Alþýðublaðið - 19.11.1964, Síða 8

Alþýðublaðið - 19.11.1964, Síða 8
Eins og kunnugt er stendur yfir um þessar mundir 29. þing ASÍ í KR-heimilinu í Reykjavík. Þingið sitja 362 fulltrúar verkalýðs- félaga og sambanda víðs vegar að af landinu. Þingið hófst á mánu- dag og lýkur væntanlega á morgun. Frá störfum þingsins hefur jafn harðan verið skýrt á fréttasíðum blaðsins, en hér á opnunni í dag birtom við nokkrar svipmyndir af fulltrúum þessa fjölmennasta Al- þýðusambandsþings, sem haldið hefur verið. — Myndirnar tók J.V. Jón Sigurðsson og Eðvarð Sigurðsson ræðast við, Kjartan Ólafsson og Pétur Stefánsson^ prentarar, G eír Þórðarson, prentsmyndasmiður og Jón Maríasson, framreiðslumaður. Jóna Guðjónsdóttir, Jóhanna Egilsdóttir og Línbjörg Árnadóttir (Verkakv. fél. Framsókn.) Guðrún Norðberg, flugfreyja. Jóna Magnúsdóttir, Ragnheiður Sigurðardóttir og Anna Sigurbjörnsdóttir, Sigfús Sumarliðason, Gunnlaugur Briem, Halldór Friðriksson og Óttar Októsson (fulltrúara verzl.manna), 8 19. nóv. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.