Alþýðublaðið - 22.07.1965, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.07.1965, Blaðsíða 6
LUEEIN EARLY BIRD- ÓLUKKU- FUGL EÐA FRIÐARDOFA Sænskir sigaunar hefja skólagöngu Fjarskiptahnötturinn Ea'rly Bird hlýtur að teljast einn af stórsigr um tækninnar. Þegar Bandaríkja þing .samþykkti í ágúst 1962 lög, sem heimiluðu einkafyrirtæki — Communieations Satellite Corp oration (Comsat) — að þróa fjar- skiptj til og frá Bandaríkjunum, var sagt, að það væri gert í þvi I augnamiði að stuðla að friði og skilningi í heiminum“. Nú virðist , hins vegar svo sem Early Bird ætli ■! að verða þ ætuepli, vegna þess : að Comsat heimtar svo hátt verð fyrir þjónustu sína. í grein í tímaritinu „Raddir : útvarpi og sjónvarpi” skrifar Henrik Hshr, framkvæmdastjóri Útvarpssambands Evrópu, að gjaldskráin hjá Comsat fyrir not af Early Bird sé svo há, að sjón varpsstöðvar telji ókleift að nota linöttinn. Hvernig er svo kerfið byggt upp og hvernig hafa menn hugsað sér að leysa kostnaða' hliðina? Fyrri spurningunni er unnt að svara. Síðari spurninguna gaum gæfa menn nú vandlega, án þess að menn hafj enn getað séð nokkra lausn. . í Early Bird e'ru 240 „tveggja radda“ rásir og ein tvöföld sjón varpsrás, sem nota má jafnframt hinum- Þetta veldur þegar vanda málum í framkvæmd, þa- eð ekki er unnt að fullnægja bæði sjón varpskröfunum og þeim þörfum, sem þegar eru fyrir hendi varð andi tal fma— og telexsambönd. Eins og frá ' e- skýrt að ofan, er það einkafyrirtæki amerískt, sem fyrst um sinn er eina fyrir tækið í heiminum, sem hefur það verkefni að sjá fy'ir þjónustu um allan hnöttinn fyrir tilstilli gervihnattarins- Til jirundvtallár alþjóðasamningum hafa menn skipt gervjhnattarkerfinu í tvennt — geimsvæSi og jarðsvæði. — Til þess að senda og taka á móti sjónvarnsdagskrám þarf jarðstöðv- ar. Þó að líta verði á geimsvæðið sem sameiginlegt fvrir al’ar þátt tökuþicðir, þá verða stöðvarnar á jörðu kostaðar og reknar af þeim þjóðum, þar sem bær eru byggðar. Hvað Evróou viðkemur þá eru bnð Rretland. Frakkland og Vestir-Þýzkaland, sem eiga Indónesískur knattspyrnumaður Papaun að nafni, (,hoppaði af“, er hann hafði leikið leik með félagi sínu í Amsterdam 10. júní sl. Hann fór út að verzla, sagði fram kvæmd3stjóri lið ins við heimkom una, og sást aldrei eftir það. Indó nesíska liðið hafði verið í sex vikna keppnisferð um Evrópu. þær jarðstöðvar, sem hægt er að nota. En aðild að alþjóðasamn ingum eiga 45 lönd um allan heim þeirra á meðal Norðurlöndin. Verkefnið, sem nú þarf að leysa er að samræma hina ýmsu ^eig endur“ í þessu kerfi og koma sér saman um gjaldskrá, sem allir geta sætt sig við. Af amerískri hálfu er lögð á það áherzla, að þetta sé aðeins fyrsta skref í kerfi, er komi til með að ná um allan heim og verða á tilbúið 1967.. Hér er það samstárfsstofnun I in EBU, sem kemur til skjalanna- En algjört skilyrði íyrir því, að sjónvarpsstöðvar í Evrópu geti notað þessa heillandi möguleika að flytja fréttamyndir og skemmti efni um allan hnöttinn er, að verðið sé ekki óhóflega hátt- Von andi geta menn komið sér sam an um skynsamlega nýtingu fjar skiptahnattarins Early Bird- □ Sænsk skólayfirvöld hyggjast nú veita öllum sígaunum í Svíþjóð, börnum jafnt sem fullorðnum, ó- kevpis skólagöngu og verknám á ríkisins kostnað. Lögðu skólayfir- völdin til við ríkisstjórnina sl. mánudag, að allir fullvaxnir sí- pminar skuli spurðir, hvort þeir hafi áhuga á skólagöngu og verk- námi. Er hugmyndin. að mennt- unin verði veitt eftir frjálsum viiia, en ekki skyldu. Hins vegar munu yfirvöldin hvet.ia alla við- kumandi til að vera með. Leggja skólayfirvöldin til, að h°ir sígaunar, sem setiast á skóla- bokk, skuli hljóta efnahagsaðstoð fwir sig og fjölskyldu sína allan "kólatímann. Ganga skólavfirvöld- in út frá því sem gefnu. að ríkis- -iiórnín hafi ekkert við tillögur boc«ar að athuga. Tillaga þessi er komin fram í fromhaldi af því, að í fvrra var vor« tilraun með menntun fullorð irma sígauna, sem vildu læra að 1n*a og skrifa. Tilrannin tókst m’ög vel og vakti mikinn áhuga mnðal sígaunanna. Að tilrauninni iohinni gekk sendinefnd sígauna á fund Erlanders, forsætisráð- ^nrra, og fór þess á leit, að ríkis- UM HELGINA áttu sér stað geysimikil flóð í vestur-þýzku fylkjunum Hessen, Nordrhin- Westpfalen og Neðra-Saxlandi. Að minnsta kosti fimmtán manns hafa látið lífið og nem- ur annað tjón hundruðum milljóna. Meðal þeirra, sem fórust var fimm manna fjöl- skylda, móðir, þrjú börn og amma og drukknuðu þau á liús þaki í ásýnd björgunarmanna, sem reyndu að koma þeim til hjálpar á þyrlu. Flóð þessi, sem komu mjög snögglega og óvænt meðan fólk var í fasta- svefni, voru í ánum Altenau, stjórnin sæi bæði ungum og gömlum sígaunum fyrir menntun í framtíðinni. Strauss sigraði □ Dómstóll í Miinchen dæmdi í vikunni sem leið Franz-Josef Strauss, fyrrverandi landvarnaráð herra Vestur-Þýzkalands, í vil í flestum atriðum í máli því, sem hann hafði hafið gegn vikuritinu Der Spiegel. Útgefandi Der Spiegel, Rudolf Augstein, var dæmdur til að draga skriflega til baka ýmsar af ásökun- um blaðsins á hendur Strauss, eða lýsa því opinberlega yfir, að ekki sé hægt að finna ásökununum stað. Ennfremur var Augstein dærnd ur til að greiða Strauss 25.000 mörk í skaðabætur með 4% árs- vöxtum frá 2. júlí 1954. Loks á útgefandinn að bera % hluta sakakostnaðar, en Strauss fjórðung. Losse, Esse og Netze. Margar þyrlur voru sendar á vettvang og tókst þeim að bjarga fjöl- mörgum. Talið er að nokkur sveitahéruð ög smábæir liafi farið verst út úr þessum hörm ungum, þar- á meðal Hameln og Altenau en einnig borgin Kas- sel. Stöðugir vatnavextir eru enn í ýmsum ám á þessum slóð um, t. d. 40 km. í austur frá Paterdom í nánd við niðursax nesku borgirnar Ninder, Holz minder og Höxler, svo að til vandræða horfði síðast er til fréttist. F/óð / Þýzkalandi $ 22. júlí 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.