðferðina með sér til Spánar, þaðan breiddist hún út til klaustra og fursta ,,borga“. Á miðöldum úði og grúði af uppskriftum að ,,málmbreytingu“, og svindlurum, sem gátu búið til „gull“. (Næst: Leynileg ar uppskriftir). ☆ Fíllinn er ferköntuð skepna með hala fram úr og aftur úr. Þér eruð líkar systur yð- ar, ungfrú. — Þekkið þér hana? — Já, ég hefi dans- að við hana einu sinni. — Nei, það var ég, sem þér dönsuðuð við. — Jæja, er það þá systir yðar, sem ég er að tala við núna? ÍÞRÓTTIR Framhald a£ 10. síðu. Salvat, Bretlandi 8.00,4 Zimny, Póllandi 3.00,6 Bogey, Frakklandi 8.00,8 Thomas, Ástralíu 8.01,4 Höykinpuro, Finnlandi 8.01,4 Buhl, Þýzkalandi 8.01,8 Herrmann, Þýzkalandi 8.03,4 Truex, USA 8.03,6 Saloranta, Finnlandi 8 04,0 Ibbotson, Bretlandi 8.04,4 Dellinger, USA 8.04,4 Bolotnikov, Rússlandi 8.04,6 Artinjuk, Rússlandi 8.04,8 2 ENSKAR MÍLUR: Thomas, Ástralíu 8.35,4 Bernard, Frakklandi 8.37,0 Halberg, Nýja Sjálandi 8.40,5 Scott, Nýja Sjálandi 8.42,2 Dellinger, USA 8.43,8 Truex, USA 8.44,6 Höykinpuro, Finnlandi 8.45,0 Tulloh, Bretlandi 8.45,6 LETÐRÉTTING: Leiðrétting frá kaflanum um spretthlaup: Tímar Rússanna þriggja í 100 m hlaupinu, Bartenjev, Politko og Rjeöko, 10,2 sek, tilheyr? allir kaílanum vafasamir tímar. Rétti árangur þeirra er: Bartenjev, Rússlandi 10,3 Politiko. Rússlandi 10,3 IVIeðvindui-: Rjedko, Rússlandi 10,3 Annað efni í Vlscountum F. Vegna fréttar rxkisútvarps- ins-þess efnis, að framleiðend- ur Viscount flugvéla hefðu var- að við veikleika í vængjum flugvéla af gerðinni 700, óskar Flugfélag íslands að taka fram eftirfarandi: Samkvæmt skeytum frá Vic- kers-Armstrong, framleiðend- um Viscount flugvélanna, fund ust fyrir nokkru síðan sprung- ur í vængbitum flugvéla flug- félagsins United Arab Airlines og nokkru síðar samskonar Parísarbréf Framhald af 7. síðu. eru engin kerti, og börnín kunna ekki að ganga í kringum jólatré. — Ljós er ekki að sjá í neinu húsi, — en danshúsið er lengra nið. ur í þorpinu. Kannske eru jólin samt á sínum stað? — Kannske er þar Ijós í hverjum krók og kima, — og kertin á orgei- inu logi enn? sprunga í vængbita flugvélar, sem er eign Central African Airvvays. Þessar flugvélar, sem að öðru jöfnu fljúga yfir Afríku, en þar er loft ókyrrt, eru nokkru eldri en flugvélar Flug félags íslands af Visconut gerð og annað efni notað í vængbita þeirra. í vængbitum þeirra flugvéla, sem sprungur fundust í, er efn- ið DTD-363 A en í vængbitum Viscountflugvéla Flugfélags ís- lands er efnið L-65, sem er nýrra, sterkara efni. Einnig eru vængbitar íslenzku flug- vélanna gildari en hinna fyrr- nefndu. Rétt er að taka það fram, að hér er um eitt atriði að ræða af ótal mörgum, sem öll flug- félög fylgjast gaumgæfilega með í öllum gerðum flugvéla sina. Flugvélar eru, svo sem kunnugt er, skoðaðar eftir viss- an klukkustundafjölda á flugi og skipt um hina ýmsu hluti þeirra, en einmitt við slíkar skoðanir finnast veikleikar, sem svo er gert við til þess að fyrirbyggja óhöpp. Aldamótamenn Framhald af 4. síðu. þeirrar íslandsvöku, sem varð í kringum þá sjötíu og sjötíu sinnum sjötíu, er fóru að byrja nýjan tíma, eftir hvatningar fáeinna manna í ljóði og riitum þá undanförnu öld. Aidamótakynslóðin, eem er raunar einar þrjár kynslóðir, ihratt af stað nýju landnámi, sem er hvergi næx-ri lokið og sjálfsagt að því Ijúki aldrei. Hún einkennist fyrst og fremst af dugnaði og áræði, sem eflir ungar þjóðir. Fyrir- bærið er þvf merkilegra, þar sem vitað er að gamlar þjóð- ir eiga sér ekki slíka spretti nema örsjaldan og þá helzt í byltingum og blóðsútihelling- um. Hér má eiginlega segja að byltingin hafi orðið innvortis, og hennar sá ekki stað í fljótu bragði. Menn voru bara aHt í fiinu farnir að hugsa öðruvísi en áður, og það án þess nokkurt sýnilegt samband virtist vera á milli þeirra innbyrðis. Af lestri Aldamótamanna Jónasar verður þetta auðskil- ið, og þá skilst kannski enn betur en áður, (hvers vegna ga’llharður stj órmnálamaður eins og Jónas var alltaf að1 spyrja að skáldum og rithöf- undum. Honum hefur eflaust orðið það ljóst af umhugsun- inni um vakningu aldamóta- kynstóðarinnar, að einungis f’áir menn höfðu gefið henni neistann til að hugsa um nýj ar Ieiðir. Mér er það efst í huga, að engum hafi alda- mótakynslóðin átt eins mik- ið að þakka og þessum góðskáldum, og þá við um 'leið, sem nú lifum, það er að segja, þegar við höfum kynnfc o’kkur samhengið og sögu þess fó'lks, sem stóð í vor- verkunum og Jónas Jónsson er að bjarga frá gleymsku. IGÞ. HAPPDRÆTTl HÁSKÓLANS J2 ll- 5an’ 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.