Alþýðublaðið - 19.11.1964, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 19.11.1964, Blaðsíða 16
BALFOR Olafs Friðriksson- ar var gerð í gærmorgun í Foss vogskapellunni. Verkamannafé lagið Dagsbrún, Sjómannafélag Reykjavíkur og Alþýðusam- bands Islands sáu um útförina og voru fánar félaganna í kirkj unni sveipaðir sorgarslæðum Minningarræðuna flutti séra Þorsteinn Björnsson. Viðstadd- ir voru forseti íslands, ráðherr ar Alþýðuflokksins, helztu for vígismenn verkalýðsfélaganna og fjölmargir aðrir. Fyrsta skrefiö til hitaveitu Kópavogs Reykjavík 17. nóv. GO. i því fyrir bæði heiu vatni og upp í SUNNANVERÐUM Kópavogs | hitun. Þetta verður stærsta kyndi •liáisi, neðan við Digranesveg, er j stöðin í sinni röð á íslandi. ’tiú að rísa allstórt hverfi keðju-' iimsa, sem teiknað er og skipulagt j Páll Theodórsson eðlisfræðingur af Sigvalda heitnum Thordarsen i ritar langa og ýtarlega grein um arkitekt. Hverfið stendur í slakk unum milli Digranesvegar og Hlíð arvegar austarlega á hálsinum, 'lEitt hið athyglisverða við hverfi ifietta er olíukynnt fjarhitunarstöð ^yrir allt liverfið og mun hún sjá Árekstrar utanbæjar Reykjavík, 17. nóv. — GO. ÞÓ árekstrar væru með mesta «nóti I Reykjavík í dag, var ekki 'fcömu sögu að segja úr nágrenn- 'tnu. Að vísu urðu 5 árekstrar í tlafnarfirði, allir smávægilegir. 1 Srekstur varð í Kópavogi, svo lít- <11 að ekki varð komizt af með ’tainna og í Keflavík varð enginn iárekstur. kyndistöðina og fjarhitun með olíu yfirleitt í eitt Kópavogsblað anna. Fyrir tveimur árum, þegar samþykkt var að fela Sigvalda Thordarsyni skipulag umrædds hverfis, var talið æskilegt að kanna möguleikana á að hafa þar fjarhitun frá einni sameiginlegri kyndistöð. Fyrirtækinu Fjarhitun s.f. var falið að gera áætlun um hitun hverfisins, en fyrirtæki þetta hefur að .mestu leyti skipú lagt stækkun hitaveitu Reykjavík ur á undanförnum árum. Við sam anburð kom í Ijós að hagkvæm ara væri að fjarhita húsin, heldur en að hvert hús væri hitað upp með venjulegum miðstöðvarkatli og samþykkti Bæjarstjórn Képa- vogs síðan að byggja og reka kyndistöð fyrir hverfið, enda hefði sú kvöð verið sett á húseigendur að taka fjarhituninni, ef í hana SPILAKVÖLD Alþýðuflokksfélaganna í HafnarfirSi, þriggja kvölda feeppin, heldur áfram í AlþýSuhúsinu í kvöld kl. 8,30. Spiluð verður félags fcist, sameiginleg kaffidrykkkja. Stefán Júlíusson rithöfundur flytur ávarp og loks skuggamyndasýning með skýringunt Hauks Helgasonar sköla ítjóra. Keppt verður um glæsileg heildarverðlaun- Öllum er heimill að- gangur. • yrði ráðist. Tengigjald verður 30. 000 krónur og söluverð hitans 80% af því sem kosta myndi að hita húsið með eigin katli. Frh. á 14. síðu. Reykjavík, 18. nóv. — ÓTJ. TÖLUVERÐ hálka var á götun- um í morgun, og skyggni slæmt, enda voru árekstrar svo margir, að lögreglan hafði ekki við að „afgreiða” þá. Þó er ekki vitað um slys á mönnum. Blaðið hafði samband við Ólaf Guðmundsson hjá lögreglunni, sem sagði að skráðir væru um 20 á- rekstrar. Reyndar væri vitað um fleiri, en þeir hefðu orðið á mestu umferðartímunum, svo að það hefði blátt áfram ekki verið tími til að athuga þá. — Ef skemmdirnar urðu ekki því meiri, voru bílarnir sendir áfram, og mönnum gert að gefa sig fram seinna, eða jafna málið sín á milli. Svo virtist sem umferð væri enn meiri en venjulega, — enda veigrar fólk sér við að ganga langt í slæmum veðrum. Þetta var því góður tími fyrir leigubílstjóra, og mikið að gera njá þeim. Aðalástæðuna fyrir liinum tíðu árekstrum kvað Ólafur vera hálk- una. Ökumenn misreiknuðu þá vegalengd er þeir þyrftu til að stöðva bílinn. Þá væri einnig um að kenna slæmu skyggni, og snjó og móðu á bílrúðum. Kvað svo rammt að því, að einu ökumaður, sem lenti í árekstri við annan bíl, þurfti að fara út, þess að gá að því hvað í ósköp- unum hann hefði eiginlega keyrt á. Þetta er mjög vítavert gáleysi, Mikil ðÖsókn að brauðsýningu Reykjavík, 17. nóv. — GO. Húsmæðrafélag Reykjavíkur hélt fund og sýningu í Tjarnar- kaffi, niðri, í kvöld. Sýnt var brauð, tertur, snittur og fleira frá Brauðborg á Grettisgötu og stóð forstöðukona fyrirtækisins fyrir sýningrunni. Ennfremur átti a® sýna grillofn og notkun hans, en úr því varð ekki vegna veik- indaforfalla. Þá var sýnd kvik- mynd frá Sam. þjóðunum. - Samkvæmið var mjög vel heppnað í alla staði. Stórframkvæmdir SR á Seyðisfirði STORFRAMKVÆMDIR standa nú yfir við síldarverksmiðju ríkisins á Seyðisfirði. Verksmiðjjan, sem hefur 5000 mála afköst á sólar hring, stendur utan í Strandar- tindi og er nú verið að ryðja niður hrekkunnj næst húsunum og fylla með henni upp í vík við véstari verksmiðjugaflinn. Alls verður srutt fram um 50.000 rúmmetrum af jarðvegi og við það mun verksmiðjan fá 7000 fer metra svæðisaukningu. Þegar jarð ráskinu er lokið verður íbúðar- braggi áfastur verksmiðjunni, færður tii og mjölhúsið stækkað. Nú tekur það 4000 tonn af silfiar Framhald á 14. siðu ]i Fundur Alþýðuflokksfétags Reykjavíkur ALÞÝDUFLOKKSFÉLAG Reykjavíkur efnir til félagsfunrt ar í Iðnó næstk. föstudag 20. nóvember kl. 8,30 e. h. — Fundur inn hefst stundvíslega með sýningu íslandsmyndar, sem sýnd hefur veriö víða um heim og vakið mikla athygli. Því næst mun formaður félagsins, Erlendur Vilhjálmsson, segja frá.úrsiitum fulltrúakjörs til flokksþings og öðrum félagsmálum. Þá veröur kosin uppstillinganefnd, vegna stjónarrkjörsins í fchrúar. Gylfi Þ. Gislason menntamálaráðherra verður frummælandi kvölds- ins og talar um stjórnmálaútlitið við lok Alþýðusambandsþings og upphaf Alþýðuflokksþings. Kaffiveitingar að venju. - Alþýðublaðið kost* ar aðeins kr. 80.00 á mánuði. Gerizt á* skrifendur. 20 ÁREKSTRAR A SKÖMMUM TIMA IWÐIO » Fimmtudagur 19. nóv. 1964

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.