Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Qupperneq 102

Eimreiðin - 01.09.1921, Qupperneq 102
358 HÆGRI HÖNDIN (eimreiðin skoðun, að eðli blóðrásarinnar sé á þá leið, að hægri helmingur líkamans fái bróðurpartinn, og fái því »yfirhönd«. Menn hafa rent augum til dýraríkisins og reynt að kom- ast þar fyrir rætur þessarar gátu. En því miður hefir það ekki lánast að finna þar neitt, er svarað gæti til þessa hægri handar dálætis mannanna. Þá er enn sú skoðun, að maðurinn hafi fengið þetta við það, að ganga uppréttur, en hvernig, það eru menn ekki sammála um. Einna næst sanni er þó sú skoðun, að þegar framlimirnir losnuðu við jörðina hafi þeir fjrrst verið jafn færir báðir. En svo byrjaði verkaskiftingin. Önnur höndin varð að fá forystuna. Þegar þessir forfeður vorir lentu nú í bardaga, hvorir við aðra eða við óargadýr, þá fundu þeir brátt, að vinstri hliðin, þar sem hjartað sló, var sú hliðin sem hlífa varð, því að áverki þar var háskalegastur. Þeir létu því hægri hliðina og hægri arminn ganga á und- an og héldu þar á árásarvopninu, en með hinni béldu þeir þá fyrir sér skildi. Þetta var hentugra, og gerði hægri handar mennina hæfari í baráttunni fyrir tilvernnni en vinstri handar mennina. — En hvað sem um þetta er, þá er það víst, að nú eru aldir liðnar síðan þörf var á þessu, og ætti þá að vera farinn að koma rugfingur í þetta rím, eo $vq er ekki. En nú er líklega samt fundin sennileg skýring á þessu einkennilega fyrirbrigði og orsökin er rakin til hjartans, þótt með öðru móti sé en áður var nefnt. Leiðin liggur sem sé um heilann. Eins og alkunnugt er, er stjórn allra hreyfinga talin koma frá heilanum, eða ákveðnum stöðvum þar. En það er það einkennilega, að stöð sú, er stjórnar hreyfingu hœgri handleggs er í vinstra helmingi heilans og þvert á móti. Nú hefir það uppátæki mannsins, að ganga uppréttur, haft i för með sér nokkra truflun i stöðu og starfi hjartans, er veldur því að sú háls-slagæðin, sem veitir blóðinu í vinstra helming heilans, er öflugri en hin, og vinstri heilahelmingurinn, sem stjórnar hægra handlegg, er því betur alinn en sá hægri. Yfirburðir hægri handiar- innar stafa því af þessu, að maðurinn gengur uppréttur, þó
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.