Alþýðublaðið - 30.05.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 30.05.1962, Blaðsíða 12
VWWWHWWHiVWWVW - LEMMY OET VARIKKB KORTSUITtJINó -£N EUBR ANDEN HAR FJBRNET SIK- RlN&EN I HOVEOKONTAKTEN! DET ER/W& - VI 900 AllESAmM 0/A■ KRIN& OETOM/íNO, OER $10605 - SA. eiEV OER KORTSWTNHJ&, 06 / SAMMS ajeeutt &RE8 ET WT HtíNDBR OM s. MIN KAIS„. Jc& VH. 6ZRNS TALE MEO DEN ÞAME.DERERBTE- VZT BESTJÁIET lcnniimsrwl Ég vildi gjarnan fá að tala við stúlkuna, flogunum, — svo var'ð skammhlaup og í Það var ekki skammhlaup. Einliver hef- sem var dænd. Það er ég. Við stóðum öll sama bili greip einhver um hálsinn á mér. ur tckið öryggið úr. sömul umhverfis mennina, sem voru í á- FYRIR LITLA FOLKIO r- GRANNARNIR Sagan af Gunnu og gömlu ömmu í kofanum svo oft fyrir afa minn og pabba og svo við mig, og nú syng ég það fyrir hana og barnið“. „Og hver söng þetta fyrir hana ömmu þína?“ „Amma hennar gerði það“. „Og hver söng þetta fyrir ömmu hennar ömYnu ^þinnar?" ..Láttu nú ekki eins og kjáni, Jimmi“, sagði Margrét. „Hvernig ætti barnið að geta vitað það? Þú ert kominn margar aldir aftur í tímann“. „Ég vil nú komast enn lengra aftur‘V sagði prófessorinn. „Jæja, Guðrún mín — Guðrún, ham- ingjan hjálpi mér — þarna kemur það — og hún amma þín kallaði þig Gunnu“. „Já, herra“. „Jæja, Gunna. Hvað heitir hún amma þín?“ „Hún heitir Guðrún og það hét hún amma henn ar líka. Við heitum allar Guðrún, það er vegna Iagsins. Það ér kallað söngurinn hennar Gunnu, herra“. „Já, ég veit bað“, sagði prófessorinn og gerði með því alla undrandi. „Og þetta er lagið okkar“, sagði Gunna og þurrk aði Ríkharði vandlega í öllum fellingunum. „Yndið mitt litla“, sagði Margrét og beygði sig niður til að kyssa bæði börnin. „Ekki grípa fram í fyrir mér, Magga“, sagði prófessorinn. „Hvað áttu við með að segja, að lag ið sé lagið okkar, lagið ykkar?“ „Ég á við það, að lagið var samið fyrir okkur“, sagði Gunna, „það var samið fyrir einhverja af Umboðsmenn HAB á Norður- og Austur- landi. Höfðakaupstað: Björgvin Brynjólfsson, verkam. Hvammstanga: Björn Guðmundsson, hafnarv. Sauðárkrókur: Konráð Þorsteinsson, kaupm. Varmalilíð: Sigurður Haraldss., hótelstjóri. Hofsós: Þoi-=teinn Hjálmarss., símstjóri. Siglufirði: Jóhann Möller, fulltrúi. . Ólafsfirði: Sigurður Ringsteö Ingimund- arson, bifreiðastjóri. Dalvík: jQhann G. Sigurðsson, bóksali. Akureyri: Stefán Snæbjörnsson, verzl.m. Húsavík: Þorgrímur Jóelsson, fiskasli. Raufarhöfn: Guðni Þ. Árnason, verzl.m. Þórshöfn: Jóhann Jónsson, verzlunarm. Bakkafirði: Jón Á. Árnason, útibússtjóri. Ncskaupstað: Sigurjón Kristjánss., verzl.m. Egilsstöðum: Gunnar Egilsson, útvarpsvirkl. Seyðisfirði: Ari Bogason, sjómaður. Eskifirði: Bragi Haraldsson, verzlm. Reyðarfirði: Egill Guðlaugsson, kaupmaður. Fáskrúðsfirði: Óðinn G. Þórarlnsson, kaupm. Dregið verður næst hinn 7. júní um spá-> nýja Volkswagenbif- reið, árgerð 1962. Verð mæti ca. 123 þúsund krónur. Aðeins 5000 númer. LÁTIÐ EKKI HAB! ÚR HENDI SLEPPA WWHWHWWHWHWH 12 30. maí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIB

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.