Alþýðublaðið - 16.03.1961, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 16.03.1961, Qupperneq 16
Flugmenn í fimbulkulda FRÁ því byrjun þessa árs hefir flugvél og áhöfn frá Flug- félagi íslands veri'ð staðsett í Syðra-Straumfirði í Grænlandi. Ekki hefir sama áhöfnin dval- ið þar nema í mánaðartíma í etmu og hefir flugvélin komið til Reykjavíkur ti! eftirlits og óhafnaskipta um hver mánaða- niót. Fyrstu tvo mánuði leigu- tímans hafði Flugfélag íslands „Heklu“ Loftleiða á leigu í jþessu augnamiði, en nú er Vis- countflugvélin Hrímfaxi í Syðra-Straumfirði um nokkurn tíma. Aðalverkefni flugliðanna, sem staðsettir eru í Syðra- Scraumfirði, er að fljúga með 40 verk- erlendis MEÐLIMIR í Verkfræðinga félagi íslands eru nú alls 296 að tölu. Af þíeim starfa er- lendis 40 verkfræðingar, en nri'ð áður störfuðu 24 erlend- is, þá var meðlimatalan 284. Eftir sérgreinum skiptast Tneðiimjr IVerkfræðfng'afélags ins þannig, í svigum eru tölur fyrra árs: farþega og farangur milli Kulu- suk og Syðra-Straumfjarðar og einnig til fslands. Sem að líkum lætur er kald ara í Syðra-Straumfirði en flug liðar Flugfélags íslands eiga að venjast frá öðrum stöðum. Fyr- ir kemur að frostið er 45 stig á Celsius, en oft er það 25 stig og þá er ekki talið kalt! Miðað við austurströnd Græn lands, er vesturströndin mjög snjólétt. í Syðra-Straumfirði er t. d. varla hægt að renna sér á skíðum yfir háveturinn. Loftið er líka þurrt og menn verða ekki kuldans varir, þótt hörku- frost sé. Áhafnir Flugfélags íslands búa á gistihúsi, sem rekið er af Bandaríkjamönnum, og eru tveir handarískir hermenn þar yfirmenn. Sjálft stendur húsið á stöplum og gólfkuldi er þar mikill. Það er ekki óalgengt, að frost sé niðri við gólf, þótt góð- ur stofuhiti sé í mittishæð. Þannig hagar til í Syðra- Straumfirði, að SAS gistihúsið og aðrar byggingar Dana, standa öðru megin flugbrautar- innar en útbúnaður Bandaríkja manna er hinum megin. Enda þótt Syðri-Straumfjörð ur sé afskekktur, þá er þar margt til dægradvalar í frí- Framhald á 11. síðu. Arkitektar 10 (10) Byggingaverkfr. 104 (97) þar af erl. 16 ( 7) Efnaverkfr. eða efnafræðingar 50 (51) þar af erl. 6 ( 5) Rafmagnsverkfr. 56 (53) þar af erl. 6 ( 3) Véla. og skipa- ^erkfr. 55 (51) þar af erl. 10 ( 7) Ýmsir verkfr. ofl. 21 (22) þar af erl. 2 ( 2) iWMMWWWWWWWW* Lóðarleigan 20,000 BÆJARRÁÐ hefur sam- þykkt að leigja bænda- samtökunum lóðina und- ir Bændahöllina til 75 ára. Lóðarleigan verður fyrstu fimm árin 20 þús. kr. á ári, eða alls um 100 þús. kr. Kulusuk FLUGFÉLAG íslands hefur í nokkrar vikur haft flugvél og flugmenn staðsetta í Syðra-Straum- firði á GræiiJandi vegna innanlandsflugs þar. — Loftleiðavélin Hekla var leigð tvo fyrstu mánuði ársins til að vera í þessu flugi. Nú hefur Hekla ver- ið seld ensku flugfélagi, Lloyd International Air- ways. Myndhi hér að neðan var tekin af Heklu á flug- veilinum í Kulusuk fyrir nokkru, Ljósm.: Henning Finnbogason. IWWWWWWWWWWI 42. árg. — Fimmtudagur 16. marz 1961 — 63. tbl. BRETINN FEKK FJÓRA MÁNUÐI KVEÐINN hefur verið upp dómur í máli brezka togarasjó- mannsins Henry Haig, sem tek- inn var á Seyðisfirði fyrir nokkru fyrir stuld á 45 Whis- kyflöskum .Hann var fluttur til Reykjavíkur, þar sem mál hans var tekið fyrir. Togarinn, sem Haig var á, hafði komið til Seyðisfjarðar með veikan mann. Brauzt Haig inn í útsölu Áfengisverzlunar ríkisins og stal 45 flöskum af whisky. Málið upplýstist daginn eftir og var hann þá kyrrsettur og síðan fluttur suður. í dóminuni segir: „Ákærði, Henry Haig, sæti 4 mánaða fangelsisvist, en fullri refsingu skal frestað og niður skal hún falla að þrem árum liðnum frá uppkvaðningu dóms þessa, verði almennt skilorð 57. gr. hegningarlaganna, svo og sér- stakt skilorð 6. töluliðs sömu greinar, haldið. Gæzluvarðhaldsvist ákærða síðan 7. marz komi refsingu hans til frádráttar, komi hún til framkvæmda. Ákærði greiði útsölu Áfeng- isverzlunar ríkisins á Seyðis- firði kr. 7.380.OO, og ennfrem- ur allan kostnað sakarinnar“. Henry Haig hefur enn ekki getað greitt þetta og er hann því enn í haldi. 9 Ungir jafnaðarmenn í Reykjavík, eru hvattir til að koma í félagshermilið, Stór- holti 1 í dag og í kvöld til að reka smiðshöggið. Komið öll, piltar og stúikur. Konid kvöid í kvöld kl. 21,30 er Loftleiðavél væntanleg frá Kaupmannahöfn. >— Meðal farþega eru flest- ir íslenzku ieikmennrrn- ir, sem þátt tóku í lieims meistarakeppninni. Al- þýðublaðrð óskar liðinu til hamingju með árang- urinn í keppninni. VEL- KOMNIR HEIM ! **WWWWWWWWWM| 818 MILLJ. HAGN- AÐUR Á 29 ÁRUIVI BLAÐINU hefur borizt skýrsla frá Tóbakseinkasölu ríkisins yfir ýmis atriði úr reikn ingum stofnunarinnar á tímabil inu 1. janúar 1932 til 31. des. 1960. Kemur þar m. a. í ljós, að á þcssum 29 árum nemur samanlagður hagnaður 818.360. 834,15 kr„ Á sama tíma hefur Tóbakseinkasalan greitt bæjar- sjóði Reykjavíkur 39.205.998,25 í útsvör. Fyrst er skýrsla um vöruinn- kaup, sem samtals nema 185.646.582.20 kr. á sl. 20 ár- um eða frá því stofnunin tók til starfa. Þar eru 172.911.282, 30 kr. tóboksvörur, 7,715.799,47 kr. eldspýtur, 150.333.04 vind- lingapappír og 4.869.113,39 kr. vörur til tóbaksgerðar (neftób- aks), Segja má, að vöruinnkaup hafi farið sívaxandi jafnt og þétt og langmest urðu þau í fyrra, 29.058.765.89 kr. Tollar í ríkissjóð á tímabilinu nema alls 171.032.894.52 kr. og vörukostnaður (farmgjöld o. fl.) 19.622.542.43 kr. Framleiðslu- kostnaður í tóbaksgerð nemur samtals 12.060.830.47 kr. Tap- aðar skuldir alls í 29 ár eru 315.471.25 kr. Hreinn hagnaður samtals er, eins og áður segir, 818.360.834, 15 kr., þar af tæpar 217 millj. á tveim síðustu árum. Árið 1932 var hreinn hagnaður 371.617,64 kr. Árið 1940 komst hagnaður- inn yfir eína millj. (1,5 rúmar) og árið 1945 er hagnaðurinn orð inn rúmar 11 millj. kr. Hefur hann því tífaldast sl. 15 ár. Heildarvörusala Tóbakseinka sölunnr í 29 ár nemur 1.250. 473.697,42 kr., þar af rúmar 168 millj. kr. á sl. ári. Neftóbak framleitt í tóbaksgerð Tóbakg einkasölunnar selt á árunumi 1940—1960 nemur 733.084 kg. Tóbaksvörur keyptar frá út- löndum á tímabilinu 1. janúar 1932—31. desember 1960 flokk- ast þannig: 738.306 kg. tóbaks- blöð fyrir 5.674.351 kr„ 307,469 kg. neftóbak fyrir 3.032.351 kr. 530.982 kg. reyktóbak fyrir 12.987.269 kr. 86V47 kg. munn- tóbak fyrir 1.731.335 kr., 261. 422 kg vindlar fyrir 27.193.093 kr., 3.263.626 kg. vindlingar fyr ir 149.432,738 kr. Samtals: 5.188.552 kg. fyrir 200.051.317 krónur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.