Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 4

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 4
210 sýslumaður i Eyjafjarðarsýslu i fjærvist Borg-ens sýslu- manns frá 3. ágúst 1838 til 24. júlí 1839, og eptir lát Jóhanns bróður síns, 26. marz 1840, settur sýslumaður í J>ingeyjarsýslu. Með kgsúrsk. 17. febrúar 1841 (Lovs. for Isl. XII, 18, sbr. 166) var J>ingeyjarsýslu skipt í tvær sýslur, og fjekk Arnór Árnason 28. sept- ember s. á. veitingu fyrir norðurhlutanum; 10. maí 1847 var honum veitt Húnavatnssýsla, og kammerráðs nafnbót 6. október 1854. Hann bjó fyrst á Skógum í Axarfirði, síðan á Ytri-Ey á Skagaströnd, og andaðist þar 24. júní 1859, ókvæntur og barnlaus. 4. Ásgeir Staðfeldt, fæddur í Hítardal 29. júlí 1786, sonur sjera Jóns Ásgeirssonar, síðast prests i Nesþingum, og konu hans Sigríðar Einarsdóttur prests á Vindási i Kjós Torfasonar, bróðursonur Dr. Snæ- bjarnar Staðfeldts (A 83); útskrifaður úr Bessastaða- skóla 1807 og skrifaður í stúdentatölu við háskólann 1809; cand. juris 13. janúar 1813 með 1. ein- kunn í hinu teóretiska prófi og 2. einkunn í hinu praktiska; 1815 varð hann audítör í herliðinu og 1820 sórenskrifari í Ide og Marker hjeruðum í Noregi, og andaðist í Frederikshald ió. janúar 1831. Hann var kvæntur og átti börn. 5. Baldvín Einarsson, fæddur á Molastöðum í Fljótum 2.ágústi8oi, sonur Einars umboðsmanns Guð- mundssonar á Hraunum og konu hans Guðrúnar Pjet- ursdóttur frá Skeiði í Svarfaðardal Pjeturssonar, bróð- urdótturjóns fjórðungslæknis Pjeturssonar; útskrifaður úr heimaskóla af Árna biskupi Helgasyni 1825, var síðan skrifari hjá Grími amtmanni, og var skrifaður í stúdentatölu við háskólann 1827; cand. juris 21. októ- ber 1831 með 1. einkunn í báðum prófum; andaðist í Kaupmannahöfn 9. febrúar 1833. Hann átti danska konu og börn. Sbr. Ný Fjelagsrit 8. ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.