Vísir - 09.05.1960, Blaðsíða 4

Vísir - 09.05.1960, Blaðsíða 4
4 V f S I R Mánudaginn 9. maí 1960 Vnuringar h]á SÍBS 1 þúsund og 590 kr. vinningar. Hér fara á eftir vinningar : 31591 31625 31732 31884 31964 5. flokki hjá S.Í.B.S. Eitt þúsund krónur. 536 2665 4141 4143 4208 5030 6061 -9801 9991 10845 11245 11834 12966 13293 17711 18102 18834 19212 20010 21341 21514 22688 24036 24499 28365 30205 33994 35246 36359 37069 37529 37991 38746 39668 39829 40113 40146 45569 45766 45905 48613 49566 51532 54137 54236 54737 56667 58547 61135 12 14 40 199 214 254 274 277 ! 351 363 386 389 507 627 705 879 990 1054 1057 1068 1133 1135 1146 1149 1251 1374 1381 1406 1451 1515 1867 1886 2169 2354 2361 2375 2654 2752 2767 2858 2891 2956 2964 3073 3397 3459 3543 3588 3616 3643 3692 3791 4109 4202 4340 4365 4396 4677 4767 4940 4958 5025 5165 5290 5297 5301 5448 5457 5513 5517 5536 5551 5718 5853 6174 6191 6243 6409 6548 6561 6696 6777 6816 6833 6837 6876 6945 6952 7072 7112 7188 7286 7322 7384 7496 7511 7512 7549 7683 7798 7953 8030 8136 8254 8262 8308 8317 8361 8491 8526 8648 8663 8804 8881 9295 9334 9470 9508 9590 9710 9847 9962 10063 10097 10120 10175 10313 10323 10634 10644 10650 10899 10909 10925 11028 11056 11100 11221 11612 11685 11722 11949 12130 12153 12187 12196 12199 12311 12318 12431 12671 12740 12779 12851 12860 12911 12946 13027 13088 13101 13120 13146 13466 13945 13955 13961 13980 14199 14228 14244 14311 14316 14451 14579 14612 14729 14733 14851 14987 15185 15468 15666 15783 15856 15860 16003 16090 16164 16350 16395 16402 16650 16683 16918 16966 17005 17094 17202 17251 1*7290 17329 17386 17405 17430 17488 17650 17819 17907 17917 17966 18249 18257 18284 18489 18517 18522 18772 18773 18775 18857 18919 19012 19059 19151 19499 19686 19697 19699 19803 19939 19968 19986 20002 20053 20141 20155 20252 20301 20328 20422 20434 20469 20474 20498 20528 20559 20888 20914 21014 21020 21116 21346 21370 21461 21542 21618 21714 21832 21891 21987 22153 22159 22174 22239 22273 22362 22371 22481 22509 22565 22642 22850 22851 22996 23041 23110 23256 23631 23650 23718 23804 24163 24269 24514 24465 24645 24648 24651 24667 24668 24687 24801 24876 25018 25054 25286 25554 25714' 25813 26082 26096 26122 26357 26377 26521 26592 26594 26605 26618 26696 26742 26868 26869 26973 27112 27131 27226 27276 27287 27460 27490 27552 27636 27742 27760 27847 28064 28242 28301 27311 28313 28315 28709 28797 28891 28892 28997 29002 29035 29103 29135 29225 29264 29357 29418 29553 29561 29634 29717 29759 29783 29816 29881 29943 29948 30035 30084 30086 30169 30283 30290 ,30404 30428 30491 30553 30778 30799 30903 30928 30936 30951 31086 31103 31107 31111 31114 ! «1157 31161 31336 31505 31566 48504 48522 48562 48600 48638 48718 48823 48842 48860 48874 48950 48978 49092 49205 49242 49403 48449 49498 49499 49574 49654 49689 49770 49796 49857 50004 50013 50090 50116 50569 31964 50676 50852 50875 50907 50923 32228 51023 51046 51047 51209 51212 32731 51216 51288 51639 51659 51725 32881 51744 51773 51781 51790 51843 33341 51881 51914 51991 52009 52035 33804 52115 52117 52154 52199 52278 34143 52305 52422 52486 52556 52580 34326 52746 52806 52835 53223 53293 34578 53382 53492 53561 53653 53656 35528 53727 52877 53954 53977 54029 36088 54053 54398 54503 54546 54547 36464 54726 54734 54751 54755 54817 36992 54831 54933 55108 55140 55204 37196 55236 55282 55357 55391 55550 37619 55578 55589 55730 55885 55987 37871 56003 56114 56211 56355 56429 38534 56544 56578 56677 56699 56926 38829 57017 57036 57107 57161 57334 39092 57451 57602 57609 57619 57633| 39539 57771 57808 57851 57852 57888 40073 57911 57985 58035 58044 58072 40261 58203 58323 58394 58572 58801 40691 58910 58936 59211 59240 59251 41469 50263 59328 59337 59470 59475 42147 59508 59660 59792 59908 60027 42815 60048 60134 60164 60471 60532 43498 60601 60854 60855 60884 60902 43691 60984 61012 61095 61237 61260 44056 61310 61336 61408 61484 61614 44089 61725 61861 62001 62012 62075 45060 62200 62220 62259 62292 62334 45333 63256 62363 62437 62528 62630 45587 62635 62694 62730 62900 62903 46088 62958 63140 63208 63611 63718 46731 63780 63847 64226 64470 64554 47643 64887 47658 47770 47782 47837 47900 47907 47957 48252 48255 483951 (Birt án ábyrgðar). AiaSfardur Samb. veitmga- og gistihúsaeigenda. Reikningar sýna góða afkomu og vaxandi eignir. Aðalfundur Sambands veit- inga- og gistihúsaeiganda var nýlega haldinn. Formaður sam- bandsins, Lúðvík Hjálmtýsson, gcrði grein fyrir störfum stjórn arinnar og skrifstofu S. V. G. á liðnu starfsári. Á fundinum voru rædd ýmsir hagsmunamál sambandsins og gerðar ályktanir um þau. Lagð- ir voru fram reikningar og sýndu þeir góða afkomu og vaxaiidi eignir, enda hefur fé- lögum fjölgað að undanförnu og eru nú öll meiriháttar veit- inga- og gistihús í landinu inn- an vébanda sambandsins. Sam- band veitinga- og gistihúsaeig- enda er þátttakandi í heims- samtökum hótelmarína, Inter- national Hotel Association, og' sambandi norrænna veitinga- cg gistihúsaeigenda, Nordisk Hotel- og Resturantforbund. skoðendur reikninga eru Axel Magnússon, forstjóri og Sigur- geir Jónsson, veitingamaður. Starfsemi sambandsins er nú með miklum bióma og fer vax- andi. Framkvæmdastjóri sam- bandsins er Jón Magnússon, héraðsdómslögmaður, en að- setur sitt hefur sambandið í Tjarnargötu 16, og er meðlim- um S. V. G. veitt þar marg- háttuð fyrirgreiðsla. arýam margir litir. Gamla verSið. gistihúsaeigenda ^ nn á þessum fundi kosinn rmaður í tíunda skipti. Aðrir stjórninni eru: Þorvaldur steinn Jónsson, veitingamaður. í varastjórn eru: Halldór Gröndal, framkvstj. og Ragnar Guðlaugsson. forstjóri. Endur- Málílutningsskrifstofa Páll S. Pálsson, hrl. Bankastræti 7. sími 24-200 Kennedy í hópi ungra aðdáenda. Prófkjör Demokrata í V-Virginiu: Úsigur Kennedys yfirvofandi. Barátta John Kennedy og fylgism. hans sigurvonir þrátt H.Humphrey fyrir prófkjörið |fyrir niðurstöður skoðanakann- í V-Virginíu 10. maí nk. sem ana er að fundir hans eru yfir- ráðið getur úrslitum um leitt betur sóttir en hjá Hump- hver verði í framboði fyrir Demokrata í forsetakosning- unum bandarísku er að ná hámarki sínu. Síðustu skoðanakannanir á vegum Kennedys sýna að hann er lítið eitt á eftir Hubert Humphrey enda þótt hann dragi stöðugt á hann í kapp- hlaupinu um atkvæðin. Skoð- annakönnunin sýndi ennfrem- ur, það sem fylgismenn Kenne- dys höfðu alltaf óttast að hin kaþólska trú hans er orðin fjöt- ur um fót honum, því að V-Virg iníumenn eru yfirleitt mótmæl- endur og óttast áhrif kaþólsku kirkjunnar á stjórn landsins ef Kennedy yrði kjörin forseti. Þá hefur ótti annarra keppinauta Kennedys um framboðið til forsetakjörsins samejnað þá um eina opinbera kepp.inaut hans í prófkjöripu Hubert Humphrey, en það getur fært Humphrey sigurinn þótt hann muni annar’s eiga litlu fylgi að fagna sem forsetaefni. Vegna þess hve mjóu munar eykst harkan í baráttunni stöð- ugt, deilurnar gerast persónu- legri. Þá skiptir það vitanlega niklu að ósigur Kennedys getur kostað hann forsetaframboðið og gerir það sennilega. Sigur mundi á hinn bóginn fleyta hon um langt áleiðis að takmark- inu. Það kann líka að hita Kennedy í hamsi að hann er að berjast gegn manni, sem í þessu prófkjöri er óbeinlínis orð.inn að tæki tveggja annarra öldung ardeildarþingmanna, Lyndon Johnson og Stuart Symington,, ★ Utanríkisráðuneyti Band- sem báðir keppa að framboðinu aríkjanna hefur tilkynnt til að stöðva Kennedy á leið að bandarískum borgurum hans í forsetastólinn, þar ’eð verði aftur leyft að ferðast fylgismenn þeirra eru látnir til Ungverjalands. Ferða- kjósa Humphrey. bannið hefur verið i gildi Það sem gefur J. Kennedy og , frá 3. febrúar 1956. H. Humphrey. hrey. Þeir minnast þess er skoð anakannanir 1948 bentu til sig- urs Republikanans Dewey gegn Truman, sem fékk oftast betri. fundarsókn og sigraði glæsi- lega. Á þessu stigi málsins treystir engin sér til að spá nokkru um. úrslitin, en eftirvæntingin. eykst sífellt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.