Óðinn - 01.01.1921, Side 35

Óðinn - 01.01.1921, Side 35
ÓÐINN 35 Síra Porgeir (sjer ekki IUaðgerði), Sú vígsla varir stutt, þú vottar, djákn. F r í ð u r. Solveig mín góða, vertu vígslumær fyrir mig nú. Solvcig. .íeg hygg mig varla vaxna þeim heiðri, en jeg þakka slíka þýðu, og alla vinsemd, Síra Porgeir (við allarið). Vinir, komið hingað! (Hrúðiijóniu ganga að grálunum. Solveig stendur brúðnr- incgin. Djákninn dregur Ijald fyrir kórinn, svo ckkert sjest njc heyrist af vígsluatliöíninni. Illaðgcrður stendur upp og gengur að Maríu likneskinu), Hlaðgerður. Nú les hann vígsluathöfnina alla án bókar. — En þú kýst oss kjörin, móðir! Sem mislynd drotning mæli þegnum út náð eða refsing eftir eigin vild; um ástæður og tilgang enginn veit. Pví fær nú hún að faðma góðan mann? Pví fær nú hún að vefja vænan svein, er sjálf er öfug, afundin og drembin. Hún átti valið milli hundrað manna, sem hefðu fegnir tekið hennar hönd, ef þess var koslur. Lárenz fær hún fríðan, þú gefur henni — og deplar ekki augum — þann eina biðil sem jeg bað þig um. Pó varstu mannlcg eilt sitt eins og jeg, en leiðst þó síðast heilög upp til himna, og stjórnar máttug manna ást og kvenna, þó ástir þeirra og eðli sje þjer gleymt. Heilaga móðir! Pví á þetta að verða, að Lárenz tengi trygðabönd við Fríði? (Hlustar við tjaldið). l’rcsturinn spyr: nú játa brúðhjón hæði, par kveður Lárenz upp sinn dauðadóm! Hvað? Gelur hún þá orðið honum alt, sctn jeg gat cin, og fegin vildi verða, hefði jeg eignast alla lífs míns þrá. Jeg vildi sáran, en hann sá það ci, þvi hefur líf mitt larið eins og fór, loks er mjer lleygt að fótum hróður hans. Hcilaga móðir! Pú hefur aldrei elskað neilt, nema son þinn daginn sem liann dó, þú getur horft á hjartans stærstu kvöl, og hjálpar ekki. (Tjaldið cr drcgið frá, lijónin leiðast ttiður i Uirkjunn, til að fara ijt. Solvcig fylgir ltrúðurinni. Illaðgerður sclsl út i liornið). Djákninn (við stra Porgeir). Hlaðgerður vill skrifta. (Pau fara). (Sira Porgeir gengur balt við Maríulikneskið og sjest til hálfs eða minna. Hlaðgerður stendur fyrir framart 1 hann og krýpur siðast). Síra Porgeir. Skriflaðu, harn mitt! Hlaðgerður. Sú er þraulin þyngri, mig skortir hug. Síra Porgeir. Pá fæst ei fyrirgefning, þá Ijellist byrðin, þegar játað er. Hlaðgerður. Jeg var í Berghyl fyrir fáum árum, var kornung stúlka, en fjekk þar engan frið af ásókn Gottskálks, sem jeg vild’ ei sjá, jeg unni’ af hjarta öðrum manni á laun. Sá sem jeg unni Ias mitt lijarta og hug, atyrti mig í einlægni og sagði: að liann gæti’ aldrei liugsað neitt um mig, og vildi ekki vita af mjer til neins. í mínum augum varð jeg einskis virði, sorgin og sneypan saug mitt hjartahlóð. — Var jeg þá æti fyrir örn og hrafn? — Pá náði Gottskálk mjer í greipar sjer, jeg grjet og bað, en gat ei orðið laus. þá kom upp mannskæð bóla, og mesta pest og Gottskálk flúði til að forða sjer í jarðhús sitt og hafði mig þar hjá sjer. Par ól jeg barn, svo enginn vissi um það, því ástand mitt var engum manni Ijóst, er jeg fór þangað. — Petta viss’ hann einn. — Jeg var nær dauða' og vissi hvorki’ í þennan nje heima aðra, þegar þetta varð. Meðan jeg lá þar milli heims og helju, þá tók hann barnið sitt og bar það út, og sagði mjer það hefði sálað fæðst. Loks náði’ jeg heilsu’ og llýði heim að Hamri. Petla er syndin, sem mig hefur pínt, jeg hræddist lengi, að fá liana fyrirgefna. Hann hjct mjer dauða, nema eg þegði um það. Síra Porgeir. Pú vissir ekkert, þegar barnið þitt var borið út? Illaðgcrður. Jcg lá í dauðadái, á milli heims og helju.

x

Óðinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.