Alþýðublaðið - 19.11.1964, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.11.1964, Blaðsíða 8
Eins og kunnugt er stendur yfir um þessar mundir 29. þing ASÍ í KR-heimilinu í Reykjavík. Þingið sitja 362 fulltrúar verkalýðs- félaga og sambanda víðs vegar að af landinu. Þingið hófst á mánu- dag og lýkur væntanlega á morgun. Frá störfum þingsins hefur jafn harðan verið skýrt á fréttasíðum blaðsins, en hér á opnunni í dag birtom við nokkrar svipmyndir af fulltrúum þessa fjölmennasta Al- þýðusambandsþings, sem haldið hefur verið. — Myndirnar tók J.V. Jón Sigurðsson og Eðvarð Sigurðsson ræðast við, Kjartan Ólafsson og Pétur Stefánsson^ prentarar, G eír Þórðarson, prentsmyndasmiður og Jón Maríasson, framreiðslumaður. Jóna Guðjónsdóttir, Jóhanna Egilsdóttir og Línbjörg Árnadóttir (Verkakv. fél. Framsókn.) Guðrún Norðberg, flugfreyja. Jóna Magnúsdóttir, Ragnheiður Sigurðardóttir og Anna Sigurbjörnsdóttir, Sigfús Sumarliðason, Gunnlaugur Briem, Halldór Friðriksson og Óttar Októsson (fulltrúara verzl.manna), 8 19. nóv. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.