Alþýðublaðið - 20.09.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 20.09.1961, Blaðsíða 14
miðvikudagur ILYSAVARÐSTOFAN er op- In allan sólarhringinn. — Læknavðrður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 8—18. Skipaútgerð rík'sins: Hekla er í Nor- igi. Esja er á Austfjörðam á juðurleið. Herj- ólfur fer frá Rvk k’. 21,00 í kvöld til Vestmannaeyja. — i'- T'.Il er væntanlegur tii R- v"vur síðdegis í dag. Skjald kð er á Húnaflóa á vestur- I 'ð HerSubreið för írá Rvk í mr vestur um land í Jiring- ícl'ö Fafsk'n k-f.: Laxá er í Noregi Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór 1.7. þ m. frá Stettin áleiðis tii Akureyrar. Arnarfell for 16 þ. m. frá Archangelsk áleiðis til Ost- end. Jökulfell fer í dag frá New York áleiðis til Tslands. Dísarfell fer í dag frá Riga á- leiðis til ísands. Litlafelj pr f oíuflutningum í Faxaflóa. Hegafell er i Kotkn. fer það- an til Leningrad. Hainrafell fór 8 þ m. frá Baturn áleiðis til íslands. Jöklar h f.: Langjökull er í Aarhus — fer þaðan til Rvk. Vatnajök- ttli lestar á Norðurlandshöfn uto. Verkstjórar í Reykjavík: — Skrifstofa Verkstjórafélags Reykjavíkur er flutt í Skip- holt 3, sími 15060, og er opin á mánudagskvöldum kl. 8,30 til 10. Bæjarbókasaín Reykjavíkur, sími 12308. Aðalsafnið Þing holtsstræti 29A. tJtlán kl 2—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4. Lckað á sunnudögum. Lesstofan er opin kl. 10—10 al'a virka daga nema laugardaga kl 10—4. Lokuð sunnudaga. Útibú Hólmgarði 34. Útlá.n alla virka daga nerna laug- ardaga, kl. 5—7 Útibú Hofsvallagötu 16: Útláu alla virka daga, nema laugar- daga kl. 5,30—7,30 Vfiitmngarspjöld í Minníngai sjóði dr. Þorkels Jóharmes sonar fást 1 dag kl. 1-5 bókasölu stúdenta í Háskói anum. sími 15959 og á að alskrifstofu Happdrætti: Háskóla íslands Tjarna: <ötu 4 aími 14365, og au» þess kl 9-1 Bókaverziur Sigfúcar Eymundssonar oi hjá Menningarsióðí Hvc Flugfelag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Oslo, Kmh, og Hamb. kl. 08, 30 í dag. Værrt anleg aftur til Rvk kl. 23,55 í kvöld. Hrírn- faxi fer tii Glasg. og Kmh kl 08,00 í fyrramálið. — Innanlands- flug: í dag er áætlao að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Egiisstaða, Hellu, Horna- fjarðar og Vestmannaeyja (2 feröir). — Á morgun er áætl að að fíjúge tii Alcureyrar (2 ferðir), Egilssfaða, ísafjarðar, KópasKers, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Loftle'ðir h.f : Miðvikudag 20. sept. er Þor finnur kariserni væntanlegur :rá New York kl 06.30 Fer :il Glasg c.g Amsferdam kl. 08,00. Kemur til baka frá Amsterdam og Glasg. ki 24, 00. Heldur áfram til New Yor.k kl. 01,30. Snorri Sturlu son er væntanlegur frá New York kl. 16,00. Fer til Staf- angurs og Oslo kl. 17,30. Kem ur tii baka frá Hamborg, K- mh og Oslc kl. 03,00 fimmtu dagsmorgun Heldur áfram til New York kl. 04,30. Tæknibókasafn IMSI, Iðn skólahúsinu Opið alla virka daga kl 13—19 nema laugar daga ki. 13—15. Minningarkort kirkjubygging ar Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Áif- heimum 35, Goðheimum 3, Langholtsvegi 20. Sólheim- um 17 BókaverzlU!! Kron, Bankastræti. Miðvikudagur 20. september: 12,55 „Viö vinn- una“: tónleikar 15,00 Miðdegis- útvarp. — 18,30 Tónleikar: Óp- erettulög, 20,00 Tónleikar: Són- ata nr. 2 fyrir fiðlu log píanó eftir Béia Bar- tók 20,20 Er- indi: Lundúnar- turn og Lundúnarbrenna (Sig urður Gunnarsson kennari). 20,45 Óperumúsik eftir Pucc ini 21,20 Tækni og vísind:; VIII. þáttur: Transistorinn — (Páll Theódórsson eðlisfræð- ingur) 21,40 íslenzk tónlist: Lög eftir Sigfús Einarsson. a) Elsa Sigfúss syngur. b) Vísna lög í hljómsveitarútsetningu Jóns Þórarinssonar. — 22,00 Fréttir. 22,10 Kvöldsagan: — ,,Smyglarinn“ 10. lestur (Ing- ólfur Kristjánsson rithöfund- ur) 22,30 Á léttum strengj- um 23,00 Dagskrárlok. Norrænn dýragarður Auglýsing Framhald úr opnu. staðnum, iað Arbæjar- safr.ið er hér rétt fyrir ofan og 9VO höfum við Sveinbjörn Jónsson rætt um það, að seinna meir mætist land hans, sem er með stórum trjá og listi- gárði, Árbæjarlandinu, svo þá geta menn líka fengið sér göngu hér um fagra skógarlundi. Allt verður þetta til að auka á fjölbreytileika staðarins og aðsókn.“ — Þegar skemmtiferðaskipin koma hingað, er til valið að sýr.a ferðamönnunum svæði þetta í stað þess að þeysa með þá hundruð kílómelra, svo þeir verða að leggjast í rúmið dag- inn eftir af óbærilegum harðsperrum.“ Finnur tekur að ræða um framkvæmd málsins. ,,Ef þessi hugmynd ætti að framkvæmast, þyrfti að byrja strax á því að gera heildarskipu- lag af svæðinu, sem síðar mætti framkvæma smátt og smátt. Til eru sérstak- ir sérfræðingar sem; leggja fyrir sig að skipu- leggja dýijagarða og hversu bezt megi nýta eiginleika og einstaka hluta landsins. Það er (bví ) jýffngarmest að fá mann til að gera tillögur um allt svæðið áður en nokkrar framkvæmdir hefjast. Það ætti ekki að vera óyfirstíganlegur kostnaður, að fá mann til þess. Svo er það laxinn, sem géngur hér upp á árn ar. Ef hér ætti .að koma upp dýragarði, yrði að stöðva laxagöngur upp ána, en flytja laxinn heldur upp fyrir eins og áður var gert. Ef fé og á- kveðinn vilji er fyrir hendi, þá ætti laxaspurs málið alveg að hverfa. Það er augljóst, að eng- in tormerki eru á því að xeisa hér Idýragarð, því staðurinn virðist ákjós- anlegur, þótt ég vilji hins vegar ekkert fullyrða um það, að ekki geti aðrir staðir í nágrenni Reykja víkur líka komið til greina. 'Vandinn er fyrst og fremst fjárhagslegs eðlis, hvort hægt verður iað afla fjár til starfsem- inr.ar.“ um skoðun reiöhjcla með hjálparvél í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Aðalskoðun reiðhjóla með hjiálparvél fer fram í bifreiða eftirliíi ríkisins, Borgartúni 7, sem hér segir: Fimmtudaginn 21. sept. R—1 til R,—100 Föstudaginn 22. sepl. R—101 — R—200 öVDánudaginn 25. sepl. R—201 — R—300 Þriðjudaginn 16. sept. R—301 — R—400 Miðvikudaginn 27. sept. R—401 — R—500 Fimmtudaginn 28. sepl. R—501 — R—600 Föstudag'nn 29. sept. R—601 — R—700 Mánudaginn 2. oki. R—701 — R—800 Þriðjudaginn 3. okt. R—801 —• R—864 Skoðun reiðihjóla með hjálparvél, sem eru í n'otkun hér í bænum, en skrásett annars staðar, fer fram 2. og 3. októ íber. I jftkiMS Sýna ber skjlríki fyrir því. að lögboðin vátrygging fyrir hvert reiðíhjól sé í gildi. AÆygli skal vakin á því, að vá' tryggingariðgjald ökumanna ber að greiða við skoðun. Vanræki einhver1 að koma reiðhjóli sínu til skoð unar á réttum degi verður hann látinn sæta sekt um samkvæmt umferðarlögum og reiðhjólið tekið úr umferð, hvar sem til þess næst. Þetta íilkynnist öllum, :sem 'hlut eiga að máii. Lögreglustjórinn í Reykjarvík, 18. september 1961. SIGURJÓN SIGURÐSSON. ÚT30Ð Tilboð óskast í að byggja bókasafn við Sólheima nr. 27. Útboðsgagna má vitja í skri'fstofu vora gegn 1000 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykj avíkurhæj ar. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Alþýðuhlaöið. .. Hafnarfjörður og nágrenni sendibílar ávallt til þjónustu fyrir yður. Vanti yður sendibíl, þá hringið í síma 50348. Nokkrar duglegar reglusamar stúlkur óskast. Upplýs'ngar ekki gefnar í síma. A,!h. Geymið auglýsinguna. Sendihílar, Vesturgötu 4. Tökum að okkur veizlur og fundahöld. Pantið með fyrirvara í síma 15533 og 13552, heima sími 19955. Kristján Gíslason. Hárgreiðslustofa Austurbæjar (Sími 14656). er flutt úr Brautarho'lti 22 að Laugavegi 13. Höfum fengið nýja tízkuliii o. fl. tegundir perma- nent, (Einnig fyrir litað hiár). Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Marý Guðmunds. 14- 20. sept. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.