Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1902, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.01.1902, Blaðsíða 21
21 þar með var þjóðinni veitt hlutdeild í opinberum málum. Grúndtvíg hlustaði á það, er fram fór á hinu fyrsta þingi, og hann gekk fljótt úr skugga um, að hér varð að koma nýtt líf og nýr andi inn í þjóðina, svo framarlega sem hún ætti að geta fært sér þessi nýfengnu réttindi í nyt, og sérstaklega fann hann til þess, að al- þýðuna skorti bæði skilning og sjálfstæði til að halda uppi rétti sínum á þingi. Árið 1838 bauðst Grúndtvíg 'gott tækifæri til að gera skoð- anir sínar í þessu efni heyrum kunnar, því nokkrir af hinum yngri mentamönnum í Kaupmannahöfn fóru þess á leit við hann, að hann héldi fyrir þá nokkra fyrirlestra. Hann valdi sér viðburðina í Evrópu á síðastliðnum 50 árum að umtalsefni1. Einum af áheyr- endum hans farast þannig orð um þessa fyrirlestra, að aldrei í manna minnum hafi heyrst aðrir eins, enda vöktu þeir milcla eftir- tekt. Grúndtvíg beindi aðallega orðum sínum að hinum ungu mentamönnum höfuðborgarinnar, leitaðist við að skýra fyrir þeim hinar einkennilegu og sérstæðu skoðanir sínar, og freistaði um leið að tendra hjá þeim hina sömu brennandi þrá eftir að vinna að endurfæðingu hinnar dönsku þjóðar, sem ríkti í hans eigin hjarta. Hans einkennilegi og — ef ég mætti svo segja — tröllaukni andi ruddi sér braut að hjörtum tilheyrendanna gegnum brimrót af nýjum og stórfengilegum hugsunum, sem skolaði burt öllum smá- vægilegum mótbárum og gerði það satt og eðlilegt í ræðu hans, sem í ritum hans hafði þótt öfugt og óviðfeldið. Hinar vaknandi þjóðfélagskröfur ýttu undir hugmyndir Grúndt- vígs um yfirgripsmikla og víðtæka alþýðufræðsiu á móðurmálinu. Honum virtist sem þjóðin mætti ekki lengur án þess vera, að reistur væri nokkurs konar háskóli fyrir æskulýðinn af borgara- og alþýðustéttinni, þar sem hann gæti öðlast þá menningu og þá fræðslu, sem æskileg væri bæði fyrir þá, sem fyrir þjóðarinnar hönd ættu sæti á þingi, og sömuleiðis fyrir þá, sem ættu að kjósa fulltrúa til þings, án þess í blindni að láta leiðast aföðrum. Petta átti að vera eins konar þjóðlífsskóli, þar sem móðurmálið réði mestu og nyti réttar síns að fullu. Bækur og bókagrúsk skyldi útilokað sem mest mætti verða við kensluna, og í þess stað átti að koma hið lifandi orð á vörunum, sem hefur í sér fólgið þúsund sinnum meiri kraft til að gagntaka hug og hjarta, en dauður 1 Hann gaf síðar út ágrip af þessum fyrirlestrum undir nafninu »Mands Minde«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.