Alþýðublaðið - 06.06.1964, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 06.06.1964, Blaðsíða 6
ATRÓTÓBAK allra meina bót HVER maður ve*t, að reykingar eru hættulegar heilsu manna, en samt er það svo, að fjöldi manna reykir áfram af miklum móði, lel ’ur sig ekki geta án þess verið. 'Þess vegna hafur það freistað vís indamann að finna upp tóbaks- 1 afbr.gði, sem elcki feldi í sér ’nikótín. Fyrir aldarfjórðungi síðan kom ust sovézkir vísindamenn að því ' að nikótínið myndist í rótum jurt anna og berst síðan upp í stöngul og blöð. Búlgarski vísindamaður- inn Khristo Georgijeff notaði sér , þessa vitneskju við tilraunir sín ar til að framleiða nýja tegund tóbaks, sem væri laus við nikótín. Slíkt .óbak missir einskis í bragði eða keim, en inniheldur í staðinn heilsubætandi efni .Til þess að ná þessum árangri, tóku búlgörsku vísindamennirnir sti ka af venju legri tóbaksjurt og græddu þá á jurt, sem kölluð er stramaniun. Hún hefur í rótum sínum lyf, sem nefnt er a.rópín. Þessi ágræðsla bar mjög góðan árangur. Efna- fræðilegar rannsóknir leiddu í ljós, að nikótínið var með öllu horfið úr laufblöðunum, en í þess stað var komið heilsubótarlyfið atrópín. Sovézkir vísindamenn fengu mik inn áhuga á málinu og vísinda- miðstöð landbúnaðarráðunej^,'is- ins gaf tilraunastöðvum á Krím- skaga fyrirmæli um að einbeita sér að því að framleiða þetia tóbak, sem þegar hefur verið gef ið nafn og heit.r það Atrótóbak. Vísindamenn hafa tekið þessari framför með miklum fögnuði. Það er ekki nóg með að atrótóbak opni dyrnar fyrir framleiðslu hættu- lauss lóbaks, fyr.r reykingamenn, heldur verður hér ef til vill um að ræða læknislyf, sem læknar munu ráðleggja sjúklingum sín um við ýmsum sjúkdómum, svo sem astma, þarmakrampa, jafnvel magasári og hjartveiki, en hingað til hefur slíkum sjúklingum ekki verið beint ráðið til þess að taka til við reyk.ngar. IIÖFUNDUR eftirfarandi greinar er danskur lektor í Kiel, Jon Kehler að nafni. Sjónarmið það, sem hann heldur hér fram, er vissu lega talsvert annars eðlis, en menn hafa átt að venjast í tóbaksumræð um á þessu ári. Röksemdir hans eru heldur vafasamar og vandséð hvar það endaði ef ætti að hætta að vara fólk við hættum á þeim forsendum, að það sé óhollt að verða hræddur. Við Iátum nú samt samsetninginn flakka. LOKS hefur Alheimsheilbrigðis- áhæitu, sem þeir búa öðrum? Og stofnunin einnig lagt nafn siti við hafa þeir velt fyrir sér þeirri á- | krabbameinsbaráttunni gegn síga byrgð ,sem þeir takast sjálfir á rettureykingum. Skyldu þeir lækn hendur? Vafasamt er það. ; ar og leikmenn, sem standa að i Hvað er það, sem þeir eru raun i baki stofnuninni, hafa hugleitt þá I verulega að gera? Þeir breiða úr ry k BBiiii1; MARLENE Ð etrich var fyrir nokkru á ferð í Moskvu og söng þar við mikinn fögnuð Moskóvíta. Ef ir tónleikana var hún kölluð íram hvorki meira né minna en tólf sinnum. Við síðasta frai^kalLð var hújþ kcmin úr kjóinum og kom fram í greiðslus'opp og berfætt. Hún var greinilega mjög hrærð yf- ir móttökunum sem hún fékk og hún lofaði að koma aftur og þá skyldi hún verða búin að læra eitthvað í rússnesku og syngja rússiiesk lög. Marlene var klædd í þröngan síðan kjól ,eins og sést á ann- arri meðfylgjandi mynda, og bauð af sér m.kinn þokka. Með liásri rödd sinni söng hún með al annarra iaga „Jonny“ „Lola“ úr samnefndri kvikmynd og „Parlez moi d’amour“. Einnig hefur hún vafalítið sungið hið fræga lag sitt frá stríðsárunum „L.lli Marlene", sem veitti henni óhemju vinsældir her- manna þandamanna, en. hún söng fyrir þá, þótt hún sé þýzk að uppruna. Raunar naut iiiiiiii-'iMiiiiiiiiiM ........................................................................................................................................... hún einnig mikilla vin ælda p meðal þýzkra hermanna, sem hlustuðu á stöðvar bandamanna H þegar hún söng í þær. Áheyrendur hennar í Mosk- gj vu voru 1500 talsins, þar á með H al margir helztu tónlistarfröm §j uð.r Sovétríkjanna og flestir ■ æðri menn erlendra sendiráða. B mmiiiiiiiiiiiRHiiiiiiiHiiiíiÉ1 hræðslu — og hræðsla eýf, sem kunnugt er, raunveruleg ástæða fjölda sjúkdóma, þar á meðal — krabbameins. Með slíkri hræðslu dreifingarherferð e.ns og krabba meinsbaráttunni, eiga menn á liættu að valda margfalt fleiri krabbameinstilfellum af sálræn- um uppruna, heidur en öll síga- rettuframl. heims hefur megn- að. Og krappameins ilfelli af sál- rænum toga spunnin, eru engin ímyndun heldur er þar á ferð raunverulegUr sjúkdómur, sem menn þjást — og deyja — af. (Magasár er mjög þekktur sjúk- dómur, sem á sér sálrænar orsak- ir). Og á hvaða forsendum voga menn sér svo að hefja hræðslu- herferð, sem getur valdið ótölu- legum fjölda krabbameins-, astma berkla-, og magasárssjúklinga? Þessar íorsendur eru væntan- lega flestum vel kunnar eftir að dagblöð um viða veröld hafa mán uðum saman birt greinar þar sem með sannfæi'andi í’ökum og stóru letri er bent á krabbameinsvekj- andi áhrif sígarettureykinga. Eitt er það atriði, sem ekki hef ur verið ympraó of. á í þessu máli. Hvað mun gerast ef mcnn hætta að reykja? Nú á dögum er ekkert líftrygg- ingarfélag, sem spyr hvort sá, sem ætlar að tryggja sig, sé reyk ingamaður, eða hve mikið hann reyki. En þér getið ekki tryggt yður fyrir hundi’aðkali án þess að tryggingafélagið rannsaki með rmkilli nákvæmni, hvort þér eruð of þungux’. Óhæ:t er að treysta því, að tryggingafélögin hefðu látið mál- ið til sín taka ef ástæða hefði verið til. Þau eru nefnilega særð þar sem þeim er aumast ef fólk tekur upp á því að deyja af fljótt, það er í pyngjuna. Hræðsluherferðir eru aðeins af hínu illa. Með sama áframhaldi höfum við brá.t náð svo langt, að allar matvörur, sápur, snyrtivörur, gerviefni, sjónvarpstæki, sjálflýs- andi úr, og tannkrgm verða merkt með hauskijpumerki og áletx’un- unum ,,Eitur“. „Geislunarhætta“ og svo framvegis. ; Ef við viljum sleppa við fanga- hælisvist er á endanum ekki nema eiit ráð: Kveikja sér í sígarettu. fc j júní 1964 — ALÞÝðUBLAÐIO

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.