Alþýðublaðið - 30.05.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 30.05.1962, Blaðsíða 11
Þorsteinn frá Hamri: Lifandi manna land Þorsteinn frá Hamri hefur áð- ur gefið út tvær ljóðabækur. í svörtum kufli og Tannfé handa nýjum heimi. Vandað form og upprunalegur tónn ljóðanna í þriðju bók hans staðfestir enn frekar en óður að hann er í flokki athyglisverðustu skálda ungu kynslóðarinnar. Verð ib. kr. 123,60 Verð ób. kr. 103.00. (Ath. 50 eintök af bók Þor- steins eru prentuð á sérstakan pappír, tölusett og árituð af höf undi. Verð þeirrar útgáfu er kr. 250.00). Heinnskringla. Hæsti vinningur i hverjum fiokki 1/2 milljón krónur Dregið 5 hvers mánaðar EÍðrgai9ur t»augaveg 59, Alla kornu tuinuuufttuV *r. — Aígrelðum fðt «ftli máli eða eftlr nUmut ttti atuttum fyrlrvara. lUtima Áskriftasíminn er 14901 Áskriftasíminn er 14901 C. U. Wetlesen: GETUR HVAUtlAN ORÐIÐ FÆÐA SVELTANDI ÞJÚÐA? MEÐ fiskveiðum sínum hafa Norðmenn aflað sér umfram- birgða af eggjahvítu, en fyrir siglingar þeirra hafa þær ekki haft mikla þýðingu. Aftur á móti hafa hvalveiðarnar átt drjúgan þátt í þróun siglinga og útgerðar verzlunarflotans. Þannig er einn- ig ástatt í heiminum í dag, að ef menn grípa nú tækifærið og nýta reynslu sína af hvalveiðunum, er hægt að koma á fót starfsemi, sem ó varla sinn líka. Eggjahvítuskortur 1100 millj- óna af íbúum jarðarinnar er áætl uð 20 millj. lesta, eða ea. 50 grömm af þurrunninni fæðu með 80% eggjahvítuinnihaldi á hvert mannsbarn. Það er furðulegt að hugsa til þess, að þetta eggja- hvítumagn er í rauninni tiltækt og fjárhagslega kleift að nýta það og selja til neytenda í vanþróuðu löndunum fyrir aðeins 7 - aura hvern dagskammt: 50 grömm með 80% eggjahvítuinnihaldi. Ef þetta kemst í framkvæmd, er ætlunin að nýta hina þekktu ljósátutegund — hvalátuna (Eup- hasia superba), sem lifir í Suður höfum og svo mikið er af, að helzt má líkja við „sandkorn á sjávarströnd." hjálparskip. Allar veiðarnar eru bundnar við móðurskipið, sem hefur sjálftæmandi flotvörpu með a.m.k. 1200 fermetra opi. Meðal- stór olíuskip eru notuð sem verk- smiðjuskip, líkt því og átti sér stað áður við hvalveiðamar. Með tiltölulega ódýrum breytingum er hægt að gera þessi skip að vinnslustöðvum fyrir þurrkaða átu. Vegna hins sérstaklega gæða mlkils lýsis, verður heilþurrkuð hvaláta sérstaklega vönduð íæðu- tegund. Þurrkun átunnar er mjög einföld þar sem hún er einkar vel fallin til þurrkunar eins og aðrar smárækjur, vegna lögunar sinnar og líkamsbyggingar. í Bandaríkjunum er seldui rækjuúrgangur úr veiðunum : Mexíkó-flóa fyrir 40 millj. dollar. á ári, reyndar aðallega sem dýra - fóður. Áætlunin gerir kleift að nýta öll ónotuð olíuskip, 12-16000 lesta við starfsemi, sem kostar sama og ekkert, en getur aftur á móti gef ið mikið í aðra hönd. Einnig gefst þarna tækifæri á að nota eigin mannafla hvers lands um borð í skipunum og við vinnslu eggja- hvítunnar. Það skapar nýjan og verðmætan þátt í starfsemi van- þróuðu landanna. (Ægir) Erlendar fréttir í stuttu máli Hafnarfram- kvæmdir í Sandgerði Sandgerði, 29. maí. BÁTARNIR búa sig undir sumaí* síldveiðar. Nóg er að gera í frysti búsunum, sem taka við eins mikli* af síld til vinnslu og þau geta s2- kastað, og er næg atvinna í sam- bandi við það. Sementsskip landaði á iöstudagt 300 tonnum af sementi, sem fer til hafnarframkvæmda, en þær hófusfe í gær og munu gera skilyrði lil löndunar mun betri. Þegar er byrjað að sprengja garðinn, en lengja á aðalafgreiðsln bryggjuna um 30 til 50- metra. -EI takast mun að lengja bryggjuna um 50 metra verður það langt kona ið, sem áætlað er að gera. Sennilega verður næsti áfangi sá, að dýpka höfnina og--innsigl- inguna. Stærstu bátarnir hér eru 159 tonn, t. d. Víðir II., Jón Garðar, Jón Gunnlaugss. og Guðbjörn en* enn á síldveiðum \ið Faxaflóa. Víðir II. kom inn í dag með 6C0 tonn. Arnfirðingur II. er r.ýkeypt- ur hingað. Það var Miðnes hf. sem keypti bátinn. Þessir bátar fara'norður þegar síldarvertíð hefst, ásamt öðruta bátum. — Ó.V. Þórsnes fékk 900 tunnur Sænski Suðurhafsleiðangurinn 1910 veitti þessari átutegund sér staka athygli, og þeir eru margir, sem síðan hafa brotið heilann um, hvernig bezt væri hægt að nýta þessi feikna auðævi sjávarins. í skýrslu leiðangursmanna segir: „Hvalátan er alls staðar og mynd ar undirstöðu lífsafkomunnar í Suðurhöfum." Hvalátan er fæða fugla, sela, fiska og hvala, og það er óhætt að fullyrða, að 200 millj. lesta veiði af átunni árlega, sem einmitt er ★ LONDON: Kínastjórn hefur til- kynnt Bretum, að ástandið, sem skapaðist vegna flóttamanna- straumsins til Hongkong, mimi breytast á næstunni. Dómstóll í Hongkong hefur dæmt 35 Kínverja í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að hafa reynt að flýja frá portú- gölsku nýlendunni Macao. ★ BRÚSSEL: Varautanríkisráff- ráðherra Breta Heath, og ráff herra Breta, Heath og ráffherra- nefnd Efnahagsbandalags Evrópu náffu samkomuíagi á þriðjudag um samkomulagslausn í vandamálinu um útflutning tilbúinnar vöru frá Kanada, Ástralíu og Nýja Sjá- landi. Hins vegar náffist ekki sam- komulag í ýmsum öðrum vanda- málum á fundinum á þriðjudag. Stykkishólmi, 29. maí, ÞÓRSNES kom aff í morgun meS 900 tunnur af síld, en í gærkvöJjflff kom sami bátur meff 600 tunnur hingaff. Tjaldur frá Rifi kom aff íi dag meff GOO tunnur. Sildin fer í bræffslu hjá síldar- og íiskimjöls- verksmiffjunni Hamar s.f. Trillur hafa öðru hverju farið á línu- og handfæraveiðar, en afl* hefur verið frekar tregur hjá þeim Á.Á. nægilegt hráefni í 20 millj. lesta af þurreggjahvítu, mun ekki á nokkurn hátt raska jafnvæginu í búskap náttúrunnar. Þeir milljón hvalir, sem veiðst hafa síðan hval veiðar hófust í Suður-íshafinu, hefðu gleypt þessar 200 millj. lestaj af átu á hálfu ári. Hvalátan er lítið krabbadýr. Hún er 3-5 cm löng og ljósrauð á litinn. Fituinnihaldið er ca. 5%. Feitin er rúbínrauð og af henni leggur daufan ilm, svipað og af jurtaolíu. Joðtalan er ca. 85. Át- an lifir ó svifi með frumeggja- hvítu og finnst alls staðar á 10-25 og allt að 50 faðma dýpi. Hvaða stefnu sem skip tekur á hinum miklu víðáttum Suður-íshafsins, fylgir hvalátan því eins og dimm ur skuggi á borðum dýptarmæl- anna. í góðu veðri á daginn kem ur átan upp undir yfirborðið og þá er oft eins og hafið sé þakið rauðu átuteppi. En til þesss að unnt sé að koma þessari áætlun í kring, verður að breyta fyrfrkomulagi hinna venju legu úthafsveiða, sem aðeins eru stundaðar af Sovétríkjunum og Japan því að undir þessum kring umstæðum eru alls ekki notuð ★ ★ GENF: Zorin, fulltrúi Rússa á afvopnunarráffstefnunni í Genf, hafnaði uppkasti aff yfirlýsingu gegn stríðsáróffri, á þriffjudag, en á föstudag hafffi hann samþykkt þessa tillögu. V ★ MOSKVA: Blaðið „Rauða Stjarn an“ sakaði Dani á þriðju dag um að gefa sig á vald árásaröflum NATO, sem reyni fyrir sitt leyti að gera Eystrasalt að vígvelli í styrjöld. Aðalfundur Flugfélags íslands h.f. verður haldinn í LeikhúskjaUaraJÞ um fimmtudaginn 31. maí og hefst kl. 14.00. Dagskrá:, Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í aðalskri#> stofu félagsins í Bændahöllinni 4. hæð miðvikudaginn 3ft, maí. ★ ★ WASHINGTON: Bandaríska kjarnorkunefndin hefur tilkynnt að innan fárra daga hefjist kjarn orkutilraunir í háloftinu. Tilraun ir þessar verða gerðar yfir Johnst oneyju á Kyrrahafi. Innilegt hjartans þakklæti til allra, sem hejmsótíu mig á r* 70 ára afmælisdaginn. : ■■ -■»‘■-1 - • •• *' • -v Hjartans þakklæti fyrir allar gjafirnar,; blómin mg skéytinr ^* Guð blessi ykkur öll. ’ ■■-. * • •: ' •-1 '••. ?:x • -*•■& . Hjörleifur Ólafsson. •-.vy ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 30. maí 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.