Fylkir - 01.01.1922, Page 59

Fylkir - 01.01.1922, Page 59
59 Mjölnir, sbr. Rússneska orðið, molni eldingin. »Gria", e. f. af gri (2. v. »Orótta-söngsins«); sbr. tibetiska orðið gri, knifur (sjá K. A. polyglotte). — Sviþjóð, sbr. Svetia = Hvítaland. Af ofanrituðum orðlista má sjá, að forn-íslenzkan eða norrænan á rætur s*nar að rekja jafnt til austrænna sem til vestrænna mála, og að Edda er öskiljanleg, nema með viðtœkum og nákvœmum samanburði á hennar t°rskildu orðum, við lík orð samræmisfullrar meiningar á öllum þekktum 'ungumálum. Nema það sé gert, verður þýðing Eddu ónákvæm og einskis- Verð, eins og t. d. sumar þýðingarnar á sjálfu orðinu Edda. Langbezta stíýring á því orði finst i frönsku orðabókinni, Larousse Dictionnaire. Þar Cr orðið, Edda, ættfært við Indverska orðið atta. Edda þýðir amma. Orðið kemur cinnig fyrir í grænlenzku. Orðið, Ullur, eitt sólar-heitið (sjá Qfimnis-mál), er auðsjáanlega sama sem finska orðið olla, nafn á sólunni. . nnig er finska orðið ukko, nafn á guði eða himninum, líklega náskylt 'ndverska orðinu Ugra og norræna orðinu Yggur. — Til að skilja germ- 0,isku goðafræðina þarf ennfremur að bera hana saman við goðafræði a*lra annara þjóða í Evrópu og Asíu. Annars verður verkið aðeins hálf- gert. _ Edda sannar, ef til vill, ekkert verulega nýtt; en hún sýnir glöggt °§ greinilega skyldleik 'jlestra, ef ekki allra, þekktra tungumála austan "^fs og vestan. Bezla orðabók yfir forn-íslenzku, eða norrænu, er sú, sem áður er nefnd, eftir Holmboe, þar næst sú eftir Noreen. Beztu málfræðirft í norrænu eru eftir þá Rask og Vimmer. fslendingar eiga enn eftir að ná þar með ®rnar, í norrænni málfræði, sem Danir og Norðmenn hafa hælana. Von er að Islendingar séu upp með sér af Eddu, eða stoltir af því að hafa r,tað bók, sem þeir ekki skilja enn sjálfir! En bókin er ekki verri fyrir pð. Vonandi að íslands ungu málfræðingar verði einhverjir svo færir í ',ngumálum, að þeir geti skilið og útskýrt hið merkasta skáldskaparrit a fslenzku máli og bregði um leið þeim Ijóma yfir landið, að engum et‘i í hug að gefa því antiað nafn; eins og nafnið ísland, í orðsins upp- runalegu merkingu, væri ekki nógu gott. Kvaeðasafnið Edda inniheldur fjögur kvæði, heimspekislegs efnis; n. I. rnnnismál, Vafþrúðnis-mál, Völuspá og Hávamál, Pau gefa nokkra hug- ^ynd um þekking fornmanna hér á Norðurlöndum, um gang himintungl- a,!r,a. tímatal og alsherjarlögmálið, sem þau hlýða. Einnig segja þau frá t*etgátum fornmanna, um uppruna heimsins og mannkynsins og um tij,- ®*ng mannlífsins, og frá ýmsum reglum þeirra og siðvenjum. Er þar ’nargt vel sagt og mörg gullvæg sannleiks korn að finna, einkum í kvæð- "num Hávamál og Völuspá, þó hin kvæðin séu ckki Iítils verð. Næstu ^væðin, í útg. Rasks, eru mestmegnis skemtandi dæmisögur eða frá- Snir um áhrif sólarinnar á gróður jarðarinnar og hennar lífgandi kraft. nnisför og Hýmis-kviða, eru einna bezt. Næst koma 20 kvæði, sem u öll hetjukvæði, harmasöngvar og sigurljóð. Er Helga-kviða Hundings-

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.