Alþýðublaðið - 26.07.1963, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 26.07.1963, Blaðsíða 12
Flugmeistari Framh. af 4. síðu þ.e. farandbíkar (sem aldrei vinnst til eignar) gefinn til minningar um Jóhannes Hajgank efnilegan svifflugmann sem fórst í flugslysi í Kanada 1943 og bikar gefinn af flugmálaráðherra, vinnst harn til eignar ef sami maður hly t hann tvisvar. Mótinu var formlega slitið af mótsstj 5ranum, Ásbirni Magnús- syni, sunnudaginn 21. júlí við sam eiginlega kaffidrykkju að hótei- inu að Hellu. Keppnisnefndina, sem ákvað keppn'sþrautirnar o.fl. skipuðu: Ásbjörn Magnússon, Gísli Sigurðs- son og Sveirir Ágústsson. í dómnefndinni voru: Höirður •Magnússon, Ómar Tómasson og Lúðvík Marteinsson. Fleiri Finnar Framh. af 5. síðu ugt og hljómfagurt. íslendinga tel ur hún vera sérstaklega yndisiegt fólk og hjartahlýtt. Náttúrufræðingarnir skoðuðu jarðlög og fuglalíf iandsins. Á Ijör nes komu þeir í mjög vondu veðri Fararstjórinn var undrandi yfir, hversu lengi ferðamennirnir voru frá bílunum. Þeir voru að skoða berglögin og sögðust hafa séð 2 fuglategundir, sem þeir höfðu al- drei áður séð. Náttúrufræðingarnir föðmuðu fararstjórann við endur- kor^'nft t4 biOaiðarinnmf, svo ánægðir voru þeir. Finnamir veltu fyrir sér mörgu um íslendinga, veðráttuna hér og fleira. Nokkrir skildu ekkert í því að íslenzkar konur skyldu okki ganga i ullarsokkum eins og gert er í Finnlandi. Hrifning yfir landi og þjóð skein þó úr augum allra. KVÍKMYNDIR Framh. úr opnu Hvorki cr hlutverkið vel mótað r.é meðferð hans á því athyglisverð. Tveir leikarar bera þarna höfuð og herðar yfir aðra: Christian Marquand og Marcel Mouloudji. Þorpararnir verða athyglisverðir í höndum þeirra. Sniildargóður leikur á köflum. Mikiil meðalmennskubragur er á myndinni sem heild, en ég hefði ekki viljað missa af Mouloudji í hlutverki vitfirrta glæpamannsins Angel Garcia. H. E. Siqu?Q£ir SirjuriónssoR J> rétta rlitgmaður á i f hn n in gsskrif stofa ÓSinsgötn 4. Sfmi 1X041. lek ?-3 mér hvers konar þýSing- ar úr og á ensku, EiOUR GU0NAS0N, laggiliur dcmtúikur og skjala- þýðandi. fióatúni 1S, sími 18574. Aug'ýtíó * AibýðubiaOinu AugÍý^inQaiiminfi ?4f0ó BRÆÐURNIR í forsal kastalans var rokkið. Hann sá þá að f jörgömul kona sat þar úti í horni við arininn og spann á rokk. „Heyrðp mig kona góð“, sagði pilturinn, „geturðu ekki gefið mér matarbita og lofað mér að l.'ggja í nótt. Ég er búinn að fara langa dagleið og er bæði þreyttur og svangur“. „V iztu ekki, góði minn, að þetta er ekki stað ur fyrír mennska menn?“, sagði gamla konan. „Þetta er kastalinn hans Írlands-Rauðs“. Síðan fór hún með sömu vísuna og fiárhirðirinn hafði haft yfir. Þegar hún ivar búin að því, sagði piltur- inn. „Ég vissi vel hver býr hér, og ég læt mér ekki allt fyrir brjósti henna“. „Jæja> góði m:'nn“, sagði konan þá og starði einkennilega á hann. „Það getur verið, að það fari embvern veginn öðru vísi fyrir þér. Síðast þegar ég talað: við mennskan mann, þá varð það þegar ungur piltur kom hér. Hann va>r satt að segja mjög líkur þér. Hann bað um húsaskjól og það fór ekki vel fyrir honum“. Svo hristi hún höfuðið. „Þetta er hættuspil, góði minn“, sagði hún að lokum“. Pilturinn herti upp hugann, og bað konuna að fela sig einbvers staðar í kastalanum um nóttina. Það gerði hún og, þegar hún var búin að gæða honum á súpulögg og brauðbita. Leið nú nokkur stund. Allt í einu heyrði hann úr felustað sínum, að einhver kom inn í kastal- ann. Sá sté þungt til jarðar, og hafði ógnarlega háa rödd. Ekki gat pilturinn séð hver þetta var. „Ég finn hér mannaþef, ég finn hér manna- þef“, sagði röddin. „Hver sem hann er, hvort sem ha>nn er lifandi eða dauður, þá skal hann ekki sleppa héðan. Ég skal svo sannarlega gera mér gott af honum“. Hann heyrði nú að gamla konan var að reyna að ráa þann, sem talað hafði Hún bað hann að setj astíniður og neyta matar, en allt kom fyrir ek'ki. Hann heyrði, að gengið var þungum skrefum um herbergið og gáði í alla koppa og kirnur, öllu hvolft við og alls staðar gáð. Efcki leið ú löngu þar til þessi vera fann piltinn og dró hann fram úr felustað sínum. Þá sá pilturinn, að þetta var eng- inn annar, en hann Írlands-Rauður og þríhöfða var hann í þokkabót. „Vesæli mannræfilli!, hrópaði Írlands-Rauð- ur. „Það er þín ógæfa, að vera hingað kominn. Ef þú getur svarað þrem spurningum, sem ég mun bera fram, þá skal ég hlífa þér, og þú færð að halda lifi.“ Gamla konan hafði sagt piltinum hverju hann skvldi stvara, en samt var honum um og ó, þótt alls ekki væri hann miður sín af h'ræðslu. JLZf 50 OUR FOOZ rATHER " THOUöHT HE WAS SENPlMö MISS MI2Z0U AWAY ON /... BUTTHE SHIP WAS ^ <kj THEOHE AVHT PILAR she will.beVwhatá woman' HAP ARRAN6ED TO - SWITCH WITH THE REDS-USING SSNOR- WAITINð ON SHORE WHEN YoU RETURN TO THE CITY/MI CORONEL CANYON. THIS must be. .. . fAV BRd/HER RNOWS HE CANNOT COMFE.TE WITH you fapTJER AVFÉCTIONS, Svo vesalings faðir okkar hélt, að hann væri að senda Mizzou burt á einu af sklp- um okkar. En það var einmitt þetta skip, sem Pilar frænka hafði ákveðið að nota í viffskiptum sínum viff rauffliffana og Mizzou átti aff vera gisl. Svo hún bíffur þá á hafnarbakkanum, aff þú vildir vera Mizzou trúr. þegar þú kemur aftur til borgarinnar, of- ursti. Hvilík kona hlýtur þetta aff vera. Bróffir mihu veit aff hann getur ekki keppt viff þig um vinfengi hennar. Nú sé ég, aff þú vildir ekkert með mig hafa vegna þess — En ég . . . — Útskýringar eru óþarfar, ofursti, við systkinin vitum hvenær viff höfum bcðiff ó- sigur. 12 26. júlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.