Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Qupperneq 3

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Qupperneq 3
3 að eins hafa »sannleikann að leiðarstjörnu«; þetta er reyndar ekki rjett að orði komist; það er ekki »sann- leikurinn*, sem er »leiðarstjarna« okkar; það er h an n, sem við erum báðir að 1 e i t a að, en hitt er satt, að það er á s t i n til sannleikans, sem efalaust er leiðarstjarna BMO, jafnt hans sem mín; ef hvorug- um okkar hlotnast að finna hann og okkur getur ekki komið saman, þá er það af því, að það eru ósjálfráð öfl, sem beina leiðarstjörnum okkar sinni í hvora áttina; við það ráðum við ekki. Um leið og jeg lýk þessu lofsorði á ritgjörð BMÓ, get jeg þó ekki bundist þess — úr því að jeg er nú við »persónulegheitin« og best er illu aflokið, segja menn — að vísa með öllu frá mjer því ráði, sem BMÓ gefur mjer í niðurlagi ritgjörðar sinnar (bls. 127); því get jeg ekki tekið, og jeg get heldur ekki viðurkent, að BMÓ hafi nokkura ástæðu eða heimild til að komast svo að orði, sem hann gerir þar; þótt hann sje mjer ósamþykkur í smáu sem stóru, og þ ó 11 hann aldrei nema h e f ð i getað hrakið skoðun mína, gefur það honum enga heimild til að hafa þau umyrði; ef hann hefði vitað, hve o f t jeg hef hugsað þetta mál, heimili Eddukvæð- anna, og hve oft allar þar að lútandi rannsóknir hafa farið fram, get jeg imyndað mjer, að hann hefði kynokað sjer að viðhafa annað eins orðatil- tæki og að jeg hafi »kastað fram« þeim og þeim kenníngum. Þó að honum finnist þær »illa rök- studdar«, þarf það ekki að koma til af því, að jeg hafi »ekki melt« skoðanir minar. Mjer er óhætt að segja, að þótt jeg hefði ekkert gert annað 10 ár- in til en hugsa og rannsaka þetta mál, hefði bók mín vart orðið öðruvísi. Jeg hef fengið hvað eftir annað tækifæri til að taka upp rannsóknir mínar 1*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.