Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1907, Blaðsíða 6

Eimreiðin - 01.09.1907, Blaðsíða 6
Hið íslenzka Bókmentafélag. Ársbækur félagsins árið 1907 eru: 1. SKÍRNIR 1907..............................Kr. 4,00. 2. SÝSLUMANNAÆFIR III. bindi, 3. hefti.........— 1,75. 3. ÍSL. FORNBRÉFASAFN VII. bindi, 4. hefti (registur) — 2,00. 4. — — VIII. bindi, 2. hefti..— 0>75- 5. SAFN TIL SÖGU ÍSLANDS IV. bindi, 1. hefti ... — 1,00. 6. ÍSLENDINGA SAGA eftir Boga Th. Melsted II. b„ 2. h. — 1,75. 7. WILLARD FISKE, æfiminning, Boga Th. Melsted . . — 0,75. 8. GRASAFRÆÐI eftir Helga Jónsson, 2. hefti . . . . — 2,25. 9. LYSING ÍSLANDS eftir f’orv. Thoroddsen 1. hefti . . — 2,25. Kr. 16,50. Félagsmenn fá allar ársbækurnar fyrir árstillag sitt, sem á íslandi og Norðurlöndum er 6 Kr., í Ameríku 2 doll. í Ameríku fást félags bækurnar hjá bóksölunum H. S. BARDAL í Winnipeg og J. S. BERGMANN, Garðar P. O., N. Dak. Hjá Hafnardeildinni fást í skrautbandi: KVÆÐI BJARNA THÓRARENSENS, OG BÓKMENTASAGA FINNS JÓNSSONAR. Otto Monsted5 danska smjörlíki er bezt. Eimreiðin. Nýir kaupendur að 13. árg. Eimreiðarinnar, er þess óska, geta fengið í kaupbæti ókeypis eitt af þessu þrennu: 1. REYKJAVÍK UM ALDAMÓTIN 1900 (með 17 myndum) eftir Ben. Gröndal. 2. EIMREIÐINA, II. árg., sem í er meðal annars hin ágæta skaldsaga Einars Hjörleifssonar »Brúin«, »Hafnarlíf« eftir Jón Jónsson sagnfræðing o. m. fl. 3. EIMREIÐINA, III. árg.; í þeim árg. er m. a. skáldsaga Jón- asar Jónassonar »Eiðurinn«. ferðasaga dr. V. G. »Frá Vesturheimi« o. s. frv. Nýir kaupendur geta og fengið alla 10 fyrstu árganga Eimreiðarinnar, sem kosta með bókhlöðuverði 29 kr. (í Ameríku # 11, 60) með 14 kr. afslætti eða fyrir einar 15 kr. (í Ameríku $ 6,00). — 1 10 fyrstu árgöngunum eru 222 myndir og í 11.—12. árg. 67 myndir (í hinum út komnu 12 árgöngum þannig alls 289 myndir).

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.