Alþýðublaðið - 23.08.1963, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 23.08.1963, Blaðsíða 12
Hannes á horninu.l Framhald af 2. síðu. leiOina á stórum köflum, enda kon ast menn stundum alls ekki heim‘ á bifreiðum sínum. ALÞINGI IIEFUR í hyggju að taka upp nýjan benzínskatt og verja honum öllum til bættra vega hverjum eyri. Hér er benzín ó- dýrara en í öðrum löndum. E£ skatturinn fer allur í bætta vegi þá munu bifreiðaeigendur greiða hærra benzínverð ánægðir, ann- ars ekki. Hannes á horninu. v/Miktatorg Sími 23136 BARNASAGA: TRÉHESTURINN — Þetta er sko mikið merkilegri gripur, en fiskur’nn, sagði trésmiðurinn. Sérðu þessa tutt- ugu og sex takka? Ef þú ýtir á þann fyrsta hefst hestu • 'nn á loft og flýgur eins og fugl. Ef þú ýtir á þa; . i næsta eykur hann hraðann, og þegar þú ýt ir á þann síðasta flýgur hann hraðar en nokkur fugl getur flogið. Þú gætir meira að segja auð- velúh ga ferðast umhverfis jörðina á þessum hesti. A meðan hann var að segja konunginum frá öllu þessu, kom yngsti sonur konungsins þarna að. Þegar hann heyrði, að hesturinn gæti flogið, varð liann strax fonvitinn. Mikið hlaut það að vera dásamlegt að svífa um heiðloftin og geta horft n.ður á jörðina. Hann bað föður sinn um að leyfa sér að skreppa á bak hestinum. Ég held nú síður, svaraði faðir hans. Við vitum alls ekki hvort hesturinn getur nokkuð flogið. Hvað verður um þig, ef hann dettur allt í einu nið ur, þegar hann er kominn á loft? — Það þarf alls engar áhyggjur að hafa af því, flýtt: trésmiðurinn sér að skjóta inn í. Hann dettur ekki niður. Konungssonurinn hélt áfram að nauða í föður sínum. Og þar sem gamli konungurinn hafði mik ið dálæti á piltinum, og hafði aldrei neitað honum um neitt, lét hann að lokum undan. — Þú mátt skreppa á bak, sagði hann, en mundu mig nú um að snerta ekki nema fyrsta takkann. Og farðu nú hægt og gætilega, sagði konungur að lokum. Ekki stóð á unga prinsinum að lofa því. Hann sté á bak og ýtti á fyrsta takkann. Hesturinn tókst á loft. Það voru sannarlega engar ýkjur, sem smiðurinn hafði haldið fram. Úr háloftunum leit prinsinn niður og sá fjöll, ár, dali og skóga í óra- fjarðlæg;ð fyrir neðan sig. Því hærra sem hestur- inn flaug, þeim mun minna virtist al'lt á jörðu niðri. Nú ýtti prinsinn á alla takkana og þá leið ekki á löngu þar til ámar og dalirnir og jörðin sjálf hurfu honum sjónum. Hraði hestsins var geisilegur. Þegar hann hafði flogið nokkra stund fór hann að svengja. Aílt í einu sá hann borg niður- undan sér og þá dró hann úr feðinni með því að ýta aftur á takkana. Hesturinn hægði nú á sér og innan skamms lenti hann heilu og höldnu við borgina. Eftir að hafa fengið sér góða máltíð, fékk prinsinn sér gistingu á krá einni. Hann var í sjö unda himni yfir þessu óvenjulega ferðalagi. Hann hafði ekki verið nema örstutta stund á lofti, en samt var hann kominn til framandi borgar, sem hann hafði aldrei séð áður. Einangrunargler Framlcitt einungis úr úrvals gler, — 5 ára ábrygð. Pantið tímanlega. Korksðjan h.f. Skúlagöw 67. — Sími 23200. Bílasala Matthíasar. Höfðatúni 2 Sími 24-540. ÖOTTA TAFE MV TyPEWRITER TÖ THE PAWN5HOP WHITHER PO W£ 5ET FOOT? 1 YOLIÍR APPETITE WELL.HON'E'/, .T'sX 6000 IN TíiAT I CAN TAKE VO'J 0UT OP HIPIN6 AND eo to pinnbp! . THAT W0ULP i EÆAW5T WEL- | C0M5 T'M/ IN0IPE bp 5ELP/ , •'SJmWBr — SO MAUMSS ' WINS THE GAME ' KATE, IT'5 HARP BY DEFAULT/ . TO BELIEVE.BUT w SCIOTO &TATE WA5 ggffFágM PLAyiMð AN IM- , ELieiBLE aaan — / Wjmmm?* OO-O-O,M\9 S PoTEE, MUM, I5THAT600P ff OR EV/L ? i if 'S jf* % 1 II* , W/i SMUBSTODIN i Sætúni 4 - Sími 16-2-27 j Síllinn er smuríur fijótt og- veL ! Seljunj allar tegundir af nmi.miín Þetta er ótrúlegt, en satt Kata. Einn mað urinn í Scioto liðinu var ólöglegur. Þess- vegna höfum við unnið leikinn. — Er það gott eða vont. Poteet? — Finnst þér ekki gott að við sknlum vinna Kata? — Ég vann einu sinni, þegar ég átti samkvæmt hlutverkinu í leiknum að tapa. Ég veit satt að segja ekkert hvaðan á mig stendur veðrið. — Nú er ég búin að tef ja þig allt of lengi Poteet. Ættirðn ekki að fara að hngsa um heimalærdóminn þinn? — Það er allt í Iagi með það Kata. Ég verð hvort sem er að skilja bækurnar eftir hér, því ég á ekki fyrir þessu sem vlð fengam okkur. 12 23- ágúst 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.