Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 58

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 58
264 embættinu frá 24. febrúar 1836 til 25. maí s. á. Hann var sæmdur riddarakrossi dannebrogsorðunnar 10. júní 1841 og konferenzráðs nafnbót 8. júli 1848. Hann sat i embættismannanefndinni í Reykjavik 1839 og 1841 og á alþingi 5 hin fyrstu þing sem konungkjörinn þing- maður og var forseti þess 1847; sömuleiðis sat hann á þjóðfundinum 1851 sem konungkjörinn þingmaður. Hann var formaður nefndar þeirrar, er skipuð var sam- kvæmt kgsúrsk. 23. apríl 1845 um landbúnaðar- og skatta-mál íslands (Lovs. for Isl. XIII, 223, 233 og 318). J>órður konferenzráð bjó i Hjálmholti i Flóa, á Nesi við Seltjörn og síðast í Reykjavík og andaðist þar 20. febrúar 1856. Hann var tvíkvæntur; fyrri kona hans var Guðrún (-f* 11. nóv. 1838), ekkja Stefáns amtmanns Stephensens (A 85); þeirra börn dóu ung. Seinni kona hans var Kirstin (-j* 8. jan. 1874), dóttir Lárusar Knudsens kaupmanns í Reykjavík; af þeirra börnum komust til aldurs: Theódór læknir í Silkiborg á Jót- landi; Sveinbjörn cand. theol. í Edinborg ; Árnabjarni, fluttur til Ameríku ; Guðrún; Halldóra kona þórðar verzlunarstjóra Guðjohnsens á Húsavik og Áróra kona Christians greifa Trampe, póstafgreiðslumanns á Jót- landi. Lárus yfirdómari Sveinbjörnsson er ættleiddur sonur þórðar konferenzráðs. 101. þorkell Fjeldsted, fæddur á Felli í Sljettu- hlíð 1740, sonur sjera Jóns Sigurðssonar, síðast prests á Kvíabekk, og konu hans þorbjargar Jónsdóttur lög- rjettumanns Jannessonar á Grund í Svínadal; útskrif- aður úr Frúarskóla í Kaupmannahöfn 1758 og skrifað- ur í stúdentatölu við háskólann 1762; cand. juris 1. ágúst 1766 með 1. einkunn í báðum prófum. Hann varð árið eptir málaflutningsmaður í hæstarjetti, 1769 lögmaður á Færeyjum, 1772 amtmaður í Finnmörk og 1778 á Borgundarhólmi, 1780 lögmaður á Kristjans- sands lögstóli, 4. janúar 1786 stiptamtmaður í þránd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.