Fylkir - 01.05.1920, Page 87

Fylkir - 01.05.1920, Page 87
87 íslandi verður því varla með réttu um það brugðið, að það ekki fætt, klætt og hýst alla sína ibúa sæmilega, sé það not- eins og má. Sé saga íslands að miklu leyti, eða mestu, hörm- ^gasaga, síðan landið bygðist, þá er samt óhætt að fullyrða, Þ®r hörmungar séu ekki eins mikið landinu að kenna, eins hjóðinni sjálfri og máske þeim, sem henni hafa stjórnað. En á r sem þjóðin er nú orðin sjálfri sér ráðandi, og ber ein ábyrgð . Serðum sínum, þá ber henni einnig að gæta þess, að hún kl stofni sér óþarflega í hættu, eða steypi sér í ógæfu. Hætt- nar á vegj hennar eru ekki að eins óblíð heimsöfl, hafísar, ■ Saveður og eldgos á eina hönd, en ágengni og yfirgangur út- núra og tálsnörur á hina, heldur einnig hennar fákænska, tor- ygni og heimska, einkum takmarkalaus léttúð og prjál, fíkn í , engi, tóbak og stáss, glys og gjálífi. Nú t. d. tíðkast »Dags- ,runarhattar« 'eiki ðö r«, silkisokkar, pípuhattar, montprik, endalausir hljóm- lr» sjónleikir, dansar, bíó o. s. frv., jafnvel á hátíðum, sunnu- gum og öðrum helgum dögum, ennfremur spilagildi, drykkju- Ul> peningaspil fram á nætur, öldrykkja, brjóstsykur, opíum- og rPhin-fyltar og ef til vill chloroform-fyltar cigarettur, viðar- * ,n °. fl. þess háttar, sem minnir mig á verstu gjálífisbælin í rborgunum New York, Lundúnum og París, einkum hinnar . . engu en léttúðugu og prjálvönu Parísarborgar, rétt áður en eirnsófriðurinn hófst. Qtii aíIla^ orðtæki segir: öreigi verður sá, sem sólginn er i skemt- % r'• Og annað segir: Oullið reynist í eldinum. Peir óaldartímar, m við lifum á, munu óefað reyna innviði þessa unga ríkis. e, n t>e>r fúnir eða ormétnir, er hætt við, að stjórnarskipið fljóti ^ 1 lengi. Ha|di eyðslunni, hégómadýrkuninni og fjárglæfraspila- Hskunni áfram, svo verður hið unga ríkiskríli ekki lengi sjálf- g * eða langlíft. — »ísland er illa statt, en það batnar*, ritaði n* Melstéð í fyrra. En eg held, að hagur þjóðarinnar muni 0(j' að eins batna, að hún sjái að sér nú þegar i stað og reyni k0rn6?'a W, sem miður fer, til batnaðar. Hvorki stjórnarfyrir- rnwlagið, né stjórnendur landsins einir, geta leitt alþýðu úr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.