Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1898, Blaðsíða 68

Eimreiðin - 01.01.1898, Blaðsíða 68
68 að maðurinn eigi ekki að geta beygt sig fyrir hinu guðlega boði fyr en skilningurinn eða skynsemin telji það sennilegt. Þá þykir mjer höf. eigi hafa farið alls kostar vel með hina gull- fögru dæmisögu frelsarans um hinn týnda son. Það skal að visu játað, að kvæði hans er að sumu leyti mikilfenglegt, einkum fyrri parturinn, og næsta einkennilegt. En frásögn Lúkasar er þó fegurri en síra Valdi- mars. Jeg skal benda á, hvað jeg aðallega á við. f’egar hinn týndi sonur fer að ranka við sjer og iðrast, mælir hann svo við sjálfan sig: »Jeg vil taka mig upp og fara til föður mins og segja við hann: faðir! jeg hefi syndgað móti himninum og fyrir þjer og er ekki lengur verður að heita sonur þinn. Far þú með mig eins og einn af daglaunamönnum þinum.*- Hærra hugsar hann ekki, og meiru finnst honum ekki að hann geti búizt við. En svo þegar heim kemur til föðurins og hann tekur að mæla, kernst hann, eptir frásögn Lúkasar, aldrei lengra en þetta: »Faðir minn, jeg hefi syndgað móti himninum og fyrir þjer, og er nú ekki framar verður að heita sonur þinn.« Fegar þangað er komið tali hans, grípur faðirinn fram í; hinn fyrirgefandi, fagnandi kærleikur yfir hinum synduga, er bætir ráð sitt, er svo mikill, að hann þegar býður að færa soninn i hina beztu skikkju og draga hring á hönd honum. Svo sjálfsagt finnst föðurkærleikanum að skoða hann sem son, og bón sonarins um að mega gerast daglaunamaður hans, kemst alls ekki að. Einmitt þessi lýsing á kærleika föðurins finnst mjer svo undrafalleg. En þetta kemur eigi fram i kvæði sira V. Hann segir svo frá: »Og góðu bættur jeg þykist þá, ef þú mig ei rekur broft; ef vera með þínum þjónum eg má mjer þykir það næsta gott.« ■Pá get jeg ekki leitt hjá mjer að minnast á eitt kvæði enn; það er kvæðið »Kornelius«. Par segir síra V. meðal annars svo: »1 sömu villu veður þú sem voru fyrst í kristnir menn; þeir hugðu duga tóma trú, því trúa margir enn.« Hinir fyrstu kristnu menn hafa átt, eptir þvi sem segir i þessu kvæði, að vaða í þeirri tvöföldu villu: i) að allir heiðingjarnir, jafnvel hinir hjartabeztu, væru fordæmdir, og 2) að tóm trú (liklega == trú, sem að eins er köld játning varanna) án kærleiksverka væri nóg til sálu- hjálpar. Mjer liggur við að segja: ekki er nú vitnisburðurinn góður, sem hinir fyrstu kristnu menn (og þá fvrst og fremst Pjetur postuli) fá hjá höf. Biflíuljóðanna á þessum stað. Pað virðist eigi vera van- þörf á, að biðja lesendur Bifliuljóðanna að ljúka upp nýja testamentinu og lesa yfir 10. kap. í Postulanna gjörningum, sem kvæði þetta er ort út af. Pví að rnjer dylst það eigi, að sira V. ber hjer mjög ósannar sakir á hina fyrstu kristnu menn, og hafði jeg sizt búizt við ákúrum í garð þeirra frá síra V. — Pað þarf eigi að eyða mörgum orðum að því að sanna það, að hinir fyrstu kristnu menn, og þá fyrst og fremst post- ular Krists, álitu alls eigi heiðingjana fordæmda, eins og síra V. ber þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.