Alþýðublaðið - 30.05.1962, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 30.05.1962, Blaðsíða 9
mxaca Hafði hann röskar 33 gat komist- var hann •inn á gull- fagnaðaróp ifjöldanum. ■nir voru . atlögu við iafn hans á allan heim. ur Banda- ! jafnmiklu lugkappann agnir um nu væntan- :ast. SAMTÍNINGUR — Mamma, af hverju er pabbi svona fölur? — Þegiðu og haltu áfram að grafa. Skilti yfir rafmagnsstól: Bilar aldrei, þetta er Westing- house. — En Henry, þetta er alls ekki bamið okkur. — Þegiðu, þetta er betri vagn. — Gættu að þér, gamli minn, það munaði engu að þú hittir konuna mína. — Fyrirgefðu, en blessað- ur miðaðu á mína, hun er hérna rétt hjá. — Er hún amma þín hætt að renna sér niður stigahand- riðin? — Nú erum við búin að vefja þau með gaddavír. — Og er hún þá ekki hætt? — Nei, en hún hefur hægt mikið á sér. 1EIN YFIRVALDA L drengur, að nafni iu út um ;tur Berlín •estur Ber- •erðir tóku íðan þetta gengið á, ýzk stjórn- á miklum • ekki ann- ;n að þessi orðinn eins ir- og vest- ,’alda. /öld og for- •efjast þess gar í stað Ldin í vest- 5 velkomið 1 af hendi, ins fæst til barnaheim- dvelur nú. lað, að móð iki fara til 5a að hún Drengurinn áður í að til sín, því i þýði ekk- ieim, hann vesturyfir 'kalandi er rnjög mikið annafundir im móðir la sögu, og ;unum. ;rju má ég ka mér? fðu. Margir mundu hugsa sem svo, að fyrst móðir drengsins ekki fæst til að sækja hann, þá risti nú móðurástin ekki djúpt, og mætti þá álíta, að hún hefði ekki mikla löngun til að fá drenginn sinn til sín aftur. BRENNDI KHÖFN. ERFINGJAR manns nokkurs í borginni Slagelse hafa nú sætt sig við það, að arfleiðandi þeirra hafi stung ið um það bil 50 þús. krón- um í ofninn áður en hann gaf upp öndina. Péningarnir voru á sínum stað skömmu áður en maðurinn dó, en eft- ir lát hans fundust þeir hvergi. Þessi maður hafði allt sitt líf verið afar sparsamur. — Kona hans fékk ekki meiri peninga til heimilishaldsins, en svo, að hún varð alltaf að velta hverjum tvíeyririgi fyrir sér, áður en hún eyddi honum. Peningarnir, sem af- gangs voru, voru geymdir á heimilinu, þar eð maðurinn treysti ekki bönkum og spari sjóðum. Þegar maðurinn var látinn, og búskiptin fóru fram; fund- ust ekki allir þeir peningar, sem vitað var að áttu að vera til. Nokkrum dögum fyrir dauða sinn hafði maðurinn tekið alla peningaseðlana fram og dreift þeim á legu- ARFINUM bekk og talið þá. Enginn hafði hugsað neitt frekar út í það, þar sem hann gerði þetta alloft. Hins vegar var fólk hissa á því, að oft virtist, sem kveikt hefði verið upp í ofninum, þegar maðurinn hafði verið einn heima. Nú eru allir erfingjarnir sannfærðir um, að maðurinn hafi brennt þessum pening- um í ofninum. Eitt sinn þeg- ar kona hans var að koma heim sá hún mjallahvitan reyk liðast upp úr reykháfi hússins. Maðurinn lét aðeins eftir sig nokkur þúsund krónur í peningum. Svaraði það til ellistyrks þess er kona hans hafði fengið, og hin eftirlif- andi eiginkona segir: — Ef til vill er það bara gott, að svona fór með peningana. — Mér þótti leitt hversu mjög maðurinn minn sálugi elsk- aði peninga, og talaði um þá í tima og ótíma. Hver veit nema ég hefði orðið alveg eins ef ég hefði fengið þetta mikla fé.. PRESTUR nokkur var að inna sóknarbam sitt eftir því, hvernig fjölskyldan hefði það. — Hvernig hefur konan þín það? byrjaði hann. — Hún er nú komin til himnaríkis, svaraði sá, sem spurður var. — Það þykir mér leitt að heyra, sagði presturinn þá í huggunarskyni. En fann fljótt að þetta hljómaði ekki alveg rétt og bástti við, — Það þyk- ir mér annars gott að heyra. En áttaði sig fljótt á því að þetta hljómaði ekki alveg rétt heldur. Og sagði að síðustu: — Þessu átti ég svo sannar- lega ekki von á. „ÞÚ HEFUR hjálpað mér mikið”, sagði sjúklingurinn og beindi byssu að sálfræð- ingnum, „en nú veiztu of mik- ið”. HVAÐ er þetta drengur, ertu að hrækja í gullfiskakerið? — Nei, en ég fer nú að hitta, svona hvað úr hverju! Frá Hollywood. LEIKKONAN hljóp inn og kallaði til bónda síns, sem var að sjálfsögðu einnig leik- ari. — Komdu fljótt, krakkarn- ir mínir og krakkarnir þínir eru að lúskra á krökkunum okkar. í Englandi eru hálsbönd úr minkaskinni undanþegin lúx- usskatti, þ. e. a. s. ef þau eru ætluð fyrir hunda. HAFIÐ þér exem? spurði læknirinn þjónustustúlkuna, sem alltaf var að klóra sér í nefinu. — Við höfum enga sérrétti, svaraði stúlkan, bara það, sem er á matseðlinum. Borðstofuborö 20 tegundír HÚSGAGNAVERZLUN AUSTURBÆJAR Skólavörðustíg 16. — Sími 246 20. OPIÐ FRÁ 8-23 ALLA DAGA VIKUNNAR HJÓLBARÐAVERKSTÆÐIÐ HRAUXHOLT VIÐ MIKLATORG. Örugg og fljót afgreifísla. — Höfum flest allar stærðir affi hjólbörðum til sölu. Hraunholt við Miklatorg Simi 10300. Fáanleg með 3 eða 4 glópípu eða steyptum hellum, klukku og ljósi, glóðarrist og hita- skúffu. Verð frá kr. 4.750.00. Afborgun við hvers manns hæfi. Fullkomið viðhald. H.F. Raftækjaverksmiðjan, Hafnarfirði, Sími: 50022 — 50023. Reykjavík: Vesturver, Sími: 10322. Vélsetjari óskast Prentsmiðja Alþýðublaðsins 9 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 30. maí 1S62 @

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.