Vísir - 09.05.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 09.05.1960, Blaðsíða 2
V I s I R Mánudaginn 9. maí 1960 Sajat^téttit Útvarpið; í kvöld: 19.00 Þingfréttir. Tónleikar. (19,25 Veðurfr.). — 20.30 Hljómsveit Ríkisútvarpsins ] leikur. Stjórnandi Hans ; Antolitsch. 21.00 „Hófadyn- i ur“, smásaga eftir Hannes J. Magnússon skólastjóra. (Höf. les). 21.25 Kórsöngur: Fleet- Street kórinn syngur. 21.40 , Um daginn og veginn (Vilhj. j S. Vilhjálmsson rith.). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 íslenzkt mál (Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag.). 22.25 Kammertónleik- ar: Strengjakvartett nr. 5 eftir Béla Bartók (Véghkvar- tettinn leikur) — til 23.00. Gengisskráning 23. apríl 1960 (sölugengi). 107.06 38.10 39.10 552.75 534.70 738.15 11.93 776.85 76.42 878.05 1.010.30 528.45 913.65 61.38 146.40 63.50 100.14 100 gull- 7. þ. m. til Torshavn, Leith og Kaupmannahafnar. Lag- arfoss fór frá ísafirði 7. þ. m. til Sauðárkróks, Siglu- fjarðar, Dalvíkur og Akur- eyrar og þaðan til Aust- fjarða, Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 4. þ. m. frá Hull. Selfoss kom til Riga 5. þ. m., fer þaðan til Vent- spils, Khafnar, Hamborgar og Reykjavíkur. Tröllafoss kom til New York 5. þ. m., fer þaðan um 11. þ. m. til Reykjavíkur. Tungufoss kom til Ábo 7. þ. m., fer þaðan til Helsingfors og Hamina. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur sumarfagnað mið- vikudaginn 11. maí 1 Borgar- túni 7 kl. 20.30 Skemmtiefni: Upplestur, leikþáttur, kaffi- drykkja og dans. Konur, fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. 1 Stpr. 1 Bandard. . 1 Kanadadolla 100 d. kr. . .. 100 n. kr. ] 100 s. kr....... 100 f. mörk ... j 100 fr. frankar j 100 B. franki . 100 Sv. franki ■ 100 Gyllini . . . ' 100 T. króna • 100 V.-þ. mark ) 1000 Líra ..... 100 Aust. schill. 1 100 Pesetar ' 100 Tékk, Ungv. Gullverð ísl. kr. krónur = 1.724.21 pappírs- ' krónur. 1 króna = 0.0233861 gr. af skíru gulli. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór frá Gdyna 7. þ. m. til Hamborjar og . Reykjavíkur. Fjallfoss fór ? frá Kflavik 3. þ. m. t:l Rott- erdam, Antwerpeh, Hull og ’ Reykjavíkur. Goðáföss fór ] frá Hafnarfirði 3. þ. m. til Cu(xhgven, Hai.-iborgar, < Tönsberg, Fre 1. ikstad, ? Gautaborgar og Rú siands. Gullfoss fór frá Reykjavík KROSSGATA NR. 4 043: Revían „Eitt lauf“ hefur nú verið sýnd 10 sinnum, ávallt fyrir fullu húsi. Myndin sýnir er múmían vaknar til lífsins eftir 2000 ára svefn á heimili Samúcls-hjónanna. Þessi vinsæla revía verður sýnd í Sjálfstæðisliúsinu annað kvöld þriðjudag kl. 8,00. íslendingur hverfur - Framh. af l'< oíðu. Skýringar: Lárétt: 2 fugl, 5 hár, 6 eld- stæði, 8 eyja hjá Dumas, 10 anga, 12 dýr, 14 forfeðra, 15 vekur harm, 17 varðar safn, 18 •undantekningarlaust. Lóðrétt: 1 kynþátt, 2 hrúga, 3 kvað, 4 ókyrrt, 7 nafni, 9 fugl, 11 útgáfufyrirtæki, 13 önd, 16 frumefni. L usn á krossgátu nr. 4042: j-.árétt: 2 ásinn, 5 lost, 6 töf, S mn, 10 röst, 12 jól, 14 rói, l!i örin, 17 nn 18 ginna, Lóðrétt: 1 allmjög, 2 ást, 3 stöi-, 4 nistinu, 7 för, 9 nóri, 11 Son, 13 lin, 16 aa. fyrir brjósti; hann greiddi Mr. jMorgan $10, sem hann skuldaði honum og sagði síðan: „Dan, nú hef ég loksins eftir allan þenn- an tíma komizt að því, hver myrti dóttur mína. Ég ætla upp í borgina að gera eitthvað í því máli.“ Síðan hvarf hann út í jmyrkrið, og hefir ekki sézt síðan. Fréttaritarinn furðar sig mik- ið á því, að ekki skuli hafa orðið heyrum kunnugt um hvarf þessa manns, að lögreglan hafi engar skýrslur um hann né dótt- ur hans. Hann leitaði því frétta hjá nágrönnum Halldórs, og voru þeir áhyggjufullir vegna hvarfs hans, því þeir þekktu hann sem hæglátan en mann- blendinn mann, og þeir furða sig á því, að ekki skuli hafa verið grennslazt neitt um hvarf hans, en flestir eru þeirrar skoðunar, að yfirvöldin láti sig lítið skipta afdrif fólksins í þessu hverfi. Þeir muna eftir stúlkunni, sem bjó ein í kofa, jsem nefndist „The Ivy Nook“. Hún hafði langt, svart hár, er lék laust um herðar henni. Kof- inn er nú í eyði. Fréttaritarinn fór til heimilis Halldórs, en þar býr systir hans, Miss Anna Halldórsson, á sjö- tugs aldri. Hún þykist viss um, að bróðir sinn hafi ekki farið burt sjálfkrafa, að hann hafi verið burtnuminn eða myrtur. Hún segir, að 1. apríl hafi hann farið í pósthúsið í North Burna- by og sótt sf jórnarstyrkinn sinn, ávísun fyrir $72. Síðan keypti hann matvæli fyrir $1.50 og tvo málningarbursta og máln- ingu. Þegar hann kom til baka, var systir hahb ekki heima, em þegar húm kotn heim, voru maV vælin og málningarvöruxmar þar, en bi’óður sinn hefur hún ekki séð síðan. Hún segir, að hann hafi aldrei sótt spariföt- in sín né bátinn sinn, sem hon- um hafi þó.tt vænt um og verið hreykinn af. Miss Halldórsson virtist lítið vita þm dótturina, en hún stað- hæfir, að hún hafi tilkynnt lög- reglu Vancouverborgar og R.C. P.M. í Burnaby um hvarf bróð- ur síns. Hvorugt lögregluliðið hefur skýrslu um þetta og mál- inu virðist lokið. En fólkinu í fátækrahverfinu við sjávarsíðuna er tíðrætt um Halldór Halldórsson, hið undar- lega hvarf hans og um hina svarthærðu dóttur hans. KVENGULLÚR tapaðist fimmtudaginn 5. þ. m. frá Brautarholti niður að Bergs- staðastræti 71. (361 DOMUSTALUR með bil- aðri ól fannst á Vitastíg 26. 26, apríl Sími 18314. (400 LJÓST kvenveski með peningum tapaðist í gær- kveldi á leiðinni Hverfisgötu 108 að Háteigsveg 9. Vinsam- legast gerið aðvart í síma 18870. Fundarlaun. (417 Í.R. heldur innanfélagsmót í fimmtarþraut á Melavell- inum mánudaginn 9. maí kl. 5Va. -- Stjórnin. • Fæði • MABUR getur fengið fast faeði f prfrathúiá. Uppl. í 3«86«. (412 Nýleg 4.ra herbergja íbúðarhæð um 120 f.m. við Lvnghaga til sölu. Laus strax. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7, sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. í síma 18546. Jámsmiðir, rafsuðumenn og aðstoðarmenn óskast við skipaviðgerðir. Föst yfirvinna. STÁLSMIÐJAN H.F. Sími 24400. muum EINHLEYP STÚLKA óskar eftir íbúð 1 herbei-gi og eldhúsi, innan Hringbi'autar, verður að vera í kjallara eða á fyrstu hæð. Mikil fvrir- framgTeiðsla. Tilboð sendist Visi fyrir 12 þ.m. mei'kt: „Fyrirframgreiðsla 471“. Utanborðsmótor óskast. Tilboð sendist afgi'eiðslu Visis fvrir þriðjudagskvöld merkt: „Utanborðsmótor“. BIFVELAVIRKI eða vélsmiður óskast strax. Uppl. eftir kl. 8 á kvöldin í Véltækni h.f„ sími 24078. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða til sýnis í Rauðarárporti við Skúlagötu þriðjudaginn 10. þ.m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Ronson gaskveikjari tapaðist aðfaranótt miðvikudags í Laugarneshvei-fi eða í leigubifreið fx-á Þórscafé í Laugai'nes. — Finnandi vin- samlegast hi-ingi í sima 24900 á skrifstofutíma. Fundarlaun. Þorvaldur Ari Arason, hdl. tÖGMANNSSKRlFSTOFA BkóUvfirSiutljr 58 '**'• Páll Jóh-Jtorleífsson hj. - Póst* ðJ/ tkmas 13416 og 134/7 - Omnetns. 4»i Jarðarför MARGRÉTAR HJARTARDÓTTUR sem andaðist 3. maí, fer fram frá Dómkirkjunni þriðju- dagiim 10. maí kl. 1(4. Lára Jóhannesdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.