Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1902, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.01.1902, Blaðsíða 45
45 káki. Hann var manna andríkastur og ræöu hans brá oft fyrir fögrum og skáldlegum hugsjónum; en hann kunni þó vel aö meta þýðingu vinnunnar og blessun hennar, og hann gerði sér mikið far um að vekja hjá lærisveinum sínum ást og virðingu á hverju því starfi, sem þeir tóku sér fyrir hendur. Að ytri ásýnd- um var Tríer breiður og þéttvaxinn, en fremur lágur vexti. En þegar ég sá hann innan um fjölmenni, þar sem þúsundir manna hlustuðu hugfangnir á ræöu hans, sýndist mér hann bera höfuð og herðar yfir alt fólkið. Hann andaðist snögglega um árslok 1893. — Um sama leyti og skólinn í Vallekilde var settur á stofn, var hinn forni Rödding-háskóli fluttur til Askov, rétt fyrir norðan Askov-háskóli. landamærin nýju. Árið eftir (1866) voru 2 nýjir háskólar stofn- aðir, Testrup og Vrigsted, og voru þeir Nörregaard og Bágö, fornvinir Tríers, stofnendur Testrupháskóla. Allir þessir skólar hafa dafnað vel og standa nú með miklum blóma. Upp frá þessu fer skólunum sífjölgandi. 1867 eru 7 nýjir settir á stoín, 1868 6 og 1869 2. Nú munu vera í Danmörku eitthvað um 80 háskólar alls, en nokkrir þeirra eru hvorttveggja í einu, bæði búnaðarskólar og alþýðuháskólar. I kringum 6000 manns (karlar og konur), að- allega af bænda- og iðnaðarstéttinni, sækja árlega þessa skóla. Peir mæta nú ekki lengur mótspyrnu frá hálfu þjóðarinnar og stjórnarinnar, eins og fyrst framan af. Ríkissjóður ieggur þeim árlega mjög ríflegan styrk og í staðinn áskilur stjórnin sér aðeins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.