Vísir - 24.08.1962, Side 5

Vísir - 24.08.1962, Side 5
Föstudagur 24. ágúst 1962. VIStlR Pyngjan — Framhald af bls. 1. heim til þeirra sem hirða ekki um að greiða sektir og sækir þá með lögregluvaldi ef ekki vill betur til. Verða viðkomandi menn þá að gista húsakynni lögreglunnar unz þeim snýst hugur og pyngjan opn- ast. I gær kom til slíkra kasta við einn góðborgara Reykjavíkur sem m. a. er vel þekktur í umferðinni, hafði hann fengið 250 kr. sekt fyrir að vanrækja að koma með bifreið til skoðunar. Árangurslausar til- raunir og ítrekaðar höfðu verið gerðar til að fá sektina greidda, en í gær mætti þó umræddur góð- borgari samkvæmt boðun hjá sakadómaraembættinu. Þar gerði refsiframkvæmdarfulltrúinn mann- inum ljóst, að hann yrði að borga sektina. Hinn anzaði því ekki, held- ur tók hatt sinn og gekk þegjandi út og sýndi þar með yfirvaldinu fyllstu litilsvirðingu. Fulltrúinn var þó ekki af baki dottinn heldur gaf út fyrirskipun til lögreglunnar um að handtaka manninn. Var þegar í stað hafin Ieit að honum, og fannst hann á götum bæjarins nokkru síðar. Þar var hann handtekinn og fluttur upp í hegningarhús. Þegar komið var í þetta ágæta húsaskjól, opnuðust allar gáttir, þ. e. bæði munnur góðborgarans sem hellti óspart úr skálum reiði sinnar yfir allt refsivald þjóðarinnar, en einkum þó yfir refsiframkvæmda- fulltrúa sakadómaraembættins, en jafnframt opnaðist pyngja manns- ins og upp úr henni hrukku 250 krónur í reiðu fé. Hér sjást báðir bandarísku kafbátarnir, er þeir komu upp á yfirborðið á heimskautinu. — Skipherramir heilsast hátíðlega og veifa fánum við hátíðlega athöfn. Mittust á Noríuraólmim Fyrir skömmu gerðist sá at- burður á Norðurheimskautinu, að tveir bandarískir kafbátar mættust þar. Þeir voru báðir á siglingu undir íshellunni miklu í Ishafinu, annar Iagði af stað frá Atlantshafi og hinn frá Kyrrahafi. Myndir þær, sem hér fylgja voru teknar á Norðurheim- skautinu, þegar kafbátarnir höfðu brotið gat á ísheliuna og skipsmenn þeirra heilsuðust á ísnum. Kafbátar þessir eru báðir kjarnorkuknúnir og kallast Skate og Seadragon. Það hefur oft komið fyrir áður, að ein- stakir bandariskir kafbátar hafa komizt til Norðurheimskauts- ins, en þetta er í fyrsta skipti sem tveir eru þar samtímis og ber það því vitni, hve kafbát- Bændur - Framhald af bls. 1. á reksturskostnaði vísitölubús- ins í ár. Ekki kvaðst Stéttar- samband bænda geta skýrt Vísi frá því hve miklu sú hækkun er talin nema. Er nú unnið að reikna þá vísitöluhækkun út. Á fundinum voru allir ræðumenn á einu máli um það ,að framleiðslu- ráðslögin óbreytt sköpuðu bændum ekki þá kauptryggingu, sem lög- gjöfin gerði ráð fyrir. Til úrbóta fyrir næsta verðlagsár væri óhjá- kvæmilegt að krefjast leiðréttinga á hinum „rangláta“ yfimefndarúr- skurði um afurðaverðið s.l. haust, eins og stendur í fréttatijkynningu bænda um Laugafundinn. Til árétt- ingar þessari kröfu töldu bænd- urnir úr þessum 10 sýslum óhjá- kvæmilegt að undirbúa sölustöðv- un landbúnaðarvara. Kom fram i umræðunum, að íslenzkur Iandbún- } Sær birtí Vfelr írftt um það, Eigendur fiskeldisstöðvarinnar, aður nyti, að áliti fundarmanna, f sllungur í ffakeldisstöð við Þors sem eru fimm Hafnfirðmfear, komu I .... hamar í Hafnarfirði væru alvarlega : að máli við Visi og mótmæltu vanaldir. Frásögn sú var byggð á j fregninni sem rangri. Fréttamaður upplýsingum frá fréttamanni Vísis j blaðsins fór suður að eldisstöðv- í Hafnarfirði. i unum í gærkvöldi ásamt Víglundi arnir eru orðnir fullkomnir. Báðir þessir kafbátar hafa út- búnað tll að, skjóta Polaris- flugskeytum og geta þeir leynzt í margar vikur undir íshellunni. Kafbátarnir voru báðir á sigl- ingu í hafdjúpinu, þegar þeir komu að norðurpólnum og urðu varir hvor við annan í kafi. Síð- an rufu þeir íshelluna og skip- verjar heilsuðust. Ofmælt að silungurimi hafí veríð sveltur verri aðstöðu og minni stuðnings en víðast hvar annars staðar Vestur-Evrópu. :i Leikkonan losnaði við nýrnastein—leikur áfram Herdís Þorvaldsdóttir Ieikkona veiktist skyndilega í byrjun vik- unnar, er hún var f leikför austur á landi. Fékk hún nýmasteinakast, sem er mjög sársaukafullt. .. mánu dagskvöldið lék hún með leikflckk Þjóðléikhússins á Þórshöfn, en var svo þjáð að hún varð að sýna hina mestu hörku til að ljúka hlutverki sínu. Hún var morguninn eftir flutt suður til Reykjavíkur með flugvél, en hafði þó sett það skilyrði, að nokkrir leikaranna yrðu eftir fyrir austan, því hún vildi ekki gefa sig, en ætlaði að snúa aftur til að halda leikförinni áfram, eins skjótt og hægt væri. Herdís stóð við orð sín. Hún lá aðeins tvo iaga á Landakotsspítala, þá kom nýrnasteinninn, sem var á stærð við litla nögl niður. Og ekki hlífði leikkonan sér meira en það, að hún fór í gærdag með flugvél austur til Egilsstaða og ætlaði að leika hlutverk sitt í Rekkjunni þá um kvöldið. Þykir leikkonan hafa j sýnt mikið þrek og viljastyrk með | þessu. | Möller .ritstjóra Veiðimannsins og | bað hann um að segja álit sitt á silungnum. Voru nokkrir silungar háfaðir og skoðaðir. Var þar um að ræða bæði yngri silung, tveggja og þriggja ára, og eldri silung sem var í neðstu tjörninni. Álit Víglundar var það, að eng- inn af silungnum væri verulega feitur, en hins vegar virtist honum ekki hægt að segja að um vaneldi vœri að ræða a.m.k. ekki á yngri fisknum. Silungurinn væri sæmi- lega vel útlítandi. 1 neðstu tjörn- ! inni með eldri silungunum voru i fáeinir dauðir fiskar á botninum, i/en það er ekki óeðlilegt í eldis- | tjörnum, að það komi fyrir að ! fiskar drepist. En þar voru einn- j ig fiskar sem virtust ekki þrótt- miklir og sumir voru þar mjó- slegnir. Eftir þessu að dæma virðist hið rétta í málinu, að það hafi verið ofmælt að um vaneldi væri að ræða. Hins vegar er silungurinn í eldisstöðinni hvorki sérlega feitur né þróttmikill. Veiðimálastjóri var ekki f bæn- 1 um í gær, svo að hægt væri að hafa samráð við hann um þetta efni. Vísir biður hlutaðeigendur vel- virðingar á því ranghermi sem, fram kom i fréttinni. 5 Loftieiðir ... Framhald af bls. 16.‘ að Flugfélagið flytti afgreiðslu sína í nýju flugstöðvarbygginguna. Kvað hann félagið hafa brýna þörf fyrir bætta aðstöðu við afgreiðslu. Sagðist hann ekki vera kunnugur gangi þessa máls að sinni, en kvaðst telja víst að sú bygging sem verið væri að hefja núna væri eingöngu fyrir Loftleiðir. Blaðið hafði einnig tal af Gunn ari Sigurðssyni, flugvallarstjóra á Reykjavíkurflugvelli, og spurði hann hvort þessar framkvæmdir bentu ekki til að allar ráðagerðir um að leggja niður flugvöllinn hefðu verið lagðar á hilluna. Sagði Gunnar að ekki væri hægt að tala um að leggja niður völlinn ú meðan ekkert er til í staðinn. Millilandaflæg um völlinn væri nú einum þriðja meira en í fyrra og færi stöðugt vaxandi. Einnig sagði hann að það væri algert rothögg á innanlandsflugið ef allt yrði flutt til Keflavíkur. Ekki reyndist mögulegt að ná tali af neinum stjórnarmanna Loft leiða í morgun. Vel gengur á Biíðum Vfsir átti í morgun stutt samtal við Gísla Indriðason á Búðum, en þar standa yfir geysimiklar fram- kvæmdir við silungsræktunarstöð. Gísli kvað hafa verið unnið að miklu kappi við byggingar á staðn- um og um þessar mundir, væri verið að fullgera íbúðarhiís. Allar framkvæmdir kvað hann hafa geng- ið mjög vel, allt staðið áætlun til þessa, og sumt gengið betur en búizt var við, m. a. byggirig sjó- forðabúra og hefði við það verið notuð alveg sérstök aðferð er áð- ur hefði verið óþekkt hér. Gísli sagði að fullur undirbún- ingur væri hafinn að þeim fram- kvæmdum er hefjast ættu í haust, m. a. á að grafa mjög mikið með skurðgröfu. Gísli sagði að síðustu, að mjög vont væri að fá menn til vinnu, við þessar framkvæmdir hefðu unnið 5 til 6 menn, sérstaklega væri erfitt að fá múrara. Ný framhaldssaga í gær hófst hér í blaðinu mjög skemmtileg, ný kvikmyndasaga. Heitir hún Svarta brönugrasið, The Black Orchid, og er gerð eftir nýrri kvikmynd, sem Sophia Loren og Anthony Quinn Ieika í.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.