Vísir - 24.08.1962, Blaðsíða 16

Vísir - 24.08.1962, Blaðsíða 16
 y ! mm 4 ’’ V , * C ' ' zmæm i SIH' 1v fei 'ih;M :;i-' ■ gasjgjp* H ;■■; VISIR rosiuaagur &*±. agust ií?dz7 Flugslys A. m. k. 23 menn biðu bana en 8 meiddust f fiugslysi i Col- umbiu í morgun. Kviknaði f flugvélinni við flugtak á flugvelli alllangt norð- ur af Bogota. ► Bourguiba Tunisforseti hefur skipað Mongi Slim utanríkisráð- herra og hefur hann tekið við emb- ættinu. LOFTLEIÐIR BYGGJA FLUGSTÖÐIREYKJA VÍK Loftleiðir hafa nú fengið leyfi til að byggja nokkurn hluta hinn- ar nýju flugstöðvarbyggingar á Reykjavíkurflugvelli, auk þess sem félagið hefur fengið leyfi til að byggja áfast skrifstofuhús. Fyrirhuguð flugstöðvarbygging verður áföst nýja flugturninum og mun liggja suð-vestur af hon- um. Ekki mun þó bygging Loft- leiða verða áföst tuminum að sinni, þar sem ríkið hefur í hyggju að byggja þann hluta hússins, sem nær er turninum. Til viðbótar þeirri byggingu er upphaflega var gert ráð fyrir, byggja svo Loftleiðir skrifstofur og munu þær verða við enda húss ins, í suð-vestur. Blaðið hafði í morgun tal af Erni Johnson, framkvæmdastjóra Flugfélags íslands, og spurði hann hvort ekki væri meiningin Framhald á bls. 5. Veðurstofustjórar á fundi Ráðstefna norrænna veðurstofu- stefnunni í morgun. Þar sjást stjóra var sett í gærmorgun í talið frá vinstri: Adda Bára Sig- Háskóla íslands. Sitja hana veð- fúsdóttir, Páll Bergþórsson, dr. urstofustjórar frá öllum Norð- Fjörtoft veðurstofustjóri Nor- urlöndunum fimm, ásamt nokkr- egs, Andersen veðurstofustjóri um veðurfræðingum íslenzkum. Danmerkur, frú Theresía Guð- Ráðstefnan mun standa til 30. mundsson veðurstofustj., Frans- ágúst dag hvem frá kl. 9.30 til silla veðurstofustjóri Finnlands, 17.30 á kvöldin. Em þá rædd dr. Angervo frá Finnlandi, Ny- ýmis tæknileg mál og alþjóðleg berg veðurstofustjóri Sviþjóðar samskipti. Ljósmyndari Vísis, og Lönnquist frá Sviþjóð. I. M. tók þessa mynd á ráð- Léleg laxveiði Eftir þeim upplýsingum seni það í ánum fjórum í Húnavatns- btaðið hefur aflað sér mun vera j sýslu, Laxá í Ási, Víðidalsá, Mið- Iéleg laxveiði um land allt, að fjarðará og hinni marg umtöluðu einni sýslu undan skilinni og eru j Vatnsdalsá. laxveiðimenn eins og vænta má Af vötnunum héma sunnanlands mjög daufir í dálkinn þessa dag- ( er það að frétta, að f flestum ana, enda koma flestir heim með j þeirra er yfirleitt sáralítil veiðl öngulinn í rassinum. ! eins og t.d. í Þingvallavatni, að- Eins og fyrr segir, er laxveiði eins í Reyðarvatni hefur fiskazt aðeins f einni sýslu sæmileg og er í sæmilega að undanförnu. 28000máhiUar veiddust / gær Síldarafiinn sl. sólarhring var 28020 mál sem 43 skip fengu. Veiðin var yfirleitt á sömu slóð- um og áður, þ.e. norður af Langa- nesi. Flest skipanna, eða 35 talsins, komu til Raufarhafnar með 24320 mál, tvö fóru til Austfjarða með 900 mál og 6 á vestursvæðið með samtals 2800 mál. Eftirtalin skip fengu ,700 mál og þar yfir: Guðfinnur KE 700, Sig- urvon AK 800, Freyja GK 700, Blýfari 700, Seley 1200, Steingrím ur Trölli 1100, Reynir 800, Smári 700, Helgi Helgason 2000, Ólafur Magnússon EA 1050, Náttfari 750, Jón Finnsson 1400, Guðmundur Þórðarson 1000, Arnfirðingur 750, Björgúlfur 700, Haraldur 700, Sól- rún 1100, Erlingur IV 700 mál. Frá Raufarhöfn var Vfsi símað í morgun að engar fréttir hafi þá borizt um síld, aðeins heyrzt um þrjú skip sem hösluðu í morgun út af Seyðisfirði, en fengu lítið sem ekkert, eitt þeirra þó 130-40 mál. Veður er þó enn sæmilegt úti fyrir, en kulaði nokkuð nær landi og á Raufarhöfn voru 3 vind stig í morgun. 1 Hét„ sést teikning af nýju flug- í stöðinni. Loftleiðir byggja þann t hluta hússins, sem lengst er til hægrl, auk þess sem bætt verð- ar þann enda skrifstofu- byggingu. PRENTARA VERKFALL BOÐAÐ ^ 5000 kolanámumenn eru i verkfalli á Norður-Spáni. Var lokað enn einni námu í gær vegna þess að verkamenn höfðu tekið sigj sam- an um að fara sér hægt til þess að fá kröfum sínum framgengt. Vísir hefur fengið stað- festingu á því, að Hið ís- lenzka prentarafélag hefur boðað verkfall frá og með föstudeginum 31. þ. m. hafi samningar ekki tekizt fyr- ir þann tíma. Fulltrúar beggja aðila í deilunni komu saman á fund í gærkvöldi. Samkomulagsumleitunum verður haldið áfram af samningamönnum aðila í deilunni og hefur orðið að samkomulagi að með samkomulags umleitanirnar fari þrir af hálfu hvors aðila. Fundir munu verða um eða upp úr helginni og reynt fyrst í stað að ná samkomulagi án milli göngu sáttasemjara. Eins og áður hefur verið getið skaut Félag prentsmiðjueigenda málinu í upphafi til sáttasemjara og fer það eftir gangi málsins, hvort eða hvenær til hans afskipta kemur. 1 » * 1 I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.