Tölvumál


Tölvumál - 01.04.1991, Blaðsíða 12

Tölvumál - 01.04.1991, Blaðsíða 12
Apríl 1991 Athugasemdir og hausar Athugasemdir eru nauðsynlegur þáttur í forritagerð. Skammt er þö öfganna á milli og mikil hætta á að athugasemdir verði annað- hvort of stuttaralegar eða óþarfa {============================ I Verkefni.....: Lýsandi nafn I Eiganöi......: I Úcgáfudagur..: I Úcgáfunúmer..: inga og verksvið. Einnig er æskilegt að tilgreina víðværar breytur, nöíh á töflum/skrám sem notaðar eru, og undirforritasöfti, sem ekki tilheyra verkeftninu beint. (Sjá mynd 5) Hausinn fyrir öll víðvær undirforrit (kallanleg frá annarri einingu) skal skrifa íhönnun, og er mjög mikilvægt að hausnum sé breytt ef hönnunin breytist í forritunarfasa. Athugasemdir sem eiga við margar línur skal nota þegar undirforrit verður of stórt til að haus sé næganlegur. Æskilegt er að hverri röklægri aðgerð (t.d. 5 - 10 línur) fylgi athugasemd, sem brúi bilið fram að næstu athugasemd. Dæmi um athugasemd fyrir margar línur: /* | Athugasemd */ Verk.sviö.....: Lýsing á því sem forriciö gerir Eir.ing Lýsing Nafn einingar Lýsing á verksviöi einingar YCri breycur...: YCri Cilvísanir: Mynd 5. endurtekning á því sem forrita- kóðinn segir. Lykilatriðið er að athugasemdir eru til að einfalda aðkomu í forritið sfðar, hvort heldur er fyrir nýja menn eða þá sem skrifuðu kóðann. Nýr maður á að geta fylgt forritinu eftir með því að lesa athugasemdir, og vitað nákvæmlega hvað er verið að gera. Hverri forritaeiningu skal fylgja haus sem lýsir verksviði forrita- einingar, hver forritar, breyt- ingarsögu o.fl. (sjá mynd 6). Hverju undirforriti skal fylgja staðlaður haus, sem skal líta út þannig (sjá mynd 7). Línuathugasemd skal nota þegar útskýra þarf eina línu nánar, og skal athugasemd þá vera aftast í línunni (//Athugasemd). Varast skal að ofnota línuathugasemdir, því skynsamlegar nafngiftir á breytuheitum eiga í flestum tilfellum að nægja. Skipta má athugasemdum í eftir- talda þætti: - Athugasemdir í haus undir- forrits - Athugasemdir sem eiga við margar línur - Línuathugasemdir Hverju verkefni skal fylgja staðlaður haus sem geyma skal fremst í aðalforriti og lýsir mark- miðum og uppbyggingu forrits. Atriði sem koma skulu fram eru eftirfarandi: Heiti verkefnis, höfundarréttur, dagsetning, út- gáfunúmer. markmið, nöfn ein- {======================================================== I Forricaeining.: Na£n forricaeiningar I I Verksvið......: Lýsing á verksviöi og virkni forricaeiningar. I I (Undir)ícrric Lýsing I ---------------------------------------------------------- I Undirrorricar.arn SCuCC iýsir.g á undirtorrici I i Forricari: Nafr. forricara (skammscöfun) ■ Breycingarsaga: I Daasecning Forricari Lýsing á breycingu :=====================================================} Mynd 6. 1 2 - Tölvumál

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.