Fylkir - 01.01.1922, Síða 43

Fylkir - 01.01.1922, Síða 43
43 ar 20 þús. króna á ári til jafnaðar. Sýnir það, að iðnaður er hér á landi ^jög skammt á veg kominn. Helzti vísir til iðnaðar er tóvinnuverksmiðjan ‘Qefjun* og klæðaverksmiðjan við Álafoss, skinnaverkun nýbyrjuð hér á Ákureyri og á Seyðisfirði og síldarbræðslan og lýsisbræðslan hér við Eya- |jörðinn. Sápusuða og steinsmíði, eru enn varla teljandi, og múrsteinsgerð, járnbræðsla og saltvinsla engin; en ekki er ólíklegt að þetta verði allt reynt aöur langt um líður. Usta-verk ýmsra ungra málara og myndasmíði ungra steinhöggvara, hafa engið talsvert hrós bæði hér á landi og erlendis. Rraun-visindum miðar hér fremur hægt áfram eins og von er til á ó- r,ðarárum. Samt er ofur lítill visir til efna rannsóknarstofu nýlega kominn ''PP í Reykjavík. — Líklega kemur eðlisfræði-verkstofa innan skamms og e’ra, sem. til raunvísinda rannsókna heyrir. Mannalát. ^orvaldur Thoroddsen, merkasti jarðfræðingur íslands og frægur rithöf- Undur, andaðist í Kaupmannahöfn s.l. haust. Er ómögulegt að telja hér UPP öll heiðursmerkin og verðlaunin, sem hann hefur hlotið og allt lofið á hann hefur verið hlaðið hér og erlendis. Lýsing hans á fslandi er ■ PJ°ðkunn og allt, sem hann ritaði, er prýðilega samið og oftast trúverðugt. ,rnr ellginn fslendingur ritað fróðlegri ferðasögur um ísland en hann, j?an Eggert Ólafsson leið. — Dr. Kaalunds Iýsing á íslandi, samin á °nsku, er hin eina, sem berandi er saman við nýnefnda lýsingu Thor- °ddsens. jWagnús Franklin f. 1881, lærður trésmiður, búsettur hér í bænum, hvarf róðrarbát, eina nótt. s.l. sumar. Báturinn fanst morguninn eftir mann- ■au: var s- Er haldið, að Magnús hafi fallið útbyrðis og druknað. — Magnús ágætur smiður, góður drengur og vinsæll. . Bebensee, lærður klæðskeri, af þýzkum ættum, hvarf frá heimili sínu tjl' ' bænum, eitt kvöld s.l. haust. Hann var nýlega komin úr kynnisför *rændfólks síns í Hainborg, og hafði kvartað um lasleik í höfðinu und- , arna daga. Bebensee var ágætur verkmaður, reglusamur og hvers manns v S'idfi. Sakna hans allir, sem hann þekktu, einkum hornleikarafélagið. H. B. ar Þess fyrsti tenor.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.