Vísir - 22.05.1962, Blaðsíða 3

Vísir - 22.05.1962, Blaðsíða 3
 MYNDSJÁ -»> *! . ............... • ' ' . • A * ,. " . í& ' \ ■.■sS.yss/<-vs>ys.-yssss's.te'ss.y'.'. 'jg"M ~~ '\<VV- vs : • .• ., s„s/a&>JM.,/y „.A,"-„,s , „ ■ ' ■■"' pil -- ' ' '■<*''* "'Wíi y '«'s vOtfgæg Vs'' • 'S-b./',. ’ Þriðjudagur 22. maf 1962. VISIR Myndsjáin birtir í dag nokkrar myndir frá þessu góðviðrismóti. - Eiga íslendingar nú á- gætis sundfólk, sem 8 stenzt samiö,nu8 við Þá ingarávarp. beztu á Norðurlöndum. • y. ■ , Sundlaugin að Laugaskarði í Hveragerði er stærsta sundlaug landsins. Þar vantar ekki heitt vatn til að hita upp þessa stóru útilaug. Myndin tekin í sömu mund og skriðsundsmenn dýfa sér. Sundkeppni undir sumarsól Sundmeistaramót Is- lands var að þessu sinni háð í sundlauginni í Hveragerði. Er hún úti- sundlaug og ein bezta laug landsins. Er þetta ein af fáum 50 metra laugum hér á landi. Hrafnhildur Guðmundsdóttlr er bezta sundmær okkar. Keppnin fór fram í blíðskaparveðri bæði á laugardag og sunnudag og kom fjöldi fólks þang að austur í sumarveðr- inu til að horfa á hið unga sundfólk spreyta sig. Ekki var þó við því að búast að met yrðu sett að þessu sinni, þar sem meiri hraði næst í hinum venjulegu 25 metra laugum. Þrír fljótustu í 100 metra bringusundi: Ólafur Ólafsson, Hörður Finnsson og Árni Kristjánss.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.