Alþýðublaðið - 16.03.1961, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 16.03.1961, Qupperneq 5
Náttúrugrip í viðunandi ÞRJÚ síðastliðin ár hafa ýms ar framkvæmdir átt sér stað í háskólabyggingunni eða á veg- um háskólans. Með þeim hefur sumpart verið bfett úr þörfum Náttúrugripasafnsins og sum- part úr þörfum háskólans á rannsóknar- og kennslustofn- unum, svo og úr þörfum há- skólastúdenta á félagslegum bækistöðvum. Allar þessar fram kvæmdir hafa verið kostaðar af Neðri deild samþykkir bankamálin NEÐRI deild alþingis sam- þykkti bankafrumvörpin 4 í gær og vísaði þeim til Efrr deildar. Þar voru þau tekin fyrir til 1. umræðu síðdegis. Frv. um Seðlabanka íslands var samþykkt við 3. umræðu í Nd. með 28:7 atkv. Breyting artillaga menntamáláráðherra um gildistöku laganna var samþykkt, en breytingartil- lögur S'kúla Guðmundssonar og Lúðvíks Jósefssonar allar felldar. Frv. um Landsbanka ís- lands var samþykkt með 28:7 atkvæðum. frv. um Fram- kvæmdabanka íslands með 22:- 2 atkvæðum og frvr. um Út- vegsbanka íslands með 27:6 kvæðum. Þá var frv. um lánasjóð ís- ienzkra námsmanna samþykkt með 32 samhljóða atkvæðum og sent Ed. Frv. um ríkis- ábirgðir, stofnlánadeild sjávar Útvegsins og lögreglumenn var vísað til 3. umræðu. ‘ Loks samþykkti deildin frv. Hffl sóknargjöld sem lög frá alþingi. fé happdrættis háskólans, sem skilar stofnuninni 3,5 millj. kr. á ári í hagnað. Prófessor Ármann Snævarr, háskólarektor, kvaddi blaða- menn á sinn fúnd í gær og skýrði frá framkvæmdunum síð astliðin þrjú ár. Er hér um að ræða Náttúrugripasafnið; hús- næði fyrir kennslu í eðlisfræði og efnafræcli, rannsóknarstof u í lífefnafræði og rannsóknar- J og kennslustofnun í lyfjafræði lyfsala; kaffistofu stúdenta, bók sölu stúdenta og húsnæði fyrir deildarfélög; og loks húsnæði fyrir orðabók háskólans. Sýndi rektor blaðamönnum fram- kvæmdirnar og lét í té ítarleg- ar upplýsingar um gang þeirra mála. Rúmsins vegna verður ekki unnt að skýra frá öllu í einni frétt, svo að við munum fyrst segja lítillega frá Náttúrugripa safninu, en fraásagnir af öðrum framkvæmdum verða að bíða betri tíma. Eins og kunnugt er, hefur háskólinn tekizt á hendur að reisa hús fyrir náttúrugripa- safn af happdrættisfé. Bygging arnefnd safnsbyggingar var skipuð 1942 og síðan að nýju 1946 og 1952. í byggingarnefnd þeirri, sem skipuð var 1952, áttu sæti: Próf. Þorkell Jóhann esson, formaður, próf. Jón Steffensen, próf. Trausti Ein- arsson, dr. Finnur Guðmunds son, dr. Sigurður Þórarisson og af hálfu menntamálaráðuneytis ins Hörður Bjarnason, húsa- meistari ríkisins, og Yaltýr Stefánsson, ritstjóri. Á hverju ári frá og með 1953 var sótt um fjárfestingarleyfi til að byrja á byggingu fyrir safnið, en ávallt synjað um það. Vorið 1957 lá fyrir skýlaus yf- irlýsing um það, að fjárfesting- arleyfi myndi hvorki fást það ár né hið næsta. Þá var þörf safnsins fyrir nýju húsnæði orð in svo brýn, að úrbætur voru óhjákvæmilegar. Var þá horfið að því ráði, ‘ að háskólinn AMMUMMMMHMMUMtUUMUUUUUUWMMMMUMHUM Drap kanuna og 3 dætur Einkaskeyti til Alþýðublaðsins. Helsingfors, 15. marz. Lauri Pessala, banka- stjórr f bæ í austurhluta landsins, kom í dag til lögreglunnar og tilkynnti lienni, að hann hefði drepið alla fjölskyldu sína, eigrnkonu, 58 ára, og þrjár dætur sínar á aldrinttm 13, 18 og 19 ára. Ástæðuna fyrcþ þessu sagði bankastjórinn þá, að hann hefði veitt 10 milljón marka lán, með öruggum tryggrngum að' hann taldi. En þegar lánið var ekki greitt, hélt hann, að hann yrði sjálfur að borga það. Hann sagðist hafa viljað taka sjálflur afleiðrngunum af þessu og bví drepið fjölskyldu sína. Þetta er þriðji hörmu- Iegi atburðuriun í vik- unni. I gær fórst hér her flugmaður, er flugvél hans lentr í háspennuvír. Annar hermaður fórst af véfbyssuskoti, e)r 1 her- menn voru að korna úr æfingum. — KAS. keypti hæð í húsinu nr, 105 við Laugaveg. Vorið 1958 hófst vipna við að búa þá hæð við hæí'i safnsins, og' var þeirri vinnu lokið að mestu vorið 1960. Starfsmenn safnsins flutt i ust þangað haustið 1959. Á hæðinni, sem er um 650 framhald á 12. síðu. UUUUUUMUUMMHWUHU' Það vantaði markmann Stúlkurnar tíu vantaði markmann. Fyrirlrðinn, 17 ára gömul ljósa, féklc þá vin sinn og jafnaldra, George Armstrong, til að taka sér starfið og sést hann hér á myndinni. Effir fyrstu æfrnguna við- urkenndi hann, að hafa átt erfitt með að fylgjast eingöngu með boltanum, en stúlkurnar voru svo hrifnar af frammistöðu hans að þær Iofuðu honum búningsherbergi, sem hann gætr haft aleinn ! IWUHMUHUMUUMMUUUM UM KL. 2,30 í fyrrad. var slökkviliðið kvatt að Kjörgarði við Laugaveg. Þar hafði kvfkn- að í gluggatjöldum, sent liöfðu snert stórar perur, er voru þar í sýningarglugga. Þegar slökkviliðið kom á vettvang hafði. eldurinn verið slökktur, en nokkrar skemmdir urðu. Þarna hefði getað orðið stór bruni, þar sem þarna er allt fullt af eldfimum varningi. Frumvarp um jarðhitasjóð og jarðboranir LAGT hefur verið fram á alþingi frumvarp til laga um jarðhitasjóð og jarðboranir ríkisins. Er hér um að raeða stjórnarfrumvarp í 6 greinum fylg-ja því ítarlegar athuga semdir. Þá flytur landbúnaðar- nefnd Neðri deildar frum- varp til laga um breyting á lögum nr. 59, 19. júlí 1960, um framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarafurðum o. fl. Lagt er til að afta2i við 38. gr. laganna komi ný máls- grein, svo hljóðandi; Með samþykkt landbúnaðar- ráðherra getur framleiðsluráð ákveðið, að enginn megi verzla í heildsölu með egg og gróður- húsaafurðir ncma með leyfi framleiðsluráðs. TILLAGA til þingsályktunar um vantraust á ríkisstjórnina var felld við atkvæðigreiðslu í Sameinuðu alþingi í gær með 32 atkvæðum gegn 27, að við- höfðu nafnakalli. Allir stjórn- arandstæðingar greiddu tillög- unni atkvæði, en stjórnarsinn- ar á móti. Guðmundur I. Guð- mundsson, utanríkisráðherra, var fjarverandi erlendis. Þessi tillaga, sem þeir félag- ar: Hermann Jónasson, Hanni- bal Valdimarsson, Karl Kristj- ánsson og Lúðvík Jósefsson fluttu, er það eina, sem stjórn- arandstaðan hefur lagt til mál anna á yfirstandandi alþingi. Ekki . hafa séð dagsins ljós neinar tillögur frá þeim um það, hvaða leiðir þeir vilja fara í efnahagsmálum þjóðar- innar, enda mun úrræðalaus- ari og lítilsigldari stjórnar- andstaða vandfundin urn víða veröld. Atkvæðagrerðslan. Atkvæðagreiðslan um van- traustið fór fram í gær, eins og fyrr segir, eftir tveggja kvölda útvarpsumræður. Já sögðu við nafnakallið um tillöguna: Alfreð Gíslason, Ágúst Þorvaldsson, Ásgeir Bjarnason, Helgi Bergs, Björn Jónsson, Björn Pálsson, Eðvarð Sigurðsson, Einar Olgeirsson,. |Vilhjálmur Hjálmarsson, Finn bogi R. Valdimarsson, Ingvar Gíslason, Geir Gunnarsson, Gísli Guðmundsson, Gunnar J Jóhannsson, Halldór Ásgríms- j son, Iialldór E. Sigurðsson, Hannibal Valdimarsson, Hei- mann Jónasson, Jón Skaftason, Karl Guðjónsson, Karl Kristj- ánsson, Lúðvík Jósefsson, Ól- afur Jóhannesson, Páll Þor- steinsson, Sigurvin Einarsson, Framh. á 12. síðu. Við spiium annað kvöldi NÆSTA spilakvöld AI- þýðuflokksfélagauna í Reykjavík verður í Iðnó annað kvöld. Hefst þá ný spilakeppni. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Alþýðublaðið — 16. marz 1961

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.