Vísir - 24.08.1962, Síða 2

Vísir - 24.08.1962, Síða 2
VISIR -Föstudagur 24. ágúst 1962. .ií***,, // Tarzan // Á skíðum í sumarsól stökkva 5 metra Það er ekki tilraun til að stangarstökki þá komast ævin- hnekkja meti Finnans Nikula, týri frumskógamannanna í tízku sem fékk Bandaríkjamanninn aftur“, sagði Bragg, er hann Það eru áreiðanlega ekki margir Reykvíkingar sem vita hversu auð- velt það er að komast á skiði, jafn- vel þótt veðurstofan segi okkur að hitabylgja gangi yfir landið. Það kostar aðeins 8 klukkustundir í þægilegri bifreið að komast upp i Kerlingarfjöll, og leiðin sem ekin er þykir mjög skemmtileg. Valdimar Ömólfsson og félagar hans hafa farið með nokkra hópa manna að undanfömu til skíðaiðk- Geríð skíl Þar sem aðeins er vika, þar til dregið verður í happdrætti Frjáls- íþróttasambands Islands, viljum við biðja alla þá, er fengið hafa miða, að gera skil, sem allra fyrst, annað hvort í pósthólf 1099 eða á skrifstofu Í.S.Í., Grundarstíg 2, Reykjavfk. Herðið þvf söluna þá daga sem eftir eru, og sendið sem minnst af miðum til baka, en þeim mun meira af peningum. ana og útivistar i Kerlingarfjöllum og hefur verið látið mjög vel af þessum ferðum. KerlingarfjölIIiggja milli Hvítavatns og Hveravalla, en ekið er héðan til Geysis og þaðan sem Ieið liggur yfir Bláfellsháls og gamla Kjalveg að skála Ferðafé- lagsins, Árskarðsskála. 1 Árskarðsskála er svo haldið til í eina viku við bezta atlæti og bif- reiðin, sem flutt hcfur fólkið er alltaf til staðar. Á morgnana er snemma haldið af stað eftir morg- unverð, sem vel að merkja er færð- ur mönnum í rúmið! Aka þarf í nær 20 mínútur til að komast í snjóröndina, en færið þar er mjög gott og skiljanlega mjög skemmtilegt að renna sér í glaðasólskini í hinni dásamlegu fjallasýn sein þarna er, en af Kerl- ingafjöllum sér yfir allt landið, til norðurstrandarinnar, vestur á Vest- firði, suðurströndina og austur að Vatnajökli. Þarna upp í óbyggðum fyrir- finnst líka „lúxus“, sem er ein- stæður, — ágæt skíðalyfta er alltaf til reiðu fyrir skíðafólkið! Það eru þreyttir ferðalangar sem snúa hcim til Árskarðsskálans er degi tekur að halla, — en ánægðir. Góður og kjarnmikill kvöldverður matsveinsins hressir menn við og innan stundar eru menn famir að leika á gitara og syngja. Ekki er alltaf farið á vit vetrar- ins og skfðaiðkananna. Sumir kjósa að eyða deginum til göngu- ferða, fjallaklifurs og enn aðrir fara niður á Hveravelli og Hvera- dali, þar sem ekkert er ákjós- anlegra en að fara f volga laug og baða sig, og e. t. v. að ná mestu strengjunum frá skiðaferðinni dag- inn áður. Þannig líða dagarnir í Kerlingar- fjöllum og áður en varir er bíl- stjórinn farinn að undirbúa bílinn undir heimferðina, — . dásemdar- dögum f Kerlingarfjöllum er lokið að sinni. Don Bragg, í daglegu tali kall- aðan „Tarzan", til að hefja æf- ingar í stangarstökki aftur, en það gerði hann nú fyrir skemmstu, heldur var það kvik- myndafélagið Paramount, sem það gerði. Paramount hafði tilkynnt honum að fyrirhuguð kvik- myndataka af afrekum Tarzans apamanns hefði nú verið aflýst og þar með var ekkert gert úr vonum Braggs um að komast í kvikmyndimar, a. m. k. að sinni. „Þegar ég stekk 5 metra í hóf æfingar aftur. Bragg varð OL-meistari 1 Róm 1960 og hefur stokkið hæst 4.80 metra, sem er enn þá viðurkennt heimsmet. Ári sfðar undirritaði hann hins vegar kvikmyndasamning við Para- mount og átti hann að leika Tarzan apamann, en nú hefur félagið sem sé hætt við það á- form sitt, en hvort sem Bragg tekst að fá þær myndir í tízku aftur eða ekki verður fróðlegt að vita. SH. harmar grein í Frosti Vísi barst eftirfarandi frá S.H. í gær: 1 tilefni af grein í 7. tbl. „Frost“, gerði stjórn. Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna á fundi sínum í dag eftirfarandi samþykkt: „Stjórn S. H. harmar, að greinin „Leið til þjóðnýtingar og verri lffskjara" skyldi birtast f blaði samtakanna, en f grein þessari er vegið að sumum meðlimum sam- takanna, og hún til þess fallin að efla sundrung innan þeirra. Stefna „Frosts", blaðs Sölumið- Viðræður við Isruel og Tékkóslóvukíu Viðræður milli fulltrúa íslands og Tékkóslóvakíu um viðskipta- mál hefjast í Prag í þessari viku. Af íslands hálfu taka þátt í við- næðunum: dr. Oddur Guðjónsson, ráðuneytisstjóri, Pétur Pétursson, forstjóri, Björn Tryggvason, skrif- stofustjóri og Árni Finnbjörnsson, forstjóri. Gert er ráð fyrir að gengið verði frá samkomulagi um viðskipti milii íslands og Tékkóslóvakíu næstu 12 mánuðina. í byrjun september hefjast í Varsjá viðræður milli íslands og Póliands um viðskipti milli land- gnna. Taka feátt f viðræðum af íslands hálfu: dr. Oddur Guðjóns- son, Pétur Pétursson, Svanbjörn Frímannsson, Gunnar Flóvenz og Árni Flnnbjörnsson. Ráðgert er að gengið verði frá samkomulagi um viðskipti milli íslands og Póilands á tímabillnu 1. október 1962 til 30. sept. 1963. stöðvar hraðfrystihúsanna, er ó- breytt frá því, sem hún var mörk- uð í ávarpi í fyrsta tölublaði þess, en blaðinu er ætlað að „efna til aukinnar kynningar á íslenzkum fiskiðnaði, efla þekkingu starfandi karla og kvenna í þessari mikil- vægustu atvinnugrein þjóðarinnar og stuðla jafnframt að alhliða skilningi á vandamálum sjávarút- vegs og fiskiðnaðar, þannig að það megi verða þessum atvinnugrein- um og þjóðinni allri að gagni“. Vér biðjum yður vinsamlegast að birta þessa athugasemd í blaöi yðar. Virðingarfyllst: Stjórn Sölu- miðstöðvar lyaðfrystihúsanna. Róðstefno veðurfræðingn Þrettánda ráðstefna norrænna veðurstofustjóra verður haldin í húsakynnum Háskóla íslands dag- ana 23. — 30. ágúst. Er þetta : annað skipti, sem, veðurstofustjór- arnir koma saman til fundahalda . Reykjavík, en áttunda ráðstefna þeirra var haldin hér árið 1954. Áskriftasími Vísis er 1 16 60 ORUSTAN UNDIRBÚIN Myndimar sem hér eru sýnd- ar tók Bjarnleifur Bjarnleifsson á Laugardalsvellinum, kvöldið sem ísland og Noregur Iéku landsleik. Á stærri myndinni er skozki dómarinn að útskýra reglurnar fyrir leikmönnum, en utan um hann eru þeir Hörður Felixson, Ámi Njálsson og Þór- ólfur Beck, en úti við dyr sér í varamanninn Ellert Schram og Helgi Daníelsson snýr baki í myndavélina. Á minni mynd- inni em leikmenn að reima gljáburstaða knattspyrnuskóna ' á sig. ( Innan fárra daga fer að verða | tími til að búast til nýrrar or- , ustu, landsleiksins við írska ' atvinnumenn, en sá Ieikur verð- ( ur 2. september í Laugardal. /

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.