Lögrétta


Lögrétta - 09.04.1919, Blaðsíða 2

Lögrétta - 09.04.1919, Blaðsíða 2
52 LÖGRJETTA LÖGRJETTA kemur út á hverjum mið- vikudegi, og auk þess aukablöð við og við, Verð kr. 7.50 árg. á Islandi. erlendis kr. 10.00. Gjalddagi I. júlí. Jóns Bjarnasonar skóli. (Jón Bjamason Academy). Hermann Jónasson fyrv. alþingis- niaSur, er nú dvelur vest'ur á Kyrra- hafsströnd, stingur upp á ]>ví ný- lega í Lögrjettu, að Alþing vort veiti fje til að senda menn vestur um liaf til að flytja fyrirlestra um ísland og íslenskar bókmentir meðal íslendinga í Vesturheimi, og þá sjerstaklega að vetrarlaginu viS Jóns Bjarnasonar sóklann. VerSi þessari uppástungu sint, sem ekki er neitt óliklegt, yrSi þaS mikill og góSur stuSningur fyrir íslenska tungu og íslenskt þjóSerni vestan hafs. — En hver er þessi Jóns Bjarna- sonar skóli? munu margir spyrja. Skal jeg leitast viS aS svara þeirri spurningu, enda þótt jeg kyntist skól- anum lítiS af eigin sjón og reynd. Jeg kom þar aS eins einu sinni og flutti erindi um ísland, seinasta dag- inn áSur en skólanum var lokaS í haust, vegna inflúensunnar. Voru þar þá rúmlega 50 nemendur, piltar og stúlkur, 14—17 ára aS aldri aS mjer virtist, og allir íslenskir. En þótt jeg kyntist lítiS nemendum og kenslunni kyntist jeg forstöSu- manni skólans, prófessor Runólfi Marteinssyni, og samkennara hans sjera Hirti Leó; heyrSi auk þess oft um skólann talaS frá ýmsum hliSum og hef talsvert af skýrslum um hann. Dr. sjera Jón Bjarnason var fyrsti og ötulasti hvatamaSur aS þessari skólastofnun, eins og svo mörgu öSru nytsamlegu meSal *Vestur-íslendinga. — Jeg get bætt þvi hjer inn í, aS enda þótt sjera Jón ætti oft í deilum viS vantrú og kæruleysi um dagana, þá heyrSi jeg ekki nokkurn Vestur- íslending minnast á hann í sumar öSru vísi en meS lotningu, alveg jafnt í hvaSa trúmálaflokki sem þeir töldu sig. — ÞaS var sjera Jón Bjarnason sem gaf fyrstu 100 dollarana í skólasjóS. AldarfjórSung barSist hann fyrir málinu — vegna kristindómsins og íslenskrar tungu, — og síSasta haust- iS, sem hann lifSi, var skólinn stofn- aSur, í byrjun nóvembermánaSar ár- iS 1913. Hann lifSi þaS, aS geta flutt fyrstu bænina viS þessa fyrstu ís- lensku kristilegu mentastofnun vestan hafs. — Og á fyrsta þingi Kirkjufje- lagsins eftir andlát sjera Jóns lofuSu þingmenn aS gefa 25 þúsund dollara í minningarsjóS skólanum tilstyrktar, „meS því, aS vjer lítum svo á,“ sögSu þeir, „aS minning dr. Jóns Bjarnason- ar verSur ekki af oss Vestur-íslend- ingum á neinn annan hátt eins vel heiSruS og meS því, aS tryggja fram- tíS þess skóla, sem KirkjufjelagiS hefur stofnaS, og láta hann verSa varnarmúr lifandi kristindóms og ís- lenskrar tungu og bókmenta." Sú rausn á einum fundi mun eins- dæmi í sögu íslendinga. ÞaS var því eSlilegt, aS skólinn, sem fyrst var nefndur „mentastofnun hins evangeliska lúterska kirkjufje- lags íslendinga L Vesturheimi“, breytti bráSlega nafni og heiti síSan Jóns Bjarnasonar skóli. í fyrstu var til þess ætlast, aS skól- inn yrSi í þrem deildum: a. fyrir sunnudagaskólakennara, b. fyrir þá sem vilja afla sjer almennrar ment- unar, c. fyrir þá, sem ætla sjer aS halda áfram námi viS æSri skóla. En reynsla og aSsókn hafa valdiS því, aS síSustu veturna er aSaldeild- in aS eins ein, ætluS þeim, sem síSar fara á háskólann í Winnipeg, en er þrískift, þó samsvarandi því sem kalla mætti 9., 10. og 11. bekk (Grade IX—XI), en þaS eru næstu bekkir fyrir ofan almenna barnaskóla, fyrir þá, sem byrja latínuskólanám eSa búa sig undir kennarapróf. Skólinn byrjar 1. október og stend- tir til 1. júní og kennir alt þaS, sem mentamáladeild Manitobafylkis á- kveSur fyrir slíka miSskóla, sem sje latínu, stærSfræSi, flatarmálsfræSi, ensku, sögu Canada og Bretlands og skrift. Auk þess ber nemendum, sam- kvæmt landslögum, aS velja einhverj- ar tvær af þessum námsgreinum: ís- lensku, þýsku, frönsku, grísku eSa náttúrufræSi, en í Jóns Bjarnasonar skóla fær enginn undanþágu frá ís- lenskunámi, nema alveg sjerstakar á- stæSur sjeu fyrir hendi. Á kirkjuþingi 1916 vildi allfjölmennur minni hluti enga undanþágu gefa í því efni, og þaS var hiS eina, sem jeg heyrSi fund- iS aS skólanum í íslendingabygSum, aS slík undanþága skyldi vera til 1 reglugerS skólans, enda þótt hún sje sama sem ekkert notuS. KristinfræSsla er ennfremurskyldu- námsgrein fyrir alla þá, er skólann sækja, nema svaramenn þeirra óski eftir undanþágu, af trúarbragSalegum ástæSum, eSa nemendur sjálfir, hafi þeir náS lögaldri. En þótt kirkjufjelagiS hafi stofnaS skólann og sjái um hann, eru allir þangáS jafn velkomnir, hvar sem for- eldrar þeirra telja sig í kirkjulegu til- liti. ASsóknin aS skólanum fer sívax- andi og nemendur hans hafa yfirleitt staSist vel inntökupróf viS æSri skóla. Því hefur verið fleygt og trúaS hjer á landi, aS skólanámiS i Vesturheimi geri sára litlar kröfur til nemend- anna, — og sumir bæta viS, aS sama stefnan sje aS rySja sjer til rúms á voru landi, hver klaufinn og leting- inn geti komist í gegn um hvaSa skóla sem hann eSa vandamenn hans óska og nái sæmilegu prófi, þótt ekki sje annaS viS aS stySjast en „góSsemi kennaranna“. Jeg er vitanlega ekki nógu kunnug- ur vestra, til aS dæma um slíkar á- sakanir gegn skólum þar alment, en þó virSist mjer þær ranglátar, er jeg lít yfir prófverkefnin, sem menta- máladeild Manitobafylkis ætlaSi r.ámsfólkinu í vor, sem leiö, sem próf tók í viSurkendum skólum fyrir ofan barnaskólana. Minsta kosti mundu fæstir stúdent- ar mentaskóla vors leysa trígónómet- risku og efnafræSislegu prófsverk- efnin upp úr 12. bekk (Grade 12). Er velkomiS aS mentamenn vorir, sem um þaS kynnu aS efast, fái aS sjá þau hjá mjer. Annars er hægSarleikur aS panta prófverkefnin, þau fylla stærSarbók, cr heitir „Examinationspapers 1918, Winnipeg, Manitoba“, og kosta ein 25 cent. — Slík bók er gefin þar út árlega, þótt jeg hafi ekki nema þá síSustu. NámsfólkiS úr Jóns Bjarnasonar skólanum er margt úr Winnipeg, og er þvi mörgu enskan tamari en ís- lenskan, en sæmííega verSur þaS þó aS kunna íslenskuna, til aS geta leyst xslensku prófverkefnin vel af hendi, sem pentuS eru í nefndri bók. Prófin eru aS öllu leyti skrifleg, og eitt ís- lenska verkefniS i 11. bekk var aS þýSa á ensku: ForSum hin ágæta ey var aSsetur frelsis og dáSa Bragi sjer bólstaS þar tók blómguSum fjalla í dal o. s frv. (Langur kafli.) Á eftir koma þessar spurningar o. fl.: a) Nefn höfund kvæSisins og skýrSu stuttlega frá æfi hans og starfi. b) Útskýr bragarháttinn. c) Sýndu aS kvæSiS sameinar aS- dáun Islendingsins á skáldskap og ást hans á ættjörS sinni. — Jeg býst ekki viS, aS þetta þætti of ljett verkefni til skriflegrar úr- lausnar á gagnfræSaskólum vorum, cg fylgdu þó fleiri spurningar meS, sem oflangt yrSi aS telja í þessari blaSagrein. ÞaS skyldi því enginn ætla, aS ís- lenskukenslan í Jóns Bjarnasonar skólanum sje neitt kák. Skólastjór- inn leggur hina mestu rækt viS hana 0g er einlægur vinur íslensks þjóS- ernis, eins og, best sjest á því, aS hann var í vetur kosinn formaSur fyrir hiS nýstofnaSa þjóSernisfjelag Vestur-ís- lendinga, og trausts nýtur hann jafnt hjá öllum trúmála- og þjóSmálaflokk- um sem Vestur- íslendingar fylla. En hitt er sorglegt, aS skólinn hef- ur síSustu árin, einkum þó í haust sem leiS, átt mjög erfitt meS aS afla sjer íslenskra námsbóka hjeSan aS heiman, af því hve erfitt hefur veriS fyrir VesturTslendinga yfirleitt, aS fá nokkrar bækur hjeSan undanfarin 2 ár, eSa jafnvel lengur, nema hjá einstaka bókaútgefanda, og þá ein- mitt hjá þeim, sem lítiS eSa ekkert hafa gefiS út af íslenskum námsbók- um. ÓfriSurinn átti nokkra sök á því og sömuleiSis vanskil hjá sumum bóksölum vestfa, en hefSi veriS meiri samkynni milli vor og þeirra og meiri samhugur hjer meS þjóSernisbaráttu þeirra vestra, þá hefSum vjer ekki t. d. látiS þá vanta öll íslensk staf- rofskver árum saman og margar ís- lenskunámsbækur — nje heldur trú- SHARPLEtí 5 stærðir. Landsins bestu Skilvmduteg-undir f á.s t í Uerslin Jóqs Þórðarsonar Mifill Sharples og* Biaholo. Varahlutir og Skilvinduolia ávalt fyrirliggjandi. Islenskir leiðarvísar. Fyrirspurnum svarað um hæl. DIABOLO 4 stærðir. aS ástæSulausum tortrygnissögum um núverandi umboSsmann bóksalafje- lagsins. í Winnipeg, hr. Finn Jóns- Islensk bóksala í Winnipeg son. „Þú vilt láta okkur kenna börnum okkar aS lesa íslensku, en hvernig eig- um viS aS fara aS því, þegar okkm er ómögulegt aS fá íslensk stafrófs- kver, og aSalbóksalinn íslenski í Winnipeg fær ekki svar, hvaS þá meira, þótt hann skrifi eftir þeim til íslands." Þannig töluSu viS mig ýms- ir foreldrar í alíslenskum sveitum nú í sumar, sem leiS. Og sjálfur heyrSi jeg skólastjóra viS stóran barnaskóla meS gagnfræSadeildum aS auk, í ís- lensku þorpi, spyrja eftir ýmsum íslenskum námsbókum hjá bóksalan- um, og flestar bókanna voru ekki til og alveg óvíst, hvort eSa hve næi þær kæmu, þótt pöntun væri send til íslands. Mjer gTamdist þaS meira en lítiS aS sjá stuSninginn, eSa hitt þó held- ur, sem þjóSernisviShaldiS íslenska fjekk á þennan hátt. Jeg skýri frá þessu, ekki til aS særa neinn einstakan mann, sem hjer á hlut aS máli, heldur til aS minna á, hve afar-áríSandi þaS er fyrir þjóS- crnismáliS vestra, aS bókaviSskifti viS ísland sjeu sem allra greiSust, og aS einkanlega sje jafnan nóg tii af islenskunámsbókum til sölu vestra. Og því þurfa Vestur-ísl. aS telja sjer 1 skylt, þjóSernis og sómans vegna, aS sjá uin, a0 umboSsmenn bókafrtgef- enda á íslandi standi í góSum skilum, cg hlaupa beinlínis undir bagga, ef einhver sem mikil bókaviSskifti hefur haft viS ísland, getur ekki staSiS í skilum, vegna einhverra óhappa, —1 og allra síst má nokkur þeirra láta berast eftir sjer til íslands tortrygnis- sögur aS óreyndu, gagnvart góSum manni úr sjálfs þeirra hóp, sem bók- sölu hefur á hendi. En svo má heldur ekki seinlætiS eSa tortrygnin setjast svo aS bóka- útgefendum vorum, aS Vestur-ís- lendingar fái varla nokkra nýja bók hjeSan, og venjist svo smámsaman al- veg af því, aS spyrja eftir bókum frá íslandi. Veit jeg þaS, aS nú er jeg kominn nokkuS langt frá Jóns Bjarnasonar skólanum, og einhverjum góSkunn- ingjum beggja megin hafs kann aS sárna þaS, „aS jeg skuli fara meS þetta x blöSin“, en mjer finstí jeg mega til meS aS gera þaS, vegna ís- lensks þjóSernis, og býst viS, aS þá helst geri þjóðernissinnar beggja megin hafs sjer alvarlegt far um aS laga þaS, sem fariS hefur í ólagi í þessum efnunx, ef þeim er bent í bróS- erni en fullri alvöru opinbeilega á misfellurnar. Allan meginkostnaSinn við Jóns Bjarnasonar skólann bera Vestur-ís- lendingar meS frjálsum gjöfum. KenslugjaldiS er 36 dollarar fyrir hvern nemanda vetrarlangt, og hrekk- ur þaS engan veginn fyrir útgjöld- gjöldum, launum þriggja kennara, húsaleigu o. fl., því skólinn á ekkert húsnæSi. Væri þaS reglulega vel til falliS, ef einhver efnamanna vorra vildi senda skólanum góSa gjöf, og styrkja meS því íslenska tungu vest- atx hafs. Og sömuleiSis er rnjer kunnugt um, aS alls konar nýjar islenskar bækur væru mjög kærkomnar og nytsamar gjafir til bókasafns skólans. Er vel- komiS, aS jeg borgi burSargjaldiS undir þær vestur, ef einhverjum þætti fyrirhafnaminna aS afhenda mjer þær. Engir Vestur-fslendingar verSa lík- lega fyrir jafnríkum áhrifum úr bók- ínentaheimi og þjóSlífinu enska, eins og stúdentar á þarlendum háskólum, og áhrif þeirra verSa síSar víStæk á landa þeirra; en því er svo afar- Hjálmar Gíslason, 506 Nevvton Ave., Winnipeg, Man. Canada, tekur að sjer sölu á íslenskum bókum, tímaritum og blöðuni. Hefur rekið bóka- sölu í Winnipeg tvö síðastliðin ár. Trygg og áreiðanleg viðskiiti. Ritstj. Lögr. gefur nánari upplýsingar og semur um viðskiflin ef óskað er. íiauSsynlegt, aS íslenskumælandi námsfólk sje búiS aS fá rík og góS í s 1 e n s k áhrif áSur en þaS kem- ur til háskólanna, og þvi ætti fleir- um en V e s t u i--Islendingum aS vera ljúft, aS stySja Jóns Bjarnason- ar skólann. Sigurbjörn Á. Gíslasorx. PS. Sanngjarnt er aS bæta því viS, &S nýlega' er komiS töluvert af staf- rofskverum hjeSan vestur um haf, og sömuleiSis væntanlega eitthvaS af kenslubókum við íslenskunám, en sarnt eru álveg nýkomnar kvai'tanir aS vestan um tilfinnanlegan skort á íslenskum bókum handa unglingunx, enda vantar mikiS á, aS bókaviSskift- in viS Vestur-íslendinga sjeu enn komin í þaS lag sem þau gætu veriS í, ef kunnugleiki og fyrirhyggja væru næg á báSar hliSar. S. Á. G. Stríðslokin. Síðustu frjettir. BráSabirgSafriSarskilyrSin eruekki kunn orSin enn. I iAindúnafregn frá í gær segir, aS Lloyd George fari heim frá París í lok þessara viku og búist viS, aS geta skýrt enska þing- inu frá bráSabirgSarfriSarskilyrSun- um áður en þaS taki sjer páskafrí, eSa í næstu viku. ÞaS er þjarkaS m. a. um landamerkjafyrirkomulag Þýska- lands, eigi aS eins um Elsass-Lot- bringen aS vestan, heldur og um Saar- dalinn og RínarhjeruSin, hvort þar skuli sett á stofn nýtt ríki utan þjóSa- sambandsins og þá aS meira eSa minna leyti undir áhrifum banda-, mannastjórnanna. Svo er þjarkaS um pólsku hjeruSin, aS austan, og þýsk- pólsku blendingshjeruðin, livar þau skuli lenda. En endalyktir eru enn engar fengnar á þeim málum. Fregn frá 2. þ. m. sagSi, aS hafnbann væri afnumið í Póllandi, Eistlandi, Tyrk- landi og þýska Austurríki. Khafnarfregn frá 6. þ. m. segir, eftir símskeytum frá Múnchen, aS Bolsjevíkastjórn sje mynduS í Bay- ern. Lundúnafregn frá í gær segir, aS Bolsjevíkar hafi orðiS undir hjá Arkangelsk í viSureign viS her banda- manna. írland. Ein af þeim breytingum, senx nú eru yfii-vofandi hjer i álfunni, er sú, aS írland segi skiliS viS England og verSi óháS ríki. Eins og áSur hefur veriS frá skýrt, fóru kosningarnar í írlandi nú rjett fyrir síSastl. áramót á þá leiS, aS Sinxí-Fein-flokkurinn náSi alveg yfirtökum yfir gamla Red- monds-flokknum, eSa heimastjórnar- flokknum, sem svo var nefndur. Sinn- Fein-flokkurinn náSi 74 þingsætum. cn gamli Heimastjórnarflokkurinn aS eins 7. ÁSur hafði hlutfalliS veriS öf- ugt, Sinn-Fein-flokkurinn aS eins ráS- íS yfir 7 þingsætum. Af þessu má sjá, aS skilnaSarstefnunni hefur mjög aukist fylgi i írlandi á stríSsárunum, þvi Sinn-Fein-flokkxxrinn hefur þaS mál á oddinum. I kosningastríSinu var baráttan hvöss rnilli hans og Ul- síermannanna, sem halda franx ó- AV. Hafið þjer gerst kaupandi að Eimreiðinni? breyttu sambandi viS England og vilja aö Irland hafi sem minsta sjer- stöSu innan ríkisins. Redmondsflokk- urinn, senx fara vildi milliveg i þessu máli hefur nú ekki lengur fengið á- lxeyrn hjá kjósendum, enda hafSi hann líka mist hinn mikilhæfa foringja sinn. Þegar Sinn-Fein-flokkurinn sá þab, eftir kosningarnar, hve sterkur hann var orSinn, og aö svo mátti heita sem hann einn hefSi nú umboS til þess aS konxa fraxn fyi-ir hönd írsku þjóS- arinnar, afrjeS hann, aS stíga sporiS til fulls skilnaSar þegar í staS, og lýsti yfir, aS hann tæki ekki sæti í enska þinginu, heldur stofnaSi ])ing fyrir Irland í Dublin. Þetta Dublinar- þing var sett 21. janúar i vetur. Ekki voru þar þó þá viöstaddir nenxa rúm- lega 40 þingmenn, en sagt er, aö á- stæð'an til þess hafi veriS sú, aS hinir hafi setiS í enskum fangelsunx, sak- aSir um hlutdeildir í sanisærum og uppreisnartilraunum. ÞiixgiS var hald- iS í ráöhúsinu í Dubun og þaS lýsti því yfir í nafni og umboöi írsku þjóS- arinnar, að írland skyldi framvegis vera sjálfstætt lýSveldi. Ensku stjórn- arvöldin í Irlandi ljetu þetta afskifta- laust og reyndu ekki aS hindraS fundahöld írska þingsins, málfrelsi þess eSa störf. 1 suixxum Lundúna- blöSunum var helst skopast aS öllu saman. Irska þingiö ákvaS, aö um- i-æSur skyldu fara fram á keltnesku, en ekki ensku. En ensku blöðin sögSu, aS þingmennirnir hefSu ekki skilið hvor annan, svo aS þeir hefðu orðiö að láta þýSa ræöur sínar á ensku. Og sjálfstæðisyfirlýsingu írska þings- ins hefur enska stjórnin, enn sem komiö er, aS engu haft, heldur látiS hana sem vind um eyrun þjóta. MáliS ei óútkljáS enn, enginn endir á þaö fenginn. French hershöfSingi, sem áSur stvrSi her Breta á vesturvígstöSvun- uni, er nú varakonungur írlands, og hann vill jafna máliö friðsanilega og rcyna aS koma sáttum á. Hi-eyfing i þá átt hefur líka veriS vakin nxeSal Ira undir stjórn manns, sem Stephen Gwynn heitir. Hann er aS nxynda nýj- an, írskan stjói-nmálaflokk, og sækir eíniviS í hann fyrst og fremst í leif- ar Redmondsflokksins, en svo til Ul- stermanna og eimxig til þeirra stuön- ingsmanna Sinn-Feinanna, sem þykir DublinarþingiS fara of langt. Þessi nýi flokkur á aS vinna á móti algerö- um skilnaö viS England, en nánari fregnir eru ekki konxnar af starfsemi hans eSa tillögum. En það er talaS um, aö írland fái sörnu afstööu innan bretska rikisins og Kanada og fleiri sjálfstjórnarnýlendur nú hafa. Fallist Sinn-Fein-flokkurinn ekki á þetta, þá virfiist ekki vera nema um tvent að gera, annaShvort afi Englendingar viöurkenni fult sjálfstæöi írlands, eöa ])á að þeir brjóti hreyfinguna á bak aftur 1x1 efi hervaldi, en sú afiferfi sýn- ist ekki samrýnxanleg kenningum Wilsons og friðarþingsmannanna um sjálfsákvörSunarrjett þjóöanna.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.