Skólablaðið - 01.04.1911, Side 15

Skólablaðið - 01.04.1911, Side 15
SKOLABLAÐIÐ 79 Lelðrétting. I ritgerðinni »Úr Skaftafellssýslu hinni vestri« í 2. tölublaði Skólabl. þar sem nm kenslufyrirkomulagið í Leiðvallarhreppi forna er að ræða, er svo að orði komist: >Síðan farið var að vinna að kenslumálunum. hefur helst á þessu svæði verið völ á óhæfum kennurum«; —. á að vera: óæfðum kennurum. — Kennararnir í þessum héruðum hafa flestir verið viðvaningar, en - sumir víst alls ekki »óhæfir« til starfa síns. Þessa leiðréttingu verð eg að biðja yður, hr. ritstjóri, að birta í því tölubl. Skólablaðsins, sein næst keniur út. Skafffellingur. Smælki. Kennarastarfið er verk framtíðarinnar. Vér erum ekki að uppala börn aðeins fyrir öldina, sem er að líða, heldur fyrir ókomnar aldir. Úað er háleit hugsun þetta: þeir sem starfa að því verki, hafa áhrif á huga ókominna kynslóða. * * * Sá kennari, sem er hættur að auka þekkingu sína og víðsýni, hefur mist megin-mátt sinn. Úr óákveðinni þekk- ingu verður óákveðin kensla; en af henni stafar mörg villan og mörg mistökin á kenslunni. * * 0 * Að segja það, að sá sem hefur fengið góða kenslu, hljóti að vera góður kennari, er svipað og sagt væri, að sá sem hefur fengið góða lækning, hljóti að vera góður lækn- 'r- Enginn getur samt sem áður verið góður kennari, nema hann liafi fengið góða kenslu og nægilega mentun. Nýir kaupendur fá IV. árg. í kaupbæti. Eldri ár- gangar fást t'yrir hálfvirði (= I kr.) Útsölumenn fá 20°/0 í sölulaun af 5 eintökum og Þar yfir.

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.