Vísir - 21.08.1962, Blaðsíða 9

Vísir - 21.08.1962, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 21. ágúst 1962. VÍSIR 9 t ■ i ■’■ .• i :•• Eitt meðal þeirra fyrirtækja sem náð hafa þessum áfanga, og staðið af sér hverja raun með vaxandi framleiðslugetu, er Kassagerð Reykjavíkur sem á þessu ári hefur starfað 1 30 ár samfleytt og þróazt og dafn- að svo með einsdæmum má telja. Þessu til sönnunar má rétt minna á það, að fyrsta árið sem Kassagerðin var starfrækt nam heildarvelta hennar um 100 þús. kr., en er nú orðin um 50 milljónir. Hún hefur því 500 faldazt á þessum 30 árum, ef miðað er við krónufjölda. Vísi þótti forvitnilegt að frétta eitthvað nánar af þessu merkilega fyrirtæki, sem nú getur einsamalt framleitt allar pappaumbáðir sem íslendingar þurfa fyrir vörur sínar jafnt á innanlands- sem utanlands- markaði. Blaðið leitaði því á fund aðaleiganda og forstjóra Kassagerðarinnar, Kristjáns Jó- hanns Kristjánssonar, og lagði fyrir hann nokkrar spurningr varðandi stofnun og rekstur fyrirtækisins. Ætlaði að byggja tunnuverksmiðju. — Hvað kom þér eiginlega til þess, Kristján Jóhann, að stofna kassagerð? — Sú saga á sér langan að- draganda. Ég lærði húsgagna- smlði í æsku, en stundaði þá atvinnu lítið eftir að ég lauk námi. Ég öðlaðist fljótlega rétt- indi til þess að standa fyrir húsbyggingum og fannst meira til þess koma heldur en að smíða húsgögn. — Fékkstu mikið við hús- byggingar? — Allmikið um tíma. Ég byggði hús fyrir marga, en brátt styrkja mig með ráðum og dáð. Meðal annars bauðst hann til að útvega mér' teikningu af verksmiðjuhúsi og tilboð í vélar erlendis frá. Þær áttu að kosta 12 þúsund krónur. Hjalti bauðst ennfremur til að senda mig til Noregs til að kynna mér með- ferð á vélunum og tunnusmíði yfir höfuð. Loks gaf hann mér fyrirheit um það að togaraút- gerð hans myndi kaupa árlega af mér 20 þúsund tunnur. Fór í vaskinn. Með þessum ráðleggingum Hjalta og höfðinglega boði lagði — Tunnuverksmiðjan mín hrundi í rúst áður en hún varð til. Árið 1917, þegar fram- kvæmdir skyldu hefjast varð ör- lagaár í útgerðarmálum íslend- inga. Þá seldu þeir nær alla togara sína á einu bretti til Frakklands og við það lamaðist öll slldarframleiðsla um stund. Fyrir slldartunnur gerðist engin þörf og ennþá síður fyrir tunnu- verksmiðju. Ég hélt bara áfram að byggja mín hús. — Og engin iðnaðarfram- leiðsla stofnuð? — Nei, það liðu mörg ár þangað til. En hugdettan lifði og dafnaði áfram I mér. Hún beið Suður-Ameríku. Þetta er meira að segja gert enn I dag þótt I smærri stíl sé. Kassamir negldir saman undir beru lofti. — Þú hefur talið það vera eins hægt að smíða kassa eins og síldartunnur? — Já, og þörfina tilsvarandi mikla, því að um þetta leyti fór notkun kassaumbúðanna ört vaxandi, ekki aðeins utan um þurrkaða saltfiskinn heldur llka utan um ísvarinn fisk sem byrj- að var þá að flytja héðan til út- landa. Loks voru trékassar mik- félagsskap, þar sem markmiðið væri að framleiða kassaumbúðir hér heima. Risið á fyrirtækinu okkar var ekki stórt tið að byrja með. Við keyptum gamlar tré- smíðavélar sem lent höfðu I brunanum hjá Jónatan Þor- steinssyni á Vatnsstíg 3. Lfndir þær fengum við leigða smá- kompu I gömlu húsi niður við höfn á baklóð Ellingsensverzl- unarinnar við Tryggvagötu. Ekki var húsnæðið rúmbetra en svo að við gátum ekki neglt kassana saman inni I húsinu, heldur urðum að gera það ut- Framhald á bls. 10. Úr vélasal nýja verksmiðjuhússins við Kleppsveg. : 500 FÖID VCl TUA UKNINC ★ Þegar eitthvert fyrir- tæki hefur starfað í hart nær aldarþriðjung er það í sjálfu sér merkur áfangi, einkum þó vegna þess, að það felur í sér sönnun um ákveðna fyr- irhyggju og reksturs- grundvöll. Það er ekki öllum iðjuhöldum eða kaupsýslumönnum gefið að standa af sér öll þau óveður viðskiptalífsins, sem dynja yfir á ótrygg- um tímum, eins og kreppuárum og styrjald- arárum, þegar allt við- skiptalíf þjóðarinnar var að meira eða minna leyti fest í ákveðnar skorður, gengisfellingartímum og þar fram eftir götunum. vaknaði samt hjá mér löngun til þess að hefja sjálfstæðan iðnrekstur og þá fyrst og fremst framleiðslu á einhverri vöru- tegund, sem unnt væri að fram- leiða I stórum stíl og væri jafpt til hagsbóta fyrir þjóðarbúið og eins okkur einstaklingana, sem að framleiðslunni störfuðu. — Og byrjaðirðu þá á kassa- framleiðslu? — Nei, hún átti enn langt í land. Ég fékk aðra hugdettu áð- ur. Árið 1916 var ég um tíma norður á Siglufirði og vann þar að húsbyggingu fyrir Hjalta Jónsson konsúl, en hann var þá forstjóri fyrir Islandsfélagið svokallaða og stjórnaði fyrir það útgerð á þrem togurum. Á meðan ég var á Siglufirði komu þangað flutningaskip fullhlaðin tómum tunnum undir síldina. Þetta fannst mér alger fásinna. Hvers vegna að borga svo dýr flutningsgjöld undir tómar tunnur? Hvers vegna að borga útlendum tunnusmiðum vinnulaunin? Hvers vegna ekki að flytja hráefnið inn og smíða tunnurnar I landinu sjálfu? Allt flaug þetta I gegnum höf- uðið á mér og nú var um að gera að láta hendur standa fram úr ermum. Ég sagði Hjalta Jónssyni frá þessari hugmynd minni og spurði um álit hans. — Hvað sagði Hjalti um þetta? — Það má eiginlega segja að hann hafi tekið hugmynd minni tveim höndum og bauðst til að Kristján Jóhann og Agnar sonur hans fyrir framan hið nýja og glæsilega verksmiðjuhús. ég ótrauður á stúfana, fékk nokkra félaga mína I Reykjavík I lið með mér, hóf með þeim undirbúning að fjáröflun og út- vegaði lóð undir verksmiðjuna á Siglufirði. — Hvað varð svo um þessa tunnuverksmiðju þlna? aðeins eftir hentugu tækifæri. Kom þegar ég fór að hugleiða kassainnflutning til umbúða ut- an um fisk og aðrar vörur. Kassarnir voru að mestu flutt- ir inn frá Svíþjóð og Noregi, og einkum notaðir utan um þurrk- aðan saltfisk sem fluttur er til ið notaðir fyrir vöruumbúðir á innanlandsmarkaði, einkum fyr- ir smjörlíki. — Með þetta sjónarmið I huga hefur Kassagerðin verið stofnuð? — Við bundumst tveir sam- tökum árið 1932 að eins konar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.