Alþýðublaðið - 16.03.1961, Page 12

Alþýðublaðið - 16.03.1961, Page 12
©PJJÍ C^tHHACtH NYERE SPRÖYTER. I ðet 1? árhundre gjenoppfant fransk- mannen de Caus den gamle greske trykkluftssprögten. Elter brannen i London kom det .fram mange nge slags spröyter, ofte pS sleder. I det 18. Srhun- ble spröytene satt pS hjul og truk- av hestei; I 1889 ble den förste dampspröyten bygget, i 1660 bie heste' nes trekk- kraft erstattet med damp i 1904 fikk man de förste motor- mot uann oq soO Ef ég fæ einn koss í staðinn!’.'. Bítur Iiann? . NYRRI Am SLÖKKVITÆKI: flfiS Á 17. öld fann ^epj Fraltkinn de Caus upp að nýju hina gömlu grísku þrýsti- sprautu. Elftir brunann í London komu í dagsljósið (fundnar upp) margar nýj- ar gerðir. af slökkvitækj- um, oft á sleðum. Á 18. öld voru slökkvitækin sett á hjól, og dregin af hestum. Arið 1829 var fyrsta gufu- knúna dælan byggð. Árið 1860 var hætt að nota hesta fyrir slökkvidælu- vagnana, en gufan látin knýja þá í stað hestanna, og ári(^1904 var fyrsta vél kúna dælan byggð. Dómarinn: Ég skil ekki hvernig þér gátuð fengið glóðarauga, þó hent væri í yður niðursoðnum perum. Maðurinn: Það var ekki bú ið að taka þær úr dósinni. Parísarbréf Framhald aí 7. síSu. .Margur landinn hefur tek- ið „frönsku veikina“ óltir ■dvöl í Parísarborg, — marg ur ungur maðurinn hefur hyllzt til að mæla fremur á franska tungu en ís- lenzka, þegar glæsileikinn nær hámarki á barnum á Borginni. — Sumir spila Brassens fram í andlátið, loka augunum og sjá fyrir sér Signu, kaffihúsin og litlu, skítugu fornverzlan- irnar eða latínu-hverfið. En það er einmitt þetta fólk, — þessi dreymandi, útlendi fjöldi, sem setur svip sinn á vinstri bakka Parísarborgar. — Þeir, sem ger.a ekki ýkjamikinn greinarmun á því að vera eða ekki vera — sjálfir — í sínu eigin, litla lífi. Brasilía Framhald af 4. síðu. vonazt ti.l, að þau muni draga úr þöifum á ferðalögum um borgina. En sem stendur er Brasilía fjarræn og fjarlæg, eins kon- ar vin nútímans á fátækleg- , um öræfum, trúarverk þeirra Brazilíumanna, sem þeir geta hengt drauma sína á. KlorgarSur iiaugaveg 59. «11» konar karlmannafatnaB *r. — Afgreiðum föt eftti máU eSa eftir númerj met (luuum íyrirvara. Hítíma Hannes á horninu. Framhald af 2. síðu. hægt sé að draga úr hinni slæmu lykt, sem stundum kemur frá verksmiðjunni, en erfitt mun að flytja hana — og Reykvíkingar eiga haina, en ekki Mosfells- sveitarmenn. Hvað myndu þeir segja ef þetta aðskotadýr yrði flutt 'heim til þeirra? Þar er líka byggð. Ég vona að þú sér svo frjálslyndur, Hannes minn, að þú leyfir þessari skoðun að koma fram alveg eins og skoðun hinna hefur verið túlkuð í pistli þínum nýlega“. . Hannes á horninu. Vantrausf Framhald af 5. síðu. Skúli Guðmundsson og Þórar- inn Þórarinsson. Nei sögðu: Jón Kjartansson, Auður Auðuns, Benedikt Grön- dal, Birgir Finnsson, Birgir I Kjaran, Bjarni Benediktsson, ■ Bjartmar Guðmundss., Eggert G. Þorsteinsson, Einar Ingi- mundarson, Emil Jónsson, Frið jón Skarphéðinsson, Gísli Jóns : son, Guðlaugur Gíslason, Gunn ■ ar Gíslason, Gunnar Thorodd- j sen, Gylfi Þ. Gíslason, Ingólf- ur Jónsson, Jóhann Hafstein, Jón Árnason, Jón Þorsteinsson, Jónas Pétursson, Jónas G. Rafnar, Kjartan J. Jóhannsson, Magnús Jónsson, Matthías Á. Mathiesen, Ólafur Björnsson, Ólafur Thors, Pétur Sigurðs- son, Ragnhildur Helgadóttir, Sigurður Ágústsson, Sigurður Ingimundarson og Sigurður Ó. Ólafsson. | Fjarverandi var, eins og að framan greinir, Guðmundur í. Guðmundsson. Safnið Framhald af 5. síðu. fermetrar að stærð, eru skrif- stofur fyrir starfsmenn safns- ins, vinnuherbergi og geymslur. Auk þess er þar sýningarsalur, 100 fermetrar, en honum er ekki lokið. Er þetta í fyrsta sinn, sem safnið fær viðunandi húsnæði til afnota. Þó að sýn- ingarsalurinn sé minni en sá gamli, nýtist hann mun betur vegna nýtízku uppsetningarað ferðar. Innréttingar eru gerðar með það fyrir augum, að flytja megi þær úr þessu húsnæði í endanlega safnsbyggingu og hafa þar af þeim full not. Náttúrugripasafnið er í þrem deildum: dýrafræði, grasafræði og jarðfræði og landafræði. Sér fræðingar þess eru fjórir: Finn ur Guðmundsson, Eyþór Ein- arsson, Guðmundur Kjartans- son og Sigurður Þórarinsson. Auk þeirra starfa við safnið tvær aðstoðarstúlkur og einn, hamskeri. PLASTMALNIN6 um 12 16. marz 1961 — Alþýðublaði®

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.