Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 10

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 10
216 og var Hólastólsráðsmaður 1754—56; en þegar Magn- ús lögmaður varð amtmaður, 16. maí 1757, tók Björn Markússon við lögmannsdæmi sunnan og austan fyrir fullt og allt og þjónaði því til dauðadags. Hann sat f nefnd þeirri, er skipuð var með kgsúrsk. 23. maí 1755 til að aðgreina fjárhag biskupsstólanna og skól- anna (Lovs. for Isl. III, 221, 568 og 579). Björn lög- maður bjó fyrst á Stóru-Okrum í Skagafirði, en eptir að hann sleppti Skagafjarðarsýslu, 6. júní 1757, sam- kvæmt kgsbrjefi 15. febrúar 1737, er bannar, að nokk- ur lögmaður sje jafnframt sýslumaður, flutti hann sig að Hvitárvöllum í Borgarfirði og þaðan fyrst að Höfn og síðan að Leirá; seinast var hann á Innra- Hólmi hjá Olafi stiptamtmanni og andaðist þar 9. marz 1791. Kona Björns lögmanns var dönsk, og áttu þau eigi börn ; launsonur hans var Davíð lögrjettumaður á Fitj- um. Sbr. Lögmannatal Jóns Sigurðssonar, Nr. 133, í Safni til sögu íslands, II, 1571. 14. Bogi Thórarensen, fæddur á Gufunesi 18. á- gúst 1822, sonur Bjarna amtmanns Thórarensens (A 11); útskrifaður úr Bessastaðaskóla 1846, og skrifaður i stú- dentatölu við háskólann árið eptir; cand. juris 18. júní 1853 með 2. einkunn i báðum prófum. Hann fjekk fyrst Snæfellsnessýslu 30. apríl 1854, siðan Mýra- og Hnappadalssýslu 11. mai 1855 °g l°ks Dalasýslu 8. maí 1860; frá 11. júlí 1861 til 8. mai 1865 var hann settur amtmaður í vesturamtinu, og þjónaði Magnús stúdent Gíslason Dalasýslu á meðan. Bogi sýslumað- ur bjó fyrst í Hjarðarholti í Stafholtstungum og siðan á Staðarfelli og andaðist þar 3. júlí 1867 ; kona hans var Jósefína, dóttir Árna umboðsmanns Thorlacíusar í Stykk- 1) þar stendur, að Markús sýslumaður Bergsson hafi dáið 1733, en það er prentvilla, og á að vera 1753.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.