Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Side 96

Eimreiðin - 01.09.1921, Side 96
352 GYLDENDALSBÓKAVERSLUN [EIMIIEIÐIN frjáls viðskifti við bóksalana, og það, að hafa bækurnar sem allra víðast til sölu, í stað þess að bóksalafélagið hafði fram að 1914 haldið fast við einokunarstefnu, sem mjög dró úr sölunni. Nú fara bækurnar til aðalumboðs- mannanna, sem aftur dreifa þeim til allra bóksala og út- sölumanna. Eina af söludeildum sínum hefir Gyldendal sett á stofn hér á íslandi. Fer bókaverslun Ársæls Árnasonar með aðalumboð fyrir Gyldendal og hefir jafnan á boðstólum bæk- ur forlagsins. Hefir bókaverslun þessi gert allmikið til þess að gera mönnum kunnar þær bókmentir, sem kostur er á. Þá hefir önnur nýjung forlagsins verið sú, að selja bækur gegn aíborgunum um langan tíma. Hefir þessi sölu- aðferð komið forlaginu í nánari viðskifti við lesendurna en nokkuð annað og reynst mjög hagfeld. Með þessu geta þeir, sem ekki bafa þau peningaráð, að þeir geti snarað út stórum upphæðum, samt sem áður eignast stór verk og jafnvel heil bókasöfn. Gamla aðferðín var sú, að skrifa sig fyrir bók, sem var að koma út, og fá hana á löngum tíma í smáheftum. En nú fær kaupandinn alt verkið þegar í stað, en borgar svo ákveðna upphæð á hverjum mánuði. Hve mikið þetta er notað, má sjá af því, að Gyldendal stendur nú í slíku sambandi við yfir 20,000 kaupendur. F*að var líka á mjög heppilegum tímamótum, að þessar nýju umbætur komust á. Bókasöfn voru víða að myndast og vaxa, og lestrarlöngun allrar alþýðu manna var mikil. Það kom þá í ljós, að kaupgetan jókst með lönguninni og að þessar nýju söluaðferðir gerðu mögulegt, að ná til ótrúlega mikils fjölda. Þá verður loks að geta um tilraunir Gyldendals til þess, að koma bókunum sem allra víðast með því, að stofna útbú í Lundúnum og Berlín. Útbúinu í Lundúnum stýrir rithöfundurinn Mág. W. Williamson Worster, og hefir það séð um, að á skömmum tíma hafa komið út enskar þýðingar á ritum fjölda skandí- navískra rithöfunda. Hafa þær fengið mjög álitlegar við- tökur, og vakið lifandi áhuga á skandínavískum bókment- um. Út hafa komið þar bækur eftir rithöfunda svo sem Knut Hamsun, Gunnar Gunnarsson, Selmu Lagerlöf, Svend
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.