Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 60

Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 60
60 hina arðvæniegu hiið þessarar nýu iðju; og ekki fyr hafa Þc,r séð, að rafmagnsiðjan hafði mikla framtíð og að vatnsorkan mundi hér á landi, sem annarsstaðar, verða afar dýrmæt serfl orkuiind, heldur en ýmsir hinna greindari Og framtakssama1"] manna hafa hlaupið til og annaðhvort leigt eða keypt réttinð* til að nota helztu fossa og helztu vatnsföll íslands. Ekki fyr hafði Reykjavík kosið nefnd manna til að hafa raflýsingarm2 bæarins til meðferðar, heldur en einn af sonum íslands krafðisl þess, að verða ráðandi þar, ef rafmagns-stöð yrði bygð, e*la mundi hann setja tálmanir í veginn til að nota þá orkulind, sefl1 til orða hafði komið að nota. Ekki 3 ár líða fyr en annar ls' lendingur, sem hafði verið í New York um nokkur ár, en val þá búsettur í Lundúnum, gerir sér ferð hingað til íslands, 11 Norðurlands, og leigir vatnsréttindi jarðarinnar Reykjahlíð 11 Jökulsár á Fjöllum um ótiltekinn tíma og án nokkurra skilyr^a um notkun, eða að neinar skaðabætur séu tilgreindar; og sam* tímis, 16. ágúst 1897, fær sami maður á leigu alla fossa jarðaf innar Ljósavatn um 200 ár. — Eftir 200 ár má framlengja sam11 inginn gegn lægri leigu en aðrir útlendingar bjóða. Sama ðag fær sami (Oddur V. Sigurðsson) alla fossa jarðarinnar Barnafel á leigu um ótiltekinn tíma. Ársleiga eins og fyrir vatnsréttin^1 Ljósavatns, nl. 3 — 4 >/2% af jarðarverðinu eftir mati; skilyrði i|,TI notkun engin; skaðabætur engar. Hinn 19. ágúst 1897 fær sam1 maður vatnsréttindi jarðarinnar, Hrifla, á leigu með sömu kjörum um 200 ár. Skilyrði um notkun engin. Skaðabætur engar. En s samningur mun nú fallinn úr gildi. »Fyrsti erindrekinn við fossakaupin*, segir Sveinn Ólafsso11' alþingismaður, í ritgerð sinni „Sala orkuvatna og greining Pe'rr‘l uni landið“ (bls. 46 — 66, nefndarálit meiri hlutans), »er Odávt V. Sigurðsson vélamaður frá Lundúnum. Árið 1897 leigir liafl11 fossa þá í Jökulsá, sem teljast til Reykjahlíðar eða Reykjahlíðar afréttar, og árið 1898 fossa fyrir Svínadals- og Hafursstaðalðtm um, en framselur þá síðar Einari sýslumanni Benediktssyni, sel11 jafnharðan framselur réttindin til hlutafélagsins »Oigant« (í Kos
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.