Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1902, Blaðsíða 35

Eimreiðin - 01.01.1902, Blaðsíða 35
35 sig vel. í vetur voru 70 karlmenn á honum og í sumar 70 stúlkur.« 1868 feröaðist sænskur maður, dr. Alund að nafni, til Dan- merkur til að kynna sér alþýðuháskólana, sem um þær mundir voru farnir að vekja töluverða eftirtekt hjá Svíum. Hann gisti á skóla Kolds og segir frá fyrstu viðtökum sínum á þessa leiö: »Pegar ég kom inn í skólastofuna, benti Kold mér á lærisveinana með þessum orðum: »»Svona eru nú andlitin hérna««. Manns- andlitið er altaf eftirtektarvert, og þegar um skólastofnun eins og þessa er að ræða, verður manni fyrst fyrir að líta á andlit læri- sveinanna. Sálin var þegar búin að þrýsta sínu göfuga innsigli á mörg af andlitunum, og á þeim öllum var farið að votta fyrir því.« Yfirleitt fanst dr. Alund mjög mikið til um skólann. Kold sjálfur einkendi starf sitt á þessa leið: »Mér er ekki eins sýnt um að fræða (oplyse) eins og að glæða (oplive). Ég byrja með því að glæða og enda með því að fræða, og ég legg aðaláherzluna á hið fyrnefnda.« Pessi orð Kolds má að vissu leyti skoða sem einkunnarorð aljDýðuháskólanna. Kold var hinn látlausasti í öllu dagfari sínu og svo sparneyt- inn, að orð var á gert. Hið sama vandi hann lærisveinana á, og hann hataði út af lífinu alla tilgerð, prjál og eyðslusemi. Hann vann sjálfur eins og óbreyttur bóndi að öllum heimastörfum og þreyttist aldrei á að brýna fyrir lærisveinum sínum þýðingu orð- anna: »að neyta síns brauðs í sveita síns andlitis«. En þegar upp á ræðupallinn kom, var hann andríkur og djúpsær eins og spekingur, svo jafnvel mentamenn og hefðarfólk kom langar leiðir að — stundum frá útlöndum — til að hlusta á ræðu hans. Hann lifði það að sjá háskólahreyfinguna á greiðri framfarabraut, og dó virtur og mikils metinn 1870. Saga Kolds er sagan um fátæka bóndasoninn, sem vann kóngsdótturina og hálft kóngsríkið. III. VÖXTUR OG VIÐGANGUR ALÉÝÐUHÁSKÓLANNA. Hér að ofan hefur verið skýrt frá því, hvernig háskólahreyf- ingin eins og óx með Kold upp úr skauti sjálfrar alþýðunnar og ruddi sér braut smátt og smátt. Éó vantaði enn mikið á, að þjóðin skildi þessa nýju stefnu og aðhyltist hana alment. Pað var fyrst gegnum sterk ytri áhrif og gegnum eftirköst þungrar þjóð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.