Vísir - 07.05.1962, Blaðsíða 10

Vísir - 07.05.1962, Blaðsíða 10
10 VISIR Mánudagur 7. maí 1962. ¥ið?n9 dagsms - Framh. al 4. síðu. finna mannvirki þessu fjárhags- légan grundvöll. Það er t.d. mjög sennilegt að takast rhyndi að ná öruggum og hagkvæmum samn- ingum við Efnahagsbandalagið með tilliti til þessa mikilvæga framlags okkar fyrir orkuvana Evrópu. Þá yrði sennilega auð- velt að fá fjármagn til fram- kvæmdanna hjá rafmagnsbönk- um, t.d. í Bandaríkjunum, og samkvæmt upplýsingum sem ég hefi I höndunam frá Brown Boveri — að vísu 3ja ár-' göml- um — þá lána slíkir bankar fé til stórframkvæmda á þessu sviði gegn 2y2% vöxtum. Þannig standa sakir í þessum málum. Ég tel að við íslendingar verðum að gefa þeim gaum, og það nú þegar til að við miss- um ekki af strætisvagninum. Þar á ég við atómorkuna og þróun kjarnavísinda. Hver veit nema búið verði að beizla han< innan næstu 20 ára á ódýrari og á- hættuminni hátt en nú þekkist, og enda þótt það sé staðhæft og því haldið fram, að atomorka geti aldrei keppt við vatnsaflið til almennrar notkunar. — Telur þú hagkvæmara fyrir okkur að flytja út raforku og selja, heldur en að hagnýta ork- una hér heima með byggingu iðjuvera í landinu sjálfu? — Við erum jú í alls konar stússi hvað vatnsvi.hjanir okkar snertir og ýmislegt er þar á döf- inni. Sumir okkar mætu manna hafa tröllartú á því / að koma upp aluminíumverksmiðjum. Hvers vegna er mér spurn? Ég fæ ekki séð að slík fyrirtæki gefi mikið í ríkissjóðinn, enda sí og æ að koma fram nýungar og tækni sem líkleg eru til að breyta framleiðslu þessp efnis. Menn gera sér það heldur ekki fylliega ljós. að gasið frá Sahara verður hagkvæmara til slíkrar framleiðslu í náinni framtíð held ur en vatnsorkan hér. Þegar auk þess bú;ð verður að beizla hin- ar miklu ár bæði í Afríku og Suður-Ameríku — sem vafa- laust verður gert innan aðar — verða menn ekkert ginkeyptir fyrir þvi að flytja jarðveginn alla leið frá suðurhveli jarðar og hingal norður til Islands. Nei, við verðum að lita raun- sæjum augum á hlutina og hvað okkur getur komið að mestu og beztu gagni. Raforkumálastjóri hefur opnað augu okkar fyrir þessum miklu sannindum og gifturíkum framtíðarmöguleik- um fyrir land og þjóð. Og því þá ekki að fylgja málinu eftir, hamra járnið á meðan það er heitt? Þ.J. ¥innumáBafulltrúi - Framh. ar bls J. sambandi geta þess, að ég hafði með hörtdum eftirlit með byggingu nýja verka- mannahússins, Hafnarbúða, sl. 2 ár, og pað hefu; auðvit- að tekið sinn tíma. — Hafið þér kynnt yður þetta starf erlendis? — Já, ég hef farið tvisvar til útlanda á vegum Iðnaðar- málastofnunarinnar og kynnt mér það í Svíþjóð, Bretlandi og Bandaríkjunum. - Og að lokum: Hvernig hata verkamenn og aðrir starfsmenn tekið þessari ný- breytni? — Menn hafa tekið henni mjög vej og eru yíirleitt á- kaflega þakklátir fyrir þá að- stoð, sem þeim er látin í té með þessum hætti. TILBOÐ ÓSKAST í vélskóflu (Payloader, % kubikyard, með ýtutönn og gaffallyftu, er verður til sýnis í Rauðarárporti þriðjudag 8. þ. m. kl. 1—3. Tilboð verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 11 árd. mið- vikudaginn 9. þ. m. Sölunefnd varnarliðseigna. TIL LEIGU frá 14. maí ný 130 fermetra íbúð í Heimunum. Svar sendist aígreiðslu blaðsins fyrir Miðvikudag merkt Heimarnir. Höfum til sölu 4”, 8” og 10” vatnveiturör. Uppl. í síma 14944, kl. 10—12 árdegis. I Sölunefnd varnarliðseigna. VATNVERJA j ... ,..,... . M II TIL AÐ AUKA VATNSÞ0L## STEINSTEYPU OG TRÉS. UNDIR MÁLN- INGU, EÐA YFIR HARÐA VEGGI FRAMMLEITT Á ÍSLANDI OG FÆST AÐ- EINS HJÁ Verksm. KÍSILL Lækjarg. 6B Sími 10340 — Heima 20236 BAZAR Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt hefur bazar í Góðtemplarahúsinu á morgun, þriðjudag. kl. 2. K. F. U. K. K. F. U. K. VINDASHLIÐ Dvalarflokkar í sumar verða sem hér segir: 1. flokkur 5.-14. júní................ 8-12 ára 2. — 14.-21. júní............... 8-12 — 3. — 21.-28. júní......JL.....j.. 8-12 — 4. — 3.-12. júlí ............... 9-12 — 5. — 12.-19. júlí ................. 9-12 — 6. — 19.-26. júlí ............... 12-17 — 7. — 26. júlí til 2. ág............. 9-12 — 3.-6. ágúst: Norrænt K. F. U. K. mót: 8. flokkur 9 — 23. ágúst ...J......... 9 — 12 — 9. — 23.-30. ágúst ................. 9-12 — Umsóknum verður veitt móttaka frá og með 7. maí n. k. Innritunargjald kr. 20,00. Nánari upplýsingar gefnar í K. F. U. M. og K. húsinu, Amtmannsstíg 2B kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Sími: 23310. Verið velkomnar í Vindáshlíð! Stjórnin. Rúðugler Nýkomið rúðugler í öllum þykktum. Ennfremur örygg- isgler, skipagler, vírgler, búðarrúður. Speglar Framleiðum spegla í öllum stærðum. Birgðir fyrir- liggjandi. Sendum hvert á Iand sem er. GSersSípun & Spegiagerð h.f. Símar: 1 51 51 og 1 51 90. MEUVÖLLUR REYKJAVIKURMOT í kvöld (mánudag) kl. 8,30 keppa KR - VÍKINGUR Dómari Magnús Pétursson. ATVINNA stúlka vön saumaskap óskast nú þegar. Uppl. í dag kl. 4 til6 . Töskugerðin Templarasundi 3 Aðstoðarmaður í þvottasal \ ’ \ í>vottahús Landspítalans vantar nú þegar eða í maí- mánuði aðstoðarmann við þvottastörf í þvottasal. Laun greiðast samkvæmt 11. fl. launalaga. Umsækjendur þurfa að vera þeilsuhraustir og helzt yngri en 40 ára. Nánari upplýsingar um aldur, fyrri störf og meðmæli ef fyrir hendi eru, sendist fyrir 13. maí 1962 til rkrifstofu ríkisspítaianna, Klapparstíg 29, Reykjavík. Reykjavík, 4/5 1962. Nefndin. Skrifstofa ríkisspítalanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.