Vísir - 22.05.1962, Blaðsíða 15

Vísir - 22.05.1962, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 22. maí 1962. s= fS CECIL SAINl-LAURENT (CAROLINE CHÉRIE) hann, þér eigið hann vænti ég ekki? — Nei, ég hef aldrei séð hann fyrr, sagði Karólína alvarlega. Nú ieiddist ökumanninum ekki lengur að bíða og fór að leika sér að því að henda stein- um og láta seppa elta þá og færa sér aftur. Loksins kom Gaston. Hann gekk hratt að vagninum, stökk inn 1 hann og sagði vagnmanni að aka til Saint-Honoré-götunn- ar. Þegar vagninn var kominn af stað sagði Gaston Karólínu, að hann hefði aðeins hitt Kar- lottu. Georges hafði ekki árætt að koma, en hann hafði sent — Ég hafði hugsað' mér að komast ríðandi til vinar míns, Thibault — sem er í hernum. 1 kvöld kemst ég ekki alla leið, en ég kemst að minnsta kosti góðan kipp frá París. — Gaston, ég vil ekki verða til þess að tefja þú burtför, sem líf yðar er undir komið. aði að Georges hefði heppnazt bréf- tU konu sinnar °§ beðið | að finna felustað, og óttaðist þó oinn vina smna að koma _ Því; jafnframt að hans örlög myndu ar‘otta opnað þaö. I því. verða örlög hennar sjálfrar. Hve bað hann konu sína að fara með lífið væri dásamlegt, hugsaði Póstva8mnum fil Calvados og hitta sig á Hotel de la Natíon hún, ef ekki væru stjórnarbylt- ingar, og hún og Gaston væru að fara í eitthvert skemmtiferða lag. Hún var rifin úr drauma- En kæra vina, hvað verð-!heimi Þeim’ sem hún var komin ur um yður? i. er ekillinn steig niður úr sæti — Það bjargast einhvern veg- j sínu, opnaði vagndyrnar og mn. Hann yppti öxlum. —Ég get ekki skilið við yður í algerri óvissu ... Hún sagði honum nákvæm- lega allt, sem gerzt hafði, frá því hún var handtekfp. Hann hugsaði um þetta nokkrar mín- útur og komst að þeirri niður- stöðu, að þau yrðu bæði að flýja hús hans þegar i stað — lögreglan gæti komið þar á hvaða mínútu sem væri. Einnig ákvað hann að aka til húss Bert- hiers og reyna að komast að raun um hvort Georges hefði komið þar og eitthvað getað gert konu sinni til öryggis. i ■ 10. KAPÍTULI. Nýjar hættur. — Undir súð. — Gamalt konjak. Karólína sat vagni og beið meðan Gaston brá sér frá til eftirgrennslana. Hún var kvíðin og óróleg hans vegna, en von- í Caen. Auk þess voru persónu- skilríki, útgefin handa Cyord- enne Baron saumakonu frá Ca- en. — Jæja, ég verð víst að fara þangað, sagði Karólína., eins og hún hefði orðið fyrir vonbrigð- um. — Þér getið ekki farið í dag, svaraði Gaston, því að vagninn sagði: — Heyrið mig, kvenborgari, haldið þér, að ég geti beðið hér um tíma og eilífð? Ef nú félagi yðar hefur laumazt burt og er farinn og á morgun er ekki kemur ekki aftur, — hver borg- póstferð. Það er því um tveggja ar mér þá? daga töf að ræða. Ég veit sann- Hann virtist vera glaðlyndur | ast að segja ekki hvar þér get- náungi og þegar Karólína hafði jg faiizt þangað til — einkan- jafnað sig sýndi hún honum iega á næturna. Nú er klukkan pyngju sína til þess að sannfæra ■ orðin níu og gestgjafar geta á- hann um, að hann þyrfti engar vallt búizt við húsleit á kvöldin. áhyggjur að ala. , Þar að auki mundi það vekja — Eigum við þá að bíða dá- grunsemdir, ef þér kæmuð ein- lítið lengur? sagði hann og yppti j ar og an farangurs 0g bæðust öxlum. ' gistingar. Ég sé aðeins eina — Já, sagði hún, hann kem- leið, þér verðið að nátta í íbúð Henris. Karólína varð glöð og' fékk. Á ég að bora göt annarsstaðar en í borðstofuborðið? ur bráðum. Þetta var i rólegri götu fyrir aftan Palais-Royal. Lítili hund- ur, sem virtist mjög skelkaður, fór að flaðra upp um lappirnar á ökumanninum, og hann fór að klappa hundinum. — Það er engu líkara en að hann hafi elt vagninn, sagði ákafan hjartslátt, en reyndi að láta ekki bera á gleði sinni. sagði: — Við reynum að komast upp þangað, án þess það veki eftir- tekt. Ég datt niður á þessa hug- mynd fyrir skemmstu, er ég sá lykilinn í pyngju yðar. Karólína varð gripin ein- kennilegum tilfinningum, ekki ósvipuðum þe:m, sem náðu tök- um á henni brullaupskvöldið, en miklu ákafari. Henni fannst hún vera veik fyrir og varnar- laus, eins og ung saklaus stúlka, sem þó þráði ást óg að gefa sig á vald manni, sem hún elskaði. Þegar þau gengu frá vagnin- um í áttina til Saint-Honré göt- unnar stakk Gaston upp á því, að þau færu inn í matstofu og fengju sér eitthvað að borða. Þótt Karólína væri áköf í að Ætlaði Gaston að vera hjá vera ein með honum, var hún henni eða aðeins koma henni dálítið kvíðafull, en féllst á að þangað og þverfa svo á braut? fara með honum í litla matstofu Henni varð órótt af tilhugsun- ( við L’Arcade-götuna. Er þangað inni, en þegar rórra, er han*5. kom voru flestir gestir farnir. i ai a ■ ■ i ’vsanaiBaifci A R Z A N „Setjið fangana geyminn", j hvæsti Topar, og um leið beind- ust augu allra að risavöxnum gler geymi, sem stóð fjarst í herberg- ir.u. Skipun hans var hiýtt, en fórnar Bornasagan KALU OG HAFSIAN Þegar Kalli hafði lokið frásögn sinni, ruku þcir allir inn í .úkar til þess að Undirbúa leiðangurinn nið- ur á hafsbotn. En í lúkarnum mætti þeim sú\ óþægilega staðreynd, að Stebbi stýrði KRÁK beint áfram. „Hver hefur gefið yður leyfi til að sigla f burt?“ „Alltaf er allt vit- laust“, næstum grét Stebbi. „Ég vildi bara láta þetta hryllilega ævin týri taka enda“. „Heimskingi“, sagði Kalli reiður. „Vitið þér hvað þér hafið gert? Það var gull þarna niðri sem við hefðum getað skófl- að upp, en nú getum við ekki fund- ið staðinn aftur, vegna klaufsku yðar“. „Það gerir minnst til með gullið", greip Sifter fram i. „Það sem verra er, er að hann hefur eyðilagt möguleikana tii þess, að vísir.din g\.ti sannað kenninguna um Atlantis. Hvílfkur klaufa-sjú- maður“ „Það viðurkenni ég aldrei“ hrópaði Stebbi, „ég hef siglt KRÁK í mörg ár, og . .“ Hættið þessum skömmum", greiþ Kalli dýrin höfðu ekki fyrr verið lokuð vanjllega inni í geyminum, þegar vatn tók að streyma inn í geym- fram í, „þér eruð gamall þokulúð- ur, en við skulum rannsaka málið í rófegheitum. Svo lifnaði yfir and- liti hans: „Það er aðeins einn mögu leiki. Við verðum að reikna út hversu hratt við höfum siglt og í hvaða átt“. Dásamlegt“, sagði vís- indamaðurinn hrifinn. Þeir beygðu sig yfir átiavitann. Síðan heyrðist djúpt andvarp: „Einnig þetta“, gat Kalli loks stunið upp, „einnig þetta. Áttavitinn er alveg l.ringa- vitiaus". „Ákaflega óþægilegt", sagði Sifter. ,Nú er Atlantis týnt í annað sinn. Nema því aðeins . .“ Tommi nennti ekki að standa og bíða eftir að fá að heyra, hvaða ráagerðir Sifter prófessor hafði nú á prjónunum. „Það ber hvort sem mn. lífi. Þanmg átti að taka þau af er engan árangur", tautaði hann. „Ég fæ ekki skilið hvers vegna Kalli hefur ekki fyrir löngu sett þennan stórskrýtna náunga f land á einhverja eyðieyju. Ég held þeir 30 veit °8 henm fannst sem m,.gi blaðra. Ég hef fengið miklu hún svifi í dansi í örmum hans Gaston var hinn riddaralegasti við þernuna og fékk hana brátt til þess að færa þeim mat og vín, sem vart var hægt að fá í París um þessar mundir, og sátu þau við borð í krók, en á hon- um var gluggi, sem vissi að garði. Allt það, sem gerzt hafði undangengna sólarhringana og að hafa hitt Gaston aftur, og nú tilhlökkunin til næturinnar, hafði þau áhrif á hana, er hún hafði svalað sér á Burgundar- víninu, að hún hallaði höfði sínu að honumsog hugsaði: 1 nótt verður hann elskhugi minn, og þegar þau gengu til hússins við Saint-Honoré-götunnar hallaði hún sér að honum hamingjusöm eins og í leiðslu ... Þau þóttust viss um, að eng- inn hefði séð til þeirra. Þau gengu hljóðlega upp þrönga stig ann upp í súðaríbúðina. Þrátt fyrir allt sem gerzt hafði og hætturnar, hugsaði Karólína ekki um byltinguna og hvað gerast mundi dáginn eftir og síðar. Hún hugsaði ekki um í- búðina sem felustað, heldur sem sælustöð, þar sem hún gæti not- ið ástar og hlýju mannsins, sem hún elskaði. Þegar Gaston hafði lokað dyr unum á eftir þeim litu þau í kringum sig. Allt var með sömu ummerkjum, hlerarnir opnir til hálfs og lagði inn milda kvöld- birtuna. Þau heyrðu óminn af söng drengs einhvers staðar i húsinu. Þau stóðu án þess að hreyfa sig úr sporum og horfðu hvort á annað. Á löngunarhýr andlit þeirra lagði ljóma kvöld- birtunnar. Karólína varð fyrri til og varpaði sér í fang hans og lagði hendurnar um hálsinn á hon- um. Hann flýtti séi ekki, þrýsti henni að sér, og leiddi hana svo að rúminu og kyssti hana ann- betri hugmynd" Vopnaður spaða fói hann þangað sem túrbínan lá og fór að skrapa af henni gullið, sem Kalli og Stebbi höfðu komið með nean frá hafsbotni. „Þegar alt kemur til alls, hefur enginn okk ar orðið fátækari af þessum ævin- týrum. Kall: og Stebbi hafa þurft að leggja mjög hart að sér, og skrýtni prófessorinn hefur aðeins áhuga á hinum vísindalegu upp- götvunum sínum“. Það var satt, því nú var prófessorinn að gera enn eina uppgötvun. í draumasælu. — Hæ, litli vinur, var kallað skrækum rómi niðri í húsagarð- inum, er hún mamma þín heima? Drengurin.: hætti að syngja og kallaði; — Mamma, dyravarðarkonan vill tala við þig. — Já, var kallað annarri kven röddu, hvað get ég gert fyrir yður?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.