Alþýðublaðið - 23.08.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 23.08.1963, Blaðsíða 11
M atvörukaupmenn Framhald af 16. síðu. til sex á laugardögum, en lokar t d. efíir hádegi á miðvikudög um o. s. frv. Með þessu vinnzt það m a„ afí verzlunarfólkið sjálft fær tækifæri til að komast í búðir í stað þets að koma alltaf að öll- um búðardyrum lokuðum, þegar það á sjálft frí. Einhverju slíku fyrirkomulagi ætti að vera auð- velt að koma á hór á landi. Þá er það augljóst mál, að fár ánlegt er að loka fyrir alla sölu á munaðarvöru á kvöldin. Slíkt þekkist hvergi í heiminum. Tóbak og sælgæti er alls staðar hægt að fá keypt fram undir miðnætti. Því er alls ekki að neita, að það eru mikil þægindi að því fyrir neytendur að geta fengið sem flesiar vörur keyptar á kvöldin, því að fá munu þau heimili, þar st-m alltaf er búið að kaupa allt, sem til heimilisins þarf fyrir kl. 6 á kvöldin. Ekki þarf annað til en að vinkona frúarinnar hringi á óþægilegum tíma með góða sögu, svo að eitthvað gleymist af inn- kaupunum. Hitt er svo jafnsjálfsagt, að ekki verður hægt að hafa al- menna kvöldsölu án sérstakra samninga þar að lútandi við sam- tök verzlunarfólks. Það er að sjálf sögðu ekki hægt að skylda fólk til að vinna á kvöldin gegn þeirri einni iimbun að fá frí að deginum til á móti, nema því aðeins að samtök fólksins og þá fólkið sjálft vilji fallast á slíka tilhög- un. En þegar um er að ræða sjálf- sagða og í sumum tilfellum aukna þjónustu við viðskiptavini er að ræða, hlýtur að vera hægt að finna sanngjarna lausn, sem bæði kaupmenn og afgreiðslufólk get ur við unað. Framliald af 3. síðu. versk-kaþólska kirkjan harmaði og fordæmdi alla valdbeitingu, hver svo sem gerðist sekur um hana. Blaðið kvað atburðina í S-Viet- nam póiitíska en ekki trúarlegs eðlis. Kirkjan hafi reynt að fá aoUTtoano 1U -hoocí nS oúna hnfsemi og muni halda áfram að reyna það. Samkvæmt góðum heimildum í Bangkok hefur utanríkisráðherra S-Vietnam Vu Van Mau sagt aí sér í mótmælaskyni við trúmála- stefnu stjórnarinnar. Formælandi stjórnarinnar tjáði bandaríska sendiráðinu í Saigon í dag, að margir fylgismenn Viet Kong-hryðjuverkamanna mundu reynast vera meðal hinna hand- teknu. „Raunverulegum” búdda- - trúarmönnum yrði sleppt úr haldi. IÞRÓTTIR Framh. af 10 síðu skrifar íengur og betur. Hefir söiumetiS á hsims- markaðinum Kostar . 10 krónur. IPAUTGCRfr RIKISI Ms. Herðubreið fer austur um land 28. þ. hlaup, 3400 m. hlaup, þrístökk langstökk og spjótkast. Að keppni lokinni verður kaffi samsæti í húsi Slysavarnafélags- ins við Grandagarð, sem hefst kl. 20,20. Þar verða verðlaun afhent. Nokkur forföll hafa orðið meðal keppenda í hinum ýmsu greinum og verður nánar tilkynnt um það á morgun. Keppendur utan af landi munu búa í ÍR-húsinu við Túngötu og KR-húsinu við Kapla skjólsveg, þ.e.a.s. þeir, sem ekki eiga ættingja í bænum, er þeir gista lijá. Gerðabækur Pressa fötin me'Sa&i þér híZÆ. Fatapressun A. Kúld Vesturgötu 23. Framh. af 14. síðu að safninu en þeir, sem ætla sér að nota það til rannsókna, svo sem á sögu einstakra þátta í starfi samtakanna, og verður það því ekki opið öllum almenningi. Loks má geta þess, að einn þáttur safnsins verður lokaður, það er að segja þar verða geymd Jeyndar- eða trúnaðarskjöl, sem ekki er talin ástæða til að menn hafi aðgang að um óákveðinn tíma. Þessi skjöl verða höfð í sér stökum skáp, þar sem þau munu liggja ólesin, unz stjórnarnefnd safnsins telur, að heimila skuli lestur þeirra. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Djúpavogs, Breið- dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóa- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafn ar, Raufarhafnar og Kópaskers. Farseðlar seldir á mánudag. Ódýrar Barnagallabuxur. . MMIIIJ jnmiiiiii ...MMMIMMJ MMHM'Mill ...)H*MMIUMI hmWmmmmiim •HHMMMIMMl' MMIMMIMMMI •HMMIIilMMI *HWIMMMII, ^H^MIIIIi itiiiuuuit'u1 IHMMMMHm liMllMMM**rHi .MMiiiimmHi jiMiMMiimm* liMMMimm*4* ÍMMimiHtttKt illMMMHmH1 ..„ JmimmhiSw llW&WWVMIMíÚI** . lu.mtuMtttW' Rafmótorar ýmsar stærffir. Jafnan fyrirliggjandi. viff Miklatorg. Ikuglv^lsiciasíminn 14906 = HÉÐSNN = Vélaverzlun Seljauegi 2, stmi 2 42 60 MILLJÓN MEÐLIMIR. Það er þegar komið í ljós, að mikill áhugi er fyrir þessu skjala safni eamtakanna. Ýmsir fræðimenn, sem vilja kynna sér starfsemi þeirra, hafa þegar ósk- að eftir að fá aðgang að vissum skjölum, og hefur það verið veitt, þegar gengið liefur verið úr skugga um, að slíkt væri gagn- legt. í Sambandi bifreiðasmiða eru — auk bifreiðasmiða — verka- menn í flugvéla- og landbúnaðar- vélaverksmiðjum Bandaríkjanna, og er meðlimatala um ein millj- ón manna. Sambandið er meðal áhrifamestu stéttarsamtaka í landinu, og er saga þess öll ná- tengd tilkomu og þróun verkalýðs hreyfingarinnar innan Bandaríkj- anna, þar sem það hefur gegnt mikilvægu hlutverki. Forseti Sam- bandsins hefur verið Walter Reut- her frá 1946 og undir forustu hans hefur það verið brautryðjandi á sviði kjaramála verkalýðsins í enn ríkari mæli en áður. LOFTÞJÖPPUR LOFTVERKFÆRI Útvegum með stuttum fyrirvara loftþjöppur og loftverkfæri. Loftslöngur, borstál, fleygar, slöngutengi o.fl. oftast fyrirliggjandi: EINKAUMBOÐ FYRIR: 'Jltkmíhp&o Landssmidjaii % 'SÍMI: 20680. Ráðskona og ívær stúlkur óskast 1. september, að heimavistarskólanum Jaðri. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 22960 laugardaginn 24. ágúst frá kl. 2 — 6 e. h. ÞAKJÁRN Höfum fyrirliggjandi þakjárn í 6”—11“ lengdum. Verð með söluskatti kr. 13,50 pr. fet. Kaupfélag Hafnfirffing'a. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 23. ágúst 1963

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.