Alþýðublaðið - 20.09.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 20.09.1961, Blaðsíða 16
IAIþyöublaöið leggur enn gögn a borðið séu ekki verðlausir pappír- j ar. ! Fasteignasalinn ábyrgist, ! að seljandinn sé ekki svik j inn í kaupunum. ! Ástandið á bílamarkagn- j; um hefur mánuðum saman | kallað eftir löggjöf um bíla !; sölu. jl Það þarf að löggilda bíla ! j sala. j | Alþýðublaðið segir: "Mál j! ið þolir enga bið. Dóms- !; málaráðuneytið verður nú j| þegar að skipa nefnd, sem J! undirbýr löggjöf um bíla- jj sölu... . “ J[ ALÞÝÐUBLAÐIÐ er enn jj SÖMU SKOÐUNAR. | STYTÍTI ALLSHERJARÞINGS EINSKIS VIRB Fyrir tæpu ari i» i! MYNDIRNAR hér efra eru af fyrirsögnuin úr Alþýðu blaðinu hinn 5. og 6. októ ber síðastliðnum. Alþýðu blaðið sneri þá athygli sinni að bílasölumálum í Reykja vík, fannst ástandið ömur legt og skoraði á menn, sem sviknir höfðu verið í sam— bandi við bílaviðskipti, að gefa sig fram. Margir urðu til þcss og sögðu sínar farir ekki sléttar. Þetta hefur nú Ieitt til dóms yfir einum manni (sjá forsíðufrétt). En málinu er allt um það ekki lokið að dómi Alþýðublaðsins. Meinsemdin er með okk- ur ennþá, /'Hinn 5. október síðastlið inn sagði Alþýðublaðið orð rétt; „Þegar fasteignasali sel- ur íbúð, ber hann ábyrgð á, að þaer greiðslutryggingar, sem seljandi tekur gildar, rUKSttD 42. árg. — Mrðvikudagur 20. sept. 1961 — 210. tbl. Forseti Islands minnist Hammarskjölds Fréttaskeyti frá ur Sameinuðu þjóðanna. Skírn Jóni Magnússyni, arnafnið Dagur einnig táknrænt Winnipeg, 19. september. FORSETI íslands minntist í gærkvöldi í Kanadaútvarpi Hammarskjölds framkvæinda- stjóra Sameinuðu þjóðanna. — Kvað hann þungan harin kvcð- inn við fráfall hans og liefði h:ð skyndilega andlat hans skapað auknar áhyggjur um fr.untíð- ir.a Forseti íslands sagði, að ef t il vill hefði Hammarskjöld unnið öllum öðrum nútímamönnum frekar að varöveiziu friðarins. Nafn hans væri sannarlega tákn rænt fyrir hlutverk lians í al- þjóðamálum: Hamar og skjóld- Viiláki Adenauer Bonn, 19_ september. (NTB-Reúter). FORINGI Frjálsra deinókrata í Vestur-Þýzkalandi, dr. Erich Mende, lýsti því yfir í dag, að flokkur hans mundi ekki ganga til stjórnarsamvinnu með kristi legum demókrötum ef dr. Ad- enauer yrði áfram kanzlari. Einn I ig var tilkynnt að kristil. demó- I krataflokkurinn liefði falið dr. j Adenauer iað mynda nýja stjórn. j Mende sagði, að Frjálsir demó kvatar gætu rel hugsað sér að vlnna í ríkisstjórn, sem mynduð væri af einhverjum kristilegum demókrata öðrum en einmitt dr. Adenauer. fyrir ævistarf hans Forseti íslands var sæmdur doktorstitli við Manitobaháskóla í gærkvöldi. Skoðaðj forseti ís- íenzka bókasafnið v:.ð háskólarm en þar er geymt skrifborð Stef- ans G. Stefanssonar svo og bæk- ur hans Báfurinn dreginn á hvolfdi til lands Eskifirði í gær. VÉLBÁTNUM Sæfara livolfili skammt frá Vattarnesi í dag, er verið var iað draga hann í land. Tveir menn sem á bátnum voru, björguðust af sundi. Sæfari fór í róður í morgun, en skömmu eflir að byrjað var að fiska fór fæii í skrúfuna, og varð báturinn vélvana. Annar bátur, Óska'*. var þar skammt frá, og kom hann taug yfir I Sæfara, og dró hann áleiðis til lands. Nckkru eftir að þeir voru lagðir af stað, kom snörp vind- hvíða og hvolfdi Sæfara. Báðir mennirnir fóru í sjó- ; inn, en þeim var fljótiega bjarg j að um borð í Öskar. Síðan var i haldið áfram að draga Sæfará I til lands. á hvolfi nú Tókst að I koma honum upp í fjöru Þar jvar honum snú'.ð við og hann ' með öliu óskernmdur, en línan i og aflinn platao. — A. J New York, 19. september. ALLSHEARJARÞING Sam- eiuuðu þjóðanna var sett form- lega um kl. 7,30 (ísl. tíma) og viar frinn Bo'and forseti Alls- Aierjarþingsins í forsæti. Hai:n •ninntist andláts Hammarskjöids sém hann kallaði „ægilegan Aiarmleik". Fundurinn var stutt ur og að honum loknum risu fuadarmenn úr sætum í virðing Kirskyni við Hammarskjöld. Var fundi siðan frestað. Bak við tjöldin er nú mjög rætt um eftirmann Hammar- skjölds og er talið að stórveldin eigi erfitt með að ná samkorr.u- lagi Bak við tjöldin er talið, að Slim fulltrúi Túnis, standi vel að víg, en hann var írambjóð- andi til forseta Allsherjarþings- ins. Rætt hefur veriö um aff skipa bráðabirgðanetnd, sem leysa skuli fram úr aðkallandi vandamálum og að fulltrúi hlut- lauss ríkis verði kjörinn fram- kvæmdastjóni tíl ibrúðabirgða eða unz samkomuiag hefur náðst. Þá hefur verið rætt um að láta aðstoðarframkvæmda- stjórana fara með völd íram kvæmdastjóra, Loks halda Sov- étríkin fast við þá tillögu sína að þriggja manna framkvæmda ráð taki við starfi framkvæmda stjóra. — Auk Slims hafa ýmsir verið nefndir líklegir. sem eft- irmenn Hammarskjölds þ. á m,- Finninn Henkel og írinn Bo- land, Setningarfundur Allsherjar- þingsins var sá stytzti f sögu þess Að honum loknum risu fulltrúar úr sætum og í liinum stóra sal ríkti grafarþögn. Var fundi frestað til miðvikudags. HIÐ ÁRLEGA septembcrmót Taflfélags Hafnarfjarðar hefst n. k fimmtudag í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði kl. 8 e h. Teflt verður í tveira flokkum, í A-flokki eru 10 þátttakendur, 5 úr Ilafnarfirði og 5 úr larids- liðs og meistaraflokkum úr Rvk_ f B-flokki er öilum heimil þátt taka og verður teflt cftir Mon radkcr.fi. Verðlaun verða e‘n 500 kr. í hvorum flokki. Þátt- taka tilkynnist til Stígs Herluf- sen rakara í Hafnarfirði, — (í kvöld Forsætisráð- herra sendir samúöarskeyti BJARNI BENEDIKTSSON for- sætisráðherra hefur fyrír hönd ríkisstjór^arinnar sent aðstoð- arframkv.stj. Sameinuðu þjóð- anna og Erlander, forsætisráðh. Svíþjóðar, samúðarskeyti vegna fráfalls Dag Hammarskjölds, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.