Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 55

Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 55
135 3 7T hrj H ^ 2 2. 0: - * r »* svo nefndu Þjórsárkvíslar, hverja eftir aðra. Sumar þeirra geta verið talsvert straumharðar, og menn verða vel að gæta sín við sandbleytu í botni og við bakka. Vanalega mun þó varla við neina sérlega örð- ugleika að stríða. Eftir hérumbil 2 st. hæga reið yíir grýtta sanda, þar sem árnar stöðugt breyta farveg j sínum, koma menn í útjaðarinn á stórum sand- og r íi melafláka og urðaröldum, sem mynda breitt belti > fram með jökulröndinni. Er þá riðið í útsuður fram g j með urðaröldunum og stefnt á Arnarfell it mikla. £ Menn verða að ríða fót fyrir fót, því þar er ákaflega -• grýtt '• Arnarfell it mikla er eiginlega tvö fell, og ganga armar úr jöklinum fram á milli þeirra og kringum þau. Frá þeim koma hinar svo nefndu Arn- arfellskvíslar. Nú er farið yfir hina nyrztu af þeim og riðið fram hjá nyrðra fellinu, sem er umkringt af tveimur jökulörmum, fram hjá hæsta tindinum á syðra fellinu, en við rætur þess er frábær jurtagróður, og er þá komið f ágæta haga sunnan undir fellinu í skjóli þess. Frá Sprengisandsveginum (fyrir sunnan Fjórðungakvísl) að Arnarfelli 4 st. reið. Frá Arnarfelli inu mikla er fyrst farið yfir Arnar- fellskvísl og því næst fram með landsuðurhorni jökuls- ins. og er þá fylgt útjaðri urðarflákans, en þar vex víðir, hvannir og gras. Þá er fyrst farið yfir hinar svo nefndu Múlakvíslar, og frá hinni síðustu þeirra er skamt til Miklukvíslar, og rétt á eftir koma menn í áningarstaðinn Nauthaga við laugarnar undir fjalla- & g, belti í jökulröndinni. Frá Arnarfelli inu mikla að Nauthaga 2V2—3 st- reið. Frá Nauthaga er fyrst riðið í útsuður yfir hina mörgu arma Blautukvíslar og stefnt sunnanvert við Kerlingarfjöll. Til þess gengur tæp x/a st. og er farið yfir þar sem breiðast er. Botninn er ekki neitt sér- lega slæmur. Þegar komið er alveg yfir um, geta menn haldið í boga fram með Blautukvísl, í landsuð- ur að Sóleyjarhöfða. Frá Nauthaga að Sóleyjarhöfða 2 st. reið. Nú liggur leiðin suður á við fram með Þjórsá, sem fyr er lýst. Þó má einnig ríða beint frá Naut- haga suður að Dalsá yfir hið flata hálendi, og er sú leið auðrötuð í góðu veðri. Annars skal þess getið, að, þegar vel stendur á og enginn vöxtur er í ánum, má fara beina leið frá Arnarfelli inu mikla að Sól- _ eyjarhöiða á 3—4 stundum. En það er naumast mik- ið unnið við að hætta á slíkt, og ættu menn heldur að ríða hinn lengri og tryggari veg vfir Nauthaga. Loks skal þess getið, að bæði frá Nauthaga og frá Sóleyjarhöfða i§ > H r k| O ja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.