Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 55

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 55
26i dóttir bónda í Aðaldal Einarssonar, og þeirra börn: Hallgrímur bóndi á Garði, og Sigríður, fyrst gipt Tóm- asi prófasti Sæmundssyni á Breiðabólstað í Fljótshlíð og síðan Ólafi jústizráði í Viðey (A 74). Æfisaga þórðar kansellíráðs Björnssonar erprent- uð sjer i lagi; Rvík 1848. 98. þórður Guðmundsson, fæddur í Arnardal við ísafjarðardjúp u.apríl 1811, sonur Guðmundar Ketils- sonar, verzlunarmanns á ísafirði, ogkonu hans Sigríð- ar Helgadóttur prests á Eyri í Skutulsfirði Einarsson- ar; útskrifaður úr heimaskóla af Árna biskupi móður- bróður sínum 1830; cand. juris 25. apríl 1835 með 2. einkunn i báðum prófum. Hann var síðan um tíma á skrifstofu Bardenfleths stiptamtmanns, og var settur sýslumaður i Vestmannaeyjasýslu 1. júlí 1839 og þjón- aði henni til 26. maí árið eptir, að Abel tók við henni í annað sinn; 1. ágúst 1840 var hann settur sýslumað- ur í Gullbringu- og Kjósarsýslu og fjekk veitingu fyrir henni 14. janúar 1841; því næst fjekk hann Árnes- sýslu 16. maí 1850 og þjónaði henni þangað til 1866, en fjekk algjörlega lausn frá embætti 19. febrúar 1867. Hann var sæmdur kammerráðs nafnbót 21. september 1851. Meðan hann var sýslumaður i Kjósar- og Gull- bringusýslu, þjónaði hann jafnframt bæjarfógetaem- bættinu í Reykjavík frá 1. október 1848 þangað til Kristján Christiansson tók við sumarið eptir, sömu- leiðis sat hann í yfirdóminum sem 2. assessor ogdóms- málaritari fyrir Johnsen assessor í fjærvist hans frá29. september 1846 til 1. júlí 1847, og aptur frá 1. októ- ber 1847 til 6. maí 1848, og enn þjónaði hann sama embætti sumpart á eigin ábyrgð sumpart fyrir Kristján Christiansson frá 6. maí 1848 til 5. júlí 1849; loks sat hann í yfirdóminum sem 1. assessor, meðan |>órður Jónasson þjónaði norður- og austuramtinu, frá 5. júlí 1849 til 23. september 1850. Hann sat á alþingi 1855
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.