Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Side 32

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Side 32
32 deilurit. Höf. heldur með ritdóminum í ýmsu, sem ekki var rjett. Hann ræðst persónulega bæði á Rask og einkum á Rafn. En einkum lýsir það mjer liggur við að segja hlægilegu sjálfstrausti, þar sem þessi ungi sludiosus juris er svo djarfur að dæma um hæfilegleika Rasks sem málfræðings. Hann er nógu hygginn til þess að reyna að draga ritstjórn mánaðarritsins, sem ritdómurinn kom út í, inn í deiluna, með því að slá ritstjórninni gullhamra. þ»að er auðsjeð, að hann álítur það vafalaust. að rit- dómarinn sje íslenzkur, þvi að hann segir, að hann kunni meira í íslenzku en Rask og Rafn báðir sam- an. Hann gefur í skyn, að höfundur ritdómsins sje fjarverandi, og sýnir það, að hann hjelt, að það væri porsteinn Helgason, sem þá hafði farið heim sum- arið áður1. Reyndar tók Baldvin þetta aptur siðar, en porsteinn hefir aldrei, svo jeg viti, borið það af sjer, að hann hafi átt þátt i ritdómnum, svo að öll líkindi eru til þess, að einhver hæfa sje fyrir því. porgeir Guðmundsson hefir líklega verið á bak við, en otað þorsteini fram, því að porgeir var mjög var- færinn og forsjáll maður. þ>að var engin furða, þó að Rask reiddist þessu riti Baldvins. Hann skrifaði þegar á móti því bækling, sem nefnist: „Gensvar pá herr Baldvin Einarssons „Forelobige svar““ osfrv. (Khavn 1831), og reyndi þar að hrekja það, sem Baldvin hafði sagt. þ>ar er hann töluvert beiskyrtur til Baldvins og berorðari en áður til þeirra Jporgeirs og f>or- steins Helgasonar, niðrar útgáfum þeirra af Para- dísarmissi og íslendingasögum (I—II, Khöfn 1829— 1) Sbr. brjef Bjarna Thórarensens til Baldvins Einarssonar dags. 25. ág. 1831.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.