Vísir - 24.05.1962, Blaðsíða 15

Vísir - 24.05.1962, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 24. maí 1962. VISIR 15 CECIL SAINI-LAURENl KARÓLÍNA (CAROLINE CHÉRIE) En Karólína hallaði sér að honum. — Ertu ánægður með mig? spurði hún. — Hvílík spurning. Ég er hamingjusamari en orð fá lýst. ekki komið fram við þig og kann ske er það sönnun þess, að ég elska þig. Ég veit það ekki. Ég hef oft hugsað um þig. Þarna í Vincennésskógi brann ég af löng un eftir állri ást þinni — á þeirri stundu, er þér fannst ég of hlé- drægur. Kannske var það vegna þess, að ég elskaði þig, að ég gagnstætt venju kom fram af hlédrægni. En hvað sem öllu líður hef ég enga konu þekkt, sem ég hef eins oft og mikið hugsað um og þig. Það má vel vera, að ég elski þig ... Hann stóð hugsi stundarkorn. — Nú máttu ekki vera að j þessum barnaskap lengur. — - Við jskulum ekki tala um j Komdu hið liðna. j — Þú ert mér þá ekki reiður? Karólína losaoi sig úr faðmi | SpUrgi ^n hans og beiskjubros lék nú um j Hann tðk hana í fang sér og varir hennar. ! hyssti hana. Hún hvíslaði: 40 Gaston var þögull' og hún — Astin mín, ég skal haga mér skynsamlega, en við sjá- umst kannske aldrei aftur, — komdu. Hann hnyklaði brúnir, en Karólína roðnaði og huldi and horfði á hann. litið við barm hans. — Ég get gert mér í hugar- — Ég á við, hvort þú sért lund hvað þú hugsar. Þú hefur eins hamingjusamur, og þú hafð þekkt svo margar konur. Og ir vonað, því að ég verð að játa hver er ég? Ein í röðinni, það er hann hafði orðig fyrir áhrifurn fyrir þér, að mér líður eins og allt og sumt. Ekki gætirðu geng- af nærveru hennar — sömu ég hefði verið saklaus þar til í ið -að eiga þær allar! j brjálæðislegu lönguninni á stund nótt, eins og ég hefði verið fá- — Heyrðu mig nú, Karólína. j þeirrar yfirvofandi hættu, að vís um allt þar til í nótt. Vertu nú ekki svona mikill j þau yrðu handtekin, en það — Ástin mín, sagði Gaston kjáni. Klukkan er farin að ganga hrærður. sjö. Við verðum að komast af Hún lyfti höfði sínu og leit í stað. Og ég botna ekkert í þess- augu hans. • j um ásökunum. — Þú fyrirlítur mig ekki fyr- pegar hún bjóst til að segja ir að hafa gefið þér alla blíðu eitthvað greip hann fram í fyrir mína? Ég hef heyrt, að menn \ henni: Síðdegisbiundur á friðsælu heimili meðan þau átu þær. og þér finnst það hugmynd að Gaston varð fyrri til þess að j fara í skemmtiferð út á land. horfast í augu við raunveruleik- j Hefurðu gleymt því, að fallexin ann: er ekki nema í nokkurra hundr- — Hvað eigum við nú til bragðs að taka? — Varstu ekki búinn að taka að metra fjarlægð, á Lýðveldis- torginu, og þar er sennilega ver- ið að gera nokkra menn höfð ákvörðun um að ég færi aftur j inu styttri. Já, þetta gæti orðið til mannsins míns? spurði Karó- Jjí----*’ —---------------------- lína. Hann horfði undrandi á hana. , . . , , . , — Ég hafði ekki tekið neina skiPti engu hvorugt þeirra, það ákvörðun f því efni> en hitt er, var sem fárviðn sópaði þeim virði ekki þær konur, sem veiti þeim litla eða enga mótspyrnu? — En ég hef elskað þig árum saman! 0, hve ég óska þess, að þú hefðir veitt mér alla ást þína í skóginum forðum. Nei, það er annars vel, að þú gerðir það ekki. Það hefði ekki getað orð- ið eins dásamlegt og í nótt, en það er bara, að ef það héfði gerzt þá ... — Þá hvað? — Þá væri ég ekki gift nú. Þá hefðir þú getað fengið mig fyrir konu. — Hættu nú þessu tah, — ég hef þó ekki neytt þig til neins, og ekki gæti ég tekið þig fyrir konu, þar sem þú þegar ert gift. — Það er ekki það, sem um er að ræða. Mið langaði bara til þess að vita hvort þú elskaðir mig í raun og sannleika. Hann strauk sér um ennið. — Ég veit varla hversu svara skal, Caro litla. Það er víst og satt, að ég hef oft svarið, að ég elskaði konu og heitið tryggð- um — þótt því færi fjarri, að hugúr fylgdi máli. Svo lítilmann lega gat ég að minnsta kosti með sér, en það var óðara liðið hjá, hann losaði sig snöggt úr faðmlögunum, kippti henni upp, greip um úlnlið hennar og fá um andartökum síðar læddust þau niðúr stigann, nú slegin ótta og án þess að skeyta um útlit sitt. Þau heyrðu einhvern dásamleg ferð. Ágætis póstvagn ar, góður matur í krám og göð gistiherbergi. Nei, væna mín. Við þyrftum ekki að bíða lengi eftir að fá gistingu í fangelsis- * , . ■ klefa einhvers staðar. En það dreymir þig víst ekki um. Hann var orðinn allæstur: að þú getir komizt eitthvað þar sem þú getur verið örugg. Að því er við bezt vitum, hafa Nor- mandíbúar lýst yfir stuðningi við girondína. Þar geturðu hitt Georges. Ég veit ekki hvar þú gætir verið öruggari. Ó, hvað það hefði verið ferðazt saman, ekið í póstvagn inum, gist í kránum hávaða inni í íbúð dyravarðar, dásamlegt> ef við hefðum getað og læddust á tánum að utgöngu- dyrunum, sem til allrar ham- ingju voru ólæstar, og komust út á götuna. Þar var þegar margt manna á ferli á leið til vinnu sinnar. Þau ráfuðu um, án þess að stefna að nokkru marki, og nið- ur að höfninni og námu staðar við brauðvagn og keyptu sér nokkrar eplakökur. Þau stóðu og hölluðu sér að grindverki — Skilurðu ekki, að við erum i dauðans hættu á þessari stundu? Beri einhver kennsl á okkur verðum við bæði hand- tekin. — Hve brjálæðislegt þetta er allt saman! Hvílíkir tímar — ef við hefðum verið fædd fyrir íhálfri öld hefði jörðin getað lit- . . . . ii* , ... | ið út sem paradís í okkar aug- — Þu ert vist ekki vel vokn- , . „ „ um, borin saman við það, sem uð ennþá. Eg heyn á tali þinu, l nú gr að þú gerir þér enga grein fyrir j _ Það m& _ ef við ástandinu eins og það raunveru- j lega er og hversu horfir. Nú ertu glöð af því að þú ert að borða köku, sem þér þykir góð, af því að hin hægstreyma Signa blasir við, og veðrið er fagurt, A PcSPEfcATELY N0W\ TAEZAW SV/AfA POWNWAKP, SEAECHINS FOR. 50WZ CLUS, SOfAE WAY OUT-- N HE REfAEfí,E5EEEP’ A ZEAIN COVEE AT THE SOTTOfA... IF ONLY HE COULC7 REfAOVE IT— 9-3-5M Tarzan synti örvæntingarfullur niður á við og leitaði fyrir sér — að útieið. — Hann mundi eftir niðurfalls- loki á botninum — bara að hann gæti nú losað það. — Hann reyndi það. Síðan slöngvaði hann því að af öllum mætti og tókst að losa J geyminum og braut glerið! Barnasagan Kalli og eldurinn Sólin skein af heiðum himni og Stebbi var nýbúinn að fylla spóna körfu í Basta, höfuðborg Rúdaníu. Kalli slangraði eftir hinum þröngu gfjfutn hnfuðborparinnar með stvri manninn í eftirdargi og sýndi hon- um minmsmerki og annað mark- vert i borginni. „Sjáið nú bygging- una þarna fyrir handan með alla smáturnana. Það er konungshöll- in, þar sem furstinn á heima. Frem ur lítil, sagði stýrimaðurinn. Minn- ir mig eiginlega á engiferkexið hennar ömmu. Allt er hér svo lít- ið ólágt“. „Ekki er það nú alveg rétt“ anzaði Kalli. „Rúdíanarnir eru röskir kallar". Þeir gengu fyrir horn og Kalli var ekki fyrr búinn að slá Rúdíönunum gullhamra en vntnsbuna beindist að þeim. vera, hefðum ekki fæðzt og verið alin upp í hreysum. En um þetta er gagnslaust að ræða. Við verð- um að finna einhvern gististað handa þér, þar sem þú getur verið þar til póstvagninn fer í fyrramálið. — Og þú — hvað ætlar þú að gera? — Já, hvað leggur þú til? Mað ur skyldi ætla, að ég gæti sjálf- ur valið mér leið. Ætli þú farir ekki bráðum að gefa í skyn, að ég beri ábyrgð á ógnarstjórn- inni? Ég get ekkert gert annað en ganga í herinn. Þar af leið- andi mun ég reyna að útvega þér gistingu, þar næst mun ég heimsækja frænda Thibaut, sem getur orðið mér hjálplegur að komast til vígstöðvanna. — Þú ætlar þá að leggja af stað strax í dag? — Já, viltu heldur, að ég láti handtaka mig? Karólína andvarpaði. — Jæja, það verður víst svo að vera. Otvegaðu mér gistingu og farðu svo þína leiði Hann kvaðst vita um stað, þar sem hann teldi nokkrar lík- ur fyrir, að hún gæti verið ör ugg- Vinkona mín ein á lítið hús með stórum garði í grennd við Monceau. Ef til vill getur hún veitt þér húsaskjól. Það er bezt að við förum þangað tafarlaust Karólína fylgdi honum án þess að svara honum neinu. Þay náðu í vagn. Þegar þau óku uir Saint Honoré fram hjá húsinu, Þar sem súðaríbúðin var, stóS flokkur manna fyrir dyrum útí og ræddi einn þeirra við dyra- varðarkonuna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.